Allar vörur vikunnar
VEIĞIGLERAUGU CATCH

Vörunúmer CMSUNB, svört umgjörð, CMSUNS, silfruð umgjörð og CMSUNC en þar er umgjörðin í felulitum.

Þrenns konar linsur. Einnig til fyrir sjóngler (sjá  vörunúmer CMSUNP).

Veiðigleraugun eru framleidd af Rapid Eyewear. Sólgleraugun henta einnig í golfið, skotveiðina, aksturinn, flugið o.fl.

  • Polorised gleraugu með skiptanlegum linsum
  • Þrír skiptanlegir litir fyrir mismunandi aðstæður
  • Tvær linsur fyrir sól og ein til að sjá betur þegar skuggsýnt er
  • Ljósasta linsan hentar sérstaklega vel í rjúpnaveiðina. Rjúpan sést betur.
  • Hlífir augum í vindi. Sýn til hliðar er samt óhindruð.
  • Auðvelt að skipta um, einungis eitt handtak
  • Vandað box fylgir og einnig hreinsiklútur
  • Svört eða steingrá (silfruð) umgjörð
VEIĞIGLERAUGU - WYCHWOOD

Órúlega góð polorised veiðigleraugu frá Wychwood. Gleraugun eru svört. Þetta eru klárlega ein flottustu veiðigleraugun á Íslandi í dag. Gleraugunum fylgja þrír litir af spöngum, svört, gul og græn. Einnig fylgir skrúfjárn, þannig að það er hægt að skipta um spöng eftir hentugleikum. Gleraugun koma að sjálfssögðu í gleraugnahulstri.

Vörunúmer: LE0075.

Stofnun

Árvík var stofnað sem sameignarfélag hinn 7. nóvember 1983 þegar forvera þess, inn- og útflutningsfyrirtækinu G. Þorsteinsson & Johnson var skipt milli tveggja aðaleigenda þess.

Árvík sf. var síðar breytt í hlutafélag hinn 8. desember 1990. Félagið var frá stofnun með aðsetur í Reykjavík, en í árslok árið 2000 var byggingarsvið fyrirtækisins selt og flutti fyrirtækið þá starfsemi sína að Garðatorgi 3 í Garðabæ hinn 1. mars 2001.

Í þjónustu iðnaðar

Árvík hefur frá upphafi unnið í þjónustu íslensks iðnaðar. Hefur félagið aðallega selt hráefni og hjálparefni til ýmissa iðngreina. Við flutning fyrirtækisins í Garðabæ árið 2001 hélt fyrirtækið áfram hráefnaviðskiptum sínum við málningar- og plastiðnaðinn. Er það aðalstarfsemi fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur einnig selt afgreiðslu- og öryggiskerfi fyrir bókasöfn. Loks annast Árvík hf. heildsöludreifingu á ýmsum vörum til stangveiði, einkum fluguveiði.

Hlutverk

Það hefur ávallt verið eitt meginhlutverk félagsins að vinna eingöngu með áreiðanlegum birgjum og selja einungis vörur sem fullnægja ströngum gæðakröfum. Félagið hefur selt hráefni til plastiðnaðar í yfir hálfa öld og sala félagsins á vörum til stangveiði byggir einnig á áratuga samstarfi við trausta framleiðendur og eigin reynslu af notkun þessara vara við fluguveiðar á Íslandi.

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Hlíğarvatn - Boğiğ...
Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum...
Unniğ til verğlauna...
IFTD fluguveiðisýningunni er nú að ljúka í Orlando í Florida. Þáttur í...
Veitt í Fossá og...
Í september 2013 fóru þrír starfsmenn Árvíkur saman í veiðiferð í Fossá en...
Hvammsvirkjun og...
Stangveiði stendur ógn af ýmsu sem er að gerast í umhverfi okkar. Það er tvennt sem einkum stendur upp...
17.04.15
Radian Fly...
Nils Folmer Jörgensen er einn af fjölmörgum aðdáendum Radian stangarinnar frá Scott. Hann hefur hannað flugu,...