Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

TÖKUVARI GULUR - STRIKEOUT

Vörunúmer LOF0300

Góður tökuvari frá Loon. Garnið hefur verið vatnsvarið með Hydrostop frá Loon til þess að það fljóti vel. Tökuvarann má klippa í æskilega lengd. 

Verğ Kr. 860,00
Tökuvari meğ splitti

Tökuvari frá Stonfo sem auðvelt er að losa, stytta í eða lengja.

Vörunúmer: ST8062.

Verğ Kr. 290,00
TÖKUVARI OG LJÓS TIL NÆTURVEIĞA - NIGHT STRIKE KIT

Vörunúmer LOF0288


Ljósnæmur tökuvari frá Loon og UV ljós til að gera hann sjálflýsandi.

Verğ Kr. 4.490,00
TÖKUVARI SEM LİSIR Í MYRKRI - LOON BIOGLOW-WHITE

Vörunúmer LOF0149
Hvítur tökuvari, sem lýsir í myrkri. Lýsingin er virkjuð með vasaljósi eða flassi. Hentar í urriðaveiðina þegar skuggsýnt er orðið.

Verğ Kr. 999,00
TÖNG - GERBER COMPACT MULTI-TOOL

Sterk og vel hönnuð fjölnota töng frá GERBER með mörgum aukahlutum. Töngin er úr ryðfríu stáli. Slík töng getur oft komið sér vel úti á víðavangi.

Aukahlutir á tönginni eru

  • Skrúfjárn bæði flatt í tveimur stærðum og stjörnu (Phillips)
  • Tveir hnífar, lítill og stór
  • Upptakari fyrir flöskur
  • Sög
  • Flísatöng
  • Er aðeins 85g

Töngin er lítil um sig og létt. Hana má festa í snúru eða bera í vasa. Með tönginni fylgir Bear Grylls Priorities of Survival í vasaútgáfu.

Vörunúmer: LE2018.

Verğ Kr. 9.990,00
TÖNG MEĞ GRIPI - ROUGE MITTEN SCISSOR CLAMP

Rogue skæratöngin frá Loon er 15 sm löng. Hún er úr ryðfrýju stáli og er bæði töng og skæri. Á tönginni er nál til þess að hreinsa öngulaugu. Handfangið gefur gott grip og læsist í endann.

Þessi gerð tekur við af LOF0919 en útlitið er aðeins breytt. Gæðin eru þau sömu.

Vörunúmer LOF0998.

Verğ Kr. 3.990,00
UPPTAKARI MEĞ MEIRU - HOOK JAW RIVER

Hook Jaw River Tool er upptakari með meiru frá Fishpond. Þetta er upptakari, hann mælir sverleika tauma og sker taumefnið. Einnig er gat á sporðinum til að herða hnúta á önglum.

Vörunúmer: FP8665

Verğ Kr. 4.600,00
VÖĞLUVIĞGERĞAREFNI - LOON UV WADER REPAIR

Vörunúmer LOF0003


Frábært viðgerðarefni sem getur bjargað veiðitúrnum. Hægt er að bera límið bæði á blautar og þurrar vöðlur hvort sem er úr öndunar- og neoprenefni. Límið tekur sig í sólinni á nokkrum sekúndum þannig að best er að bera límið á í skugga. Nauðsynlegt í vestið. 

Verğ Kr. 995,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...