Allar vörur vikunnar
UV LJÓS STÓRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNİTINGAÁHALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

TÖKUVARI GULUR - STRIKEOUT

Vörunúmer LOF0300

Góður tökuvari frá Loon. Garnið hefur verið vatnsvarið með Hydrostop frá Loon til þess að það fljóti vel. Tökuvarann má klippa í æskilega lengd. 

Verğ Kr. 860,00
Tökuvari meğ splitti

Tökuvari frá Stonfo sem auðvelt er að losa, stytta í eða lengja.

Vörunúmer: ST8062.

Verğ Kr. 290,00
TÖKUVARI OG LJÓS TIL NÆTURVEIĞA - NIGHT STRIKE KIT

Vörunúmer LOF0288


Ljósnæmur tökuvari frá Loon og UV ljós til að gera hann sjálflýsandi.

Verğ Kr. 4.490,00
TÖKUVARI SEM LİSIR Í MYRKRI - LOON BIOGLOW-WHITE

Vörunúmer LOF0149
Hvítur tökuvari, sem lýsir í myrkri. Lýsingin er virkjuð með vasaljósi eða flassi. Hentar í urriðaveiðina þegar skuggsýnt er orðið.

Verğ Kr. 999,00
TÖNG - GERBER COMPACT MULTI-TOOL

Sterk og vel hönnuð fjölnota töng frá GERBER með mörgum aukahlutum. Töngin er úr ryðfríu stáli. Slík töng getur oft komið sér vel úti á víðavangi.

Aukahlutir á tönginni eru

  • Skrúfjárn bæði flatt í tveimur stærðum og stjörnu (Phillips)
  • Tveir hnífar, lítill og stór
  • Upptakari fyrir flöskur
  • Sög
  • Flísatöng
  • Er aðeins 85g

Töngin er lítil um sig og létt. Hana má festa í snúru eða bera í vasa. Með tönginni fylgir Bear Grylls Priorities of Survival í vasaútgáfu.

Vörunúmer: LE2018.

Verğ Kr. 9.990,00
TÖNG MEĞ GRIPI - ROUGE MITTEN SCISSOR CLAMP

Rogue skæratöngin frá Loon er 15 sm löng. Hún er úr ryðfrýju stáli og er bæði töng og skæri. Á tönginni er nál til þess að hreinsa öngulaugu. Handfangið gefur gott grip og læsist í endann.

Þessi gerð tekur við af LOF0919 en útlitið er aðeins breytt. Gæðin eru þau sömu.

Vörunúmer LOF0998.

Verğ Kr. 3.990,00
UPPTAKARI MEĞ MEIRU - HOOK JAW RIVER

Hook Jaw River Tool er upptakari með meiru frá Fishpond. Þetta er upptakari, hann mælir sverleika tauma og sker taumefnið. Einnig er gat á sporðinum til að herða hnúta á önglum.

Vörunúmer: FP8665

Verğ Kr. 4.600,00
VÖĞLUVIĞGERĞAREFNI - LOON UV WADER REPAIR

Vörunúmer LOF0003


Frábært viðgerðarefni sem getur bjargað veiðitúrnum. Hægt er að bera límið bæði á blautar og þurrar vöðlur hvort sem er úr öndunar- og neoprenefni. Límið tekur sig í sólinni á nokkrum sekúndum þannig að best er að bera límið á í skugga. Nauðsynlegt í vestið. 

Verğ Kr. 995,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Frá og með 1. júlí nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til...
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilboğ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...