Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

TAUMASPÓLUHALDARI

Vörunúmer ST4988

Haldarinn er fyrir spólur með taumefni. Hentar vel fyrir þá sem vilja hafa nokkra sverleika af taumefni innan seilingar. Haldaranum fylgja sex mislitar teygjur sem tryggja að taumefnið raknar ekki af spólunni. Einnig hindra þær að sól nái að skína á taumefnið en UV geislar sólarinnar geta skemmt gæði taumefnisins.

Verğ Kr. 1.850,00
TAUMASPÓLUHALDARI - HEADGATE

HEADGATE

taumaspóluhaldarinn frá Fishpond er fyrir spólur með taumefni. Hann hentar vel fyrir þá sem vilja hafa nokkra sverleika af taumefni innan seilingar. Haldarinn hentar fyrir allt að sjö spólur að taumefni. Á spóluhaldaranum eru klippur á hliðinni sem sker taumefnið. Það er auðvelt að festa spóluhaldarann í Fishpond vestið, bakpokann eða beltið. Hann vegur 40 grömm.

Vörunúmer: FP6562

Verğ Kr. 3.990,00
TAUMASPÓLUHALDARI - TIPPET CORD

Taumaspóluhaldari frá Fishpond.

Vörunúmer : FP6500

Verğ Kr. 2.100,00
TAUMASPÓLUHALDARI - TIPPET RETAINER

Spóluhaldari (tippet holder) frá Leeda fyrir taumefnið.

Haldarann má hengja í vestið. Hann passar fyrir fimm spólur af taumefni. Benda má á Shark Tooth frá Loon sem er teygjuband um spóluna með skertönn, sjá LOF0944 (small) og LOF0945 (large).

Vörunúmer : LE7051

Verğ Kr. 990,00
TAUMASPÓLUHALDARI - TIPPET STACK

Spóluhaldarann má hengja í vestið eða í vöðlubeltið. Haldarinn er fyrir spólur með taumefni. Hann hentar vel fyrir þá sem vilja hafa nokkra sverleika af taumefni innan seilingar. Benda má á Shark Tooth frá LOON sem er teygjuband um spóluna með skertönn, sjá LOF0944 (small) og LOF0945 (large).

Vörunúmer: LOF0956.

Verğ Kr. 2.990,00
TAUMASTREKKJARI - LEADER STRAIGHTENER

Vörunúmer GB2430

Taumastrekkjari úr leðri

Verğ Kr. 3.390,00
TAUMASTREKKJARI - LEADER STRAIGHTENER

Taumastrekkjarinn er nauðsynlegur í vestið. Með honum má rétta úr taumi, sem hefur hringast á hjólinu, eða kemur uppvafinn úr pakkningunni, og ná þannig beinna sambandi við fiskinn, þegar hann tekur.

Vörunúmer: LE7044

Verğ Kr. 990,00
TAUMASTREKKJARI - LEADER STRETCHER

Vörunúmer MR105

Verğ Kr. 1.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...