Allar v÷rur vikunnar
UV LJËS STËRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNŢTINGA┴HALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

┴HALDASN┌RA - CURL CORD

Vörunúmer CFA60

Ver­ Kr. 890,00
┴HALDASN┌RA - SAFTY CORD

Vörunúmer ST4353

Snúra úr plasti sem má teygja allt að 80 sm. Hentar vel til þess að hengja áhöld, box og annað í buxur eða vesti.

Ein snúra er í hverjum poka.

Ver­ Kr. 1.390,00
┴HALDASPËLA - DUAL ZINGER

Dual Zinger er tvöföld áhaldaspóla með járnvír frá Loon með tveimur festingum.

Vörunúmer: LOF0975

Ver­ Kr. 2.290,00
┴HALDASPËLA - MARRYAT PIN-ON REEL.

Vörunúmer MR117 Gyllt
og MR118 Silfrað

Ver­ Kr. 1.390,00
┴HALDASPËLA - PIN ON REEL FLEX / FLY CATCHER

Vörunúmer CFA72

  • Spólan getur snúist 360° á festingunni
  • Segull er á spólunni til að geyma flugu á meðan skipt er um.
  • Spóluþráðurinn er 70cm. langur
  • Litir: svart og silfrað

Ver­ Kr. 2.690,00
┴HALDASPËLA - RETRACTOR PIN SMALL

Vörunúmer SA77522
Áhaldaspóla fest með nælu í vestið, fyrir ýmis áhöld

Ver­ Kr. 1.290,00
┴HALDASPËLA-ZINGER

Sterk áhaldaspóla frá Loon með járnvír.

Vörunúmer: LOF0974

Ver­ Kr. 1.990,00
ARROWHEAD ┴HALDAGORMUR

ARROWHEAD áhaldagormurinn (retractor) frá Fishpond

er framleiddur í Colorado. Hann er úr áli. Hugmyndin er oddurinn á örvum Indíánanna. Línan í gorminum er úr vöfðum nylonþræði sem er með togstyrk upp á 147 pund. Örvaroddinn er auðvelt að festa í vestið. Þetta er sérstök hönnun sem þolir vond veður og mikil átök.

Vörunúmer: FP 1078

Ver­ Kr. 6.790,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mÝn

Karfan er tˇm
Hjßlp
Nřjustu frÚttir
Frá og með 1. júlí nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til...
┴RV═K og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbo­ ß Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Haf­u...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...