Allar v÷rur vikunnar
VAđBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAđBELTISKERFIđ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

┴HALDASN┌RA - CURL CORD

Vörunúmer CFA60

Ver­ Kr. 890,00
┴HALDASN┌RA - SAFTY CORD

Vörunúmer ST4353

Snúra úr plasti sem má teygja allt að 80 sm. Hentar vel til þess að hengja áhöld, box og annað í buxur eða vesti.

Ein snúra er í hverjum poka.

Ver­ Kr. 1.390,00
┴HALDASPËLA - DUAL ZINGER

Dual Zinger er tvöföld áhaldaspóla með járnvír frá Loon með tveimur festingum.

Vörunúmer: LOF0975

Ver­ Kr. 2.290,00
┴HALDASPËLA - MARRYAT PIN-ON REEL.

Vörunúmer MR117 Gyllt
og MR118 Silfrað

Ver­ Kr. 1.390,00
┴HALDASPËLA - PIN ON REEL FLEX / FLY CATCHER

Vörunúmer CFA72

  • Spólan getur snúist 360° á festingunni
  • Segull er á spólunni til að geyma flugu á meðan skipt er um.
  • Spóluþráðurinn er 70cm. langur
  • Litir: svart og silfrað

Ver­ Kr. 2.690,00
┴HALDASPËLA - RETRACTOR PIN SMALL

Vörunúmer SA77522
Áhaldaspóla fest með nælu í vestið, fyrir ýmis áhöld

Ver­ Kr. 1.290,00
┴HALDASPËLA-ZINGER

Sterk áhaldaspóla frá Loon með járnvír.

Vörunúmer: LOF0974

Ver­ Kr. 1.990,00
ARROWHEAD ┴HALDAGORMUR

ARROWHEAD áhaldagormurinn (retractor) frá Fishpond

er framleiddur í Colorado. Hann er úr áli. Hugmyndin er oddurinn á örvum Indíánanna. Línan í gorminum er úr vöfðum nylonþræði sem er með togstyrk upp á 147 pund. Örvaroddinn er auðvelt að festa í vestið. Þetta er sérstök hönnun sem þolir vond veður og mikil átök.

Vörunúmer: FP 1078

Ver­ Kr. 6.790,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mÝn

Karfan er tˇm
Hjßlp
Nřjustu frÚttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Haf­u...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 st÷ngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nřjar v÷rur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...