Til viðskiptavina okkar

ÁRVÍK og Veiðiflugur hafa sameinað kraftana eins og getið er í frétt hér á síðunni.

Heildsöludreifingin er rekin undir nafninu ÁRVÍK veiðivörur ehf. Er hún staðsett á Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík.

Þar er verslunin Veiðiflugur einnig til húsa en hún er smásöluarmur fyrirtækisins. Viðskiptavinir okkar eru að sjálfsögðu einnig velkomnir í verslunina sjálfa á Langholtsveginum. Síminn þar er 527 1060.

Vefverslun okkar hefur nú sameinast vefverslun Veiðiflugna. Hana má nálgast hér. Þar á að vera hægt að finna nær allar þær vörur sem hafa verið á þessum vef og meira til.

---

Kær kveðja / Best regards,

Árni Árnason
Stjórnarformaður / Chairman
Farsími / Mobile: +354 897 4718
aa@arvik.is

Viðskiptasambönd - Heimasíður

Smelltu hér til þess að skoða heimasíður nokkurra samstarfsaðila okkar >

Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilboð á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...