Allar vörur vikunnar
TAUMHALD - REEL LINE CLIP

Taumhaldið gerir einmitt það sem nafnið segir, heldur tauminum föstum. Taumhaldið er fest á veiðihjólið og það vefst aldrei framar fyrir veiðimanninum að finna grannan taumendann á línunni.

Vörunúmer: ST6821

ÁHALDASEGULL - BOTTON SERVICE

Áhaldasegull sem festa má í vestið. Segullinn er sterkur en þó er auðvelt er að losa hann í sundur. Segullinn er hentugur fyrir ýmis veiðiáhöld sem verður auðveldara að beita þegar engin snúra takmarkar notkunarsviðið. Segullinn er t.d. upplagður fyrir losunargaffal og slík tól.

Vörunúmer: ST6784

LOSUNARGAFFALL - RELEASE TOOL

Flott hönnun frá Stonfo. Nú er komið tæki sem skemmir ekki fluguna þegar losað er úr fiski. Losunargaffalinn er hentugt að festa í vestið með áhaldasegli, ST6784. Þá verður svigrúmið til þess að beita gafflinum meira og hann týnist síður. Til í þrem stærðum lagre (f. króka 8 og stærri), medium (f. króka 8-16) og small (f. króka 16-28).

Vörunúmer: ST6654 medium, ST6661lagre og ST6647 small.

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Nı viğskiptasambönd...
Fyrir nokkru var gengið frá því að ÁRVÍK mun taka að sér dreifingu á Mepps spónum...
Nı heimasíğa í...
Nú er unnið að endurbótum á heimasíðu okkar. Framvegis verður hún eingöngu helguð...
Nıjar frábærar...
ÁRVÍK hefur tekið að sér markaðssetningu á ARC-flugulínunum hér á landi en þessar...
Hlíğarvatn - Boğiğ...
Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum...
Unniğ til verğlauna...
IFTD fluguveiðisýningunni er nú að ljúka í Orlando í Florida. Þáttur í...