Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

TAUMATEYGJA SEM SKER GIRNIĞ - SHARK TOOTH

Shark Tooth skurðarteygjan frá Loon er til i tveimur stærðum. Teygjan heldur utan um taumefnið á spólunni en skertönnin sker girnið. LOF0944 er fyrir spólur minni í þvermál en LOF0945 fyrir þær stærri.

Verğ Kr. 990,00
TAUMAVESKI - LEADER POCKET

Vörunúmer CFA90

Verğ Kr. 1.090,00
TÖKUVARI - FOAM TIP TOPPER.

Frábær tökuvari úr frauði frá Loon sem flýtur hátt og heldur meira segja þyngstu flugunum frá því að sökkva.

Vörunúmer: LOF0347.

Verğ Kr. 990,00
TÖKUVARI - LOON BIOSTRIKE

Biostrike tökuvarar frá LOON. Þessi tökuvarar eru til í þremur litum: orange, gulur og bleikur/gulur.

Tökuvararnir eru mótunarefni eða kítti sem er mótað í þá stærð sem hentar hverju sinni.  Best er að laga tökuvarann í kúlu og setja á línuna eða á taumendann. Gott er að setja tökuvarann við hnút til þess að hann haldist sem lengst.

Hér er myndband um það hvernig á að nota Biostrike.

vimeo.com/56655817

Vörunúmer LOF0153. Litur: Bleikur/gulur til helminga. Vörunúmer LOF0150. Litur: Orange (appelsínugulur). Vörunúmer LOF0151. Litur: Gulur.

Verğ Kr. 990,00
TÖKUVARI - MARRYAT

Vörunúmer MR123 og MR125.

MR 123 Orange
MR125 Gulur

Verğ Kr. 1.098,00
TÖKUVARI - PARA POST

Vörunúmer MR142 - gulur
og MR143 - orange

Verğ Kr. 850,00
TÖKUVARI - STONFO INDICATORS

Tökuvari frá Stonfo 20 stk. saman í poka. Í pakkningunni eru10 gulir tökuvarar og 10 appelsínugulir. Tökuvararnir eru með góðri límingu. Þeir eru brotnir saman um tauminn.

Vörunúmer : ST6845

Verğ Kr. 990,00
TÖKUVARI - TIP TOPPER

Tökuvari frá LOON. Það er auðvelt að festa og losa þennan tökuvara. Tökuvarinn er látinn liggja í sílikon legi og þess vegna flýtur hann betur.

Vörunúmer: LOF0326.

Verğ Kr. 1.290,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...