Allar vörur vikunnar
VAĐBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĐBELTISKERFIĐ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

LÍNU- OG TAUMATENGI

Vörunúmer: ST8956 og ST8970

Línu- og taumatengið er einföld leið til þess að tengja saman flugulínuna og frammjókkandi tauminn þegar lykkjur eru ekki til staðar hvorki á flugulínunni né taumnum. Lögun tengisins leyfir auðvelt rennsli um lykkjur stangarinnar.

Línu- og taumatengin eru af tveimur stærðum fyrir mismunandi sverar flugulínur:

ST8956, stærð 1 er fyrir línuþyngd 3 til 6
ST8970, stærð 2 er fyrir línuþyngd 7 til 12

Verđ Kr. 440,00
TAUMATENGI - BRAIDED LOOPS

Taumatengi frá Wychwood með lykkju fyrir flotlínu og sökklínu.

Vörunúmer: LE5218 fyrir sökklínu, LE5201 fyrir flotlínu og LE5225 fyrir flugulínuna í laxinn.

Verđ Kr. 990,00
TAUMATENGI - BRAIDED LOOPS.

Vörunúmer MR103 og MR104

Taumatengi með lykkju fyrir línur 2-5 og línur 5-8

Verđ Kr. 999,00
TAUMEFNI - DRENNAN SUB SURFACE GREEN

Loksins komið aftur! Hið vinsæla Drennan Sub Surface Green taumefni er nú fáanlegt á ný. Taumefnið er grænt. Styrkleikinn er 5 til 12 pund. 50 m eru á hverri spólu. Sverleikinn er frá 0,220 mm til 0,325 mm. 

Vörunúmer: KAS220-KAS325.

Verđ Kr. 990,00
TAUMEFNI - FROG HAIR

Vörunúmer GM90000 - GM90016

Frog Hair taumefnið er úr blöndu plastefna. Með sérstakri framleiðsluaðferð Gamma er tengingu sameindanna breytt þannig að taumefnið verður óvenju sterkt miðað við þvermál. Það er glært. Það eru 30 m  á hverri spólu en  25 m þegar styrkleikinn er kominn í 20 lb og yfir.

Taumefnið er til frá 5X - 4 lb og upp í 35 lb, þ.e. 5X, 4X, 3X, 2X, 1X, 0X, 00X og 20 lb, 26lb og 35 lb.

Verđ Kr. 990,00
TAUMEFNI - FROG HAIR FLUOROCARBON

Vörunúmer GM92002 - GM 92009

Frog Hair taumefnið er úr PVDF fluorocarboni. Með sérstakri framleiðsluaðferð Gamma er tengingu sameindanna breytt þannig að taumefnið verður óvenju sterkt miðað við þvermál. Það er glært. Það eru 25 m á hverri spólu en 20 m eru á sverustu gerðinni.

Taumefnið er til í átta sverleikum. Sex grennstu taumefnin, 5X til 0X eru á kr. 1.990 en sverustu tvö efnin, 17,6 lb (#16) og 22 pund eru á kr. 2.200.

TAUMEFNI - KAMASAN

Vörunúmer: KA0148-KA0260
Taumefnið er fölgrænt. Styrkleiki er 3 til 12 pund. 50m. á hverri spólu.

Verđ Kr. 890,00
TENGIHRINGIR

Vörunúmer: ST3677 og ST3684

Tengihringirnir eru framleiddir úr sterkri léttri málmblöndu. Þeir gera það kleift að skipta um taumefni með einföldum og fljótlegum hætti án þess að stytta frammjókkandi tauminn en tengihringurinn er festur í enda hans. Lögun hringsins er með jafnt yfirborð og hann hentar bæði fyrir flot- og sökktauma. Hringurinn hefur ekki áhrif á flugukastið sjálft.

Hringirnir eru af tveimur stærðum:

ST1367, stærð 1 er 2,0 mm í þvermál, vegur 0,002 grömm og þolir 4 kg togstyrk.
ST1368, stærð 2 er 2,5 mm í þvermál, vegur 0,005 grömm og þolir 8 kg togstyrk.

Verđ Kr. 890,00
1 2 3

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...