Allar vörur vikunnar
Scott L2H tvíhendur

L2H tvíhendan kom á markað um leið og A4 stöngin. Hún er í gæðaflokki með A4 stönginni og er allur frágangur svipaður. Korkurinn er í sama gæðaflokki og lykkjurnar og hjólsætið sömuleiðis. Styttri stangirnar eru reyndar einhendur sem bjóða upp á þann möguleika að veitt sé á þær eins og tvíhendu. Scott kallar þær two hand assist stangir. Scott var brautryðjandi í gerð slíkra stanga með ARC 11964 stönginni.

Eftirfarandi sex gerðir eru til á lager:

11 feta stöng í fjórum hlutum fyrir línu 6, 11,5 feta stöng í fjórum hlutum fyrir línu 7, 12,5 feta stöng í fjórum hlutum fyrir línu 6 og 7, 13 feta stöng í fjórum hlutum fyrir línu 8 og 14 feta stöng í fjórum hlutum fyrir línu 9. Þessi stöng hefur hentað einkar vel í Rangárnar, og hefur þá L2H 13084 oftast orðið fyrir valinu.

Hér er myndband með Jim Bartschi þar sem hann segir frá Scott L2H:

www.youtube.com/watch

Vörunúmer: SCL2H11064, SCL2H11574, SCL2H12564, SCL2H12574, SCL2H13084 og SCL2H14094

Vöruúrvalið

Box

Fatnaður

Flugulínur

 

Hjól

Í veiðina


Smávara

 

Taumar, taumefni

Til hnýtinga

Töskur, pokar

 

Veiðistangir

Vöðlur og skór

Önglar

Viðskiptasambönd - Heimasíður

Smelltu hér til þess að skoða heimasíður samstarfsaðila okkar >

 

Gjafahandbók veiðimannsins

Smelltu hér til þess að skoða gjafahandbók veiðimannsins >

Afgreiðslutími: Skrifstofan er opin frá kl. 09:00 til kl. 12:00 og frá kl. 13:00 til 17:00 alla virka daga nema laugardaga. Skrifstofan er lokuð í hádeginu.

 

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
FLEX - nıja stöngin...
Fyrstu eintökin af nýju Scott Flex stönginni eru komin til okkar. Þetta er stöngin sem var kynnt á IFTD...
Fishpond...
Nýi vörulistinn frá Fishpond fyrir 2017 er kominn út. Hann má finna hér. Í listanum er að finna...
C & F box á útsölu...
Í ágúst og út september býður ÁRVÍK öll flugubox frá C&F Design á 30%...
Nı viğskiptasambönd...
Fyrir nokkru var gengið frá því að ÁRVÍK mun taka að sér dreifingu á Mepps spónum...
Nı heimasíğa í...
Nú er unnið að endurbótum á heimasíðu okkar. Framvegis verður hún eingöngu helguð...