Allar vörur vikunnar
SNYRTITASKA - CABIN CREEK SILT

Snyrtitaska frá Fishpond. Hún er með einu stóru hólfi sem skiptist í tvö hólf. Eitt hólfið er stórt og annað lítið með rennilás.

Vörunúmer: FP8511

STANGARHALDARAR

STANGARFESTINGARNAR

frá Richard Wheatley hafa sannað sig til margra ára á íslenskum markaði sem gæðavara. Þær eru með góðum sogskálum sem auðvelt er að festa á alla bíla. Þær eru gerðar fyrir fjórar samsettar stangir með fluguhjólunum á. Sterkar teygjur halda stöngunum föstum.

Stangarhaldararnir eru vönduð smíð úr góðum efnivið. Rafhúðað ál er notað í gerð þeirra og PVC hlutinn er sérstaklega meðhöndlaður til þess að auka endingu.

Stangarhaldararnir eru ekki ætlaðir til þess að flytja stangir um langan veg á miklum hraða. Mikilvægt er að gæta þess í upphafi og af og til að haldararnir hafi góða festu.

Þótt flestir reyndir veiðimenn þekki til notkunar á stangahöldurum er rétt engu að síður að vekja athygli á myndbandi um notkun þeirra. Einhvern tíma verður allt alltaf fyrst: https://www.youtube.com/watch?v=F3A_PMmdiqE

Vörunúmer: RW3589

Vöruúrvalið

Box

Fatnaður

Flugulínur

 

Hjól

Í veiðina


Smávara

 

Taumar, taumefni

Til hnýtinga

Töskur, pokar

 

Veiðistangir

Vöðlur og skór

Önglar

Viðskiptasambönd - Heimasíður

Smelltu hér til þess að skoða heimasíður samstarfsaðila okkar >

 

Gjafahandbók veiðimannsins

Smelltu hér til þess að skoða gjafahandbók veiðimannsins >

Afgreiðslutími: Skrifstofan er opin frá kl. 09:00 til kl. 12:00 og frá kl. 13:00 til kl.17:00 alla virka daga nema laugardaga. Skrifstofan er lokuð í hádeginu.

Yfir vetrarmánuðina, frá 1. nóvember til loka febrúar er skrifstofan einungis opin eftir hádegi, frá kl. 13:00 til kl. 17:00.

 

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Wychwood vörur -...
ÁRVÍK hefur hætt heildsöludreifingu á Wychwood vörum. Þess vegna bjóðum við þær...
Vinir Hlíğarvatns -...
Stofnuð hefur verið Facebook-síða um Hlíðarvatn í Selvogi. Allir vinir vatnsins geta gengið í...
28.10.16
Kynningartilboğ...
Stoppioni á Ítalíu, sem framleiðir ýmsar vörur til stangveiði undir Stonfo vörumerkinu, hefur hafið...
Lesefni fyrir...
Á heimasíðu ÁRVÍKUR er að finna nokkrar nýlegar greinar sem vert er að vekja athygli veiðimanna...
FLEX - nıja stöngin...
Fyrstu eintökin af nýju Scott Flex stönginni eru komin til okkar. Þetta er stöngin sem var kynnt á IFTD...