Allar vörur vikunnar
ENNISLJÓS - SILVERPOINT

Fimm björt LED ljós eru í Silverpoint Hunter ennisljósinu. Tvær stillingar eru á ljósinu. Ljósið er vatnshelt með höfuðsnúru sem má stytta og lengja í eftir þörfum.

Vörunúmer: LE1130

VEIĞIGLERAUGU CATCH

Vörunúmer CMSUNB, svört umgjörð, CMSUNS, silfruð umgjörð og CMSUNC en þar er umgjörðin í felulitum sem hentar gæsaveiðinni.

Þrenns konar linsur. Einnig til fyrir sjóngler (sjá  vörunúmer CMSUNP).

Veiðigleraugun eru framleidd af Rapid Eyewear. Sólgleraugun henta einnig í golfið, skotveiðina, aksturinn, flugið o.fl.

  • Polorised gleraugu með skiptanlegum linsum
  • Þrír skiptanlegir litir fyrir mismunandi aðstæður
  • Tvær linsur fyrir sól og ein til að sjá betur þegar skuggsýnt er
  • Ljósasta linsan hentar sérstaklega vel í rjúpnaveiðina. Rjúpan sést betur.
  • Hlífir augum í vindi. Sýn til hliðar er samt óhindruð.
  • Auðvelt að skipta um, einungis eitt handtak
  • Vandað box fylgir og einnig hreinsiklútur
  • Svört eða steingrá (silfruð) umgjörð og sú þriðja í felulitum.

Vöruúrvalið

Box

Fatnaður

Flugulínur

 

Hjól

Í veiðina


Smávara

 

Taumar, taumefni

Til hnýtinga

Töskur, pokar

 

Veiðistangir

Vöðlur og skór

Önglar

Viðskiptasambönd - Heimasíður

Smelltu hér til þess að skoða heimasíður samstarfsaðila okkar >

 

Gjafahandbók veiðimannsins

Smelltu hér til þess að skoða gjafahandbók veiðimannsins >

Afgreiðslutími: Skrifstofan er opin frá kl. 09:00 til kl. 12:00 og frá kl. 13:00 til 17:00 alla virka daga nema laugardaga. Skrifstofan er lokuð í hádeginu.

 

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Lesefni fyrir...
Á heimasíðu ÁRVÍKUR er að finna nokkrar nýlegar greinar sem vert er að vekja athygli veiðimanna...
FLEX - nıja stöngin...
Fyrstu eintökin af nýju Scott Flex stönginni eru komin til okkar. Þetta er stöngin sem var kynnt á IFTD...
Fishpond...
Nýi vörulistinn frá Fishpond fyrir 2017 er kominn út. Hann má finna hér. Í listanum er að finna...
C & F box á útsölu...
Í ágúst og út september býður ÁRVÍK öll flugubox frá C&F Design á 30%...
Nı viğskiptasambönd...
Fyrir nokkru var gengið frá því að ÁRVÍK mun taka að sér dreifingu á Mepps spónum...