Allar vörur vikunnar
VÖĞLUJAKKI AQUAZ - TRINITY JACKET.

Trinity jakkinn frá Aquaz er hágæða jakki úr andandi efni. Efnið er þriggja laga og 100 prósent  vatnshelt en með mjög góðri öndun. Við ábyrgjumst að þú verður ekki votur í þessum jakka.

  • Tveir stórir brjóstvasar fyrir fluguboxin.
  • Tveir vatnsheldir vasar sem eru framan á brjóstvösum.
  • Flísfóðraðir vasar fyrir hendur.
  • Stór vasi aftan á jakkanum.
  • Fimm D-hringir fyrir veiðiáhöld.
  • Allir rennilásar er með YKK rennilásum sem eru vatnsheldir.
  • Stillanleg hetta og stillanleg teygja í mitti.
  • Er með nýtt og endurhannað erma stroff til þess að dýfa hendi í kalt vatn. 

Stærðir: M, L, XL, XXL

Vörunúmer: AQBR1013.

AQUAZ DRY ZIP VÖĞLUR

Dry Zip eru öndunarvöðlur saumaðar úr fimm laga Aqualex® dúk frá Japan. Skálmar neðan hnés eru úr fimm laga dúk og hnéð er átta laga. Allir saumar eru límdir með efni frá Japan. Hné eru sérstaklega styrkt. Það er vatnsheldur rennilás að framan sem hægt er að renna alla leið niður í klof. Sokkurinn er úr 4 mm neopren. Tveir vasar eru á vöðlunum og er rennilásinn vatnsheldur. Litur er grængrár og svartur.

Stærðir: S, M, L, LT, XL

Vörunúmer: AQDRYZIP að viðbættri stærð, t.d. AQDRYZIPS er small

Vöruúrvalið

Box

Fatnaður

Flugulínur

 

Hjól

Í veiðina


Smávara

 

Taumar, taumefni

Til hnýtinga

Töskur, pokar

 

Veiðistangir

Vöðlur og skór

Önglar

Viðskiptasambönd - Heimasíður

Smelltu hér til þess að skoða heimasíður samstarfsaðila okkar >

 

Gjafahandbók veiðimannsins

Smelltu hér til þess að skoða gjafahandbók veiðimannsins >

Afgreiðslutími: Skrifstofan er opin frá kl. 10:00 til kl. 12:00 og frá kl. 13:00 til kl.17:00 alla virka daga nema laugardaga. Skrifstofan er lokuð í hádeginu.

Skrifstofan verður lokuð í nokkra daga í ágúst 2017 vegna sumarleyfa, þ.e. frá 4. ágúst til og með 16. ágúst.

Yfir vetrarmánuðina, frá 1. október til loka mars er skrifstofan þó einungis opin eftir hádegi, frá kl. 13:00 til kl. 17:00.


 

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Útsala á flugu- og...
ÁRVÍK er með sumarútsölu á flugu- og kasthjólum frá Scientific Anglers og Wychwood. Verðið...
Jónsmessuleikurinn...
Nú er búið að draga út nafn vinningshafans í Jónsmessuleiknum okkar. Nafn hins heppna er George Sebastian...
Wychwood vörur -...
ÁRVÍK er með sumarglaðning á Wychwood vörum. Við bjóðum þær nú nánast...
Hlíğarvatnsdagurinn...
Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum...
Mepps og...
Þegar Mepps lauk framleiðslu á spónapöntun okkar í maí virtist ekkert því til...