Allar vörur vikunnar
TÖLVU/HLIĞARTASKA - ROVER BAG

Þetta er hliðartaska frá Wychwood  í veiðina en hún getur einnig þjónað sem skjala- og tölvutaska.

Vörunúmer: LE7814. 

WWsól.

Fram að Jónsmessu er hún á tilboði. 30% afsláttur reiknast við afgreiðslu.

TRUEBAIT - BEITUBOX Í BELTIĞ

Vandað beitubox í beltið frá Wychwood. Boxið er með tveimur aukahólfum fyrir öngla og sökkur. Auðvelt er að opna boxið og festa í belti. Falleg hönnun.

Vörunúmer LE0024. WWsól.

Fram að Jónsmessu 2017 er beituboxið á tilboði. 30% afsláttur reiknast við afgreiðslu.

Vöruúrvalið

Box

Fatnaður

Flugulínur

 

Hjól

Í veiðina


Smávara

 

Taumar, taumefni

Til hnýtinga

Töskur, pokar

 

Veiðistangir

Vöðlur og skór

Önglar

Viðskiptasambönd - Heimasíður

Smelltu hér til þess að skoða heimasíður samstarfsaðila okkar >

 

Gjafahandbók veiðimannsins

Smelltu hér til þess að skoða gjafahandbók veiðimannsins >

Afgreiðslutími: Skrifstofan er opin frá kl. 10:00 til kl. 12:00 og frá kl. 13:00 til kl.17:00 alla virka daga nema laugardaga. Skrifstofan er lokuð í hádeginu.

Yfir vetrarmánuðina, frá 1. október til loka mars er skrifstofan þó einungis opin eftir hádegi, frá kl. 13:00 til kl. 17:00.

 

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Wychwood vörur -...
ÁRVÍK er með sumarglaðning á Wychwood vörum. Við bjóðum þær nú nánast...
Hlíğarvatnsdagurinn...
Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum...
Mepps og...
Þegar Mepps lauk framleiðslu á spónapöntun okkar í maí virtist ekkert því til...
Nıungar og framfarir...
Evrópska veiðivörusýningin EFTTEX og IFTD veiðivörusýningin í Bandaríkjunum eru haldnar...
Mepps kemur fyrir...
ÁRVÍK hefur tekið að sér dreifingu á Mepps spónum hér á landi. Pöntun á...