Allar vörur vikunnar
UV LJÓS STÓRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNÝTINGAÁHALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

TAUMAKLIPPUR - PITCHFORK

Vörunúmer FP0317

Pitchfork taumaklippurnar frá Fishpond eru úr áli. Blaðið í klippunum er hins vegar úr ryðfríju stáli. Vinsamlegast athugið þó að ryðfrítt stál ryðgar í söltu vatni. Bitið er beitt sem rakvélablað. Hönnun á klippunum er bundin einkaleyfi. Litur þeirra er blár.

Hér er myndband um Pitchfork.

www.youtube.com/watch

Verđ Kr. 4.700,00
TAUMAKLIPPUR - ROGUE NIPPER W. KNOT TOOL

Taumaklippur frá Loon úr ryðfríju stáli. Þær eru með viðfest áhald til þess að binda nagla- eða nálarhnútinn. Á klippunum er nál til þess að hreinsa öngulauga.

Á netinu má finna myndskeið með svipuðum klippum þar sem notkun á klippunum við hnýtingar er sýnd. Notkunin er reyndar afar einföld. Taumurinn er lagður í raufina og sverari endi taumsins látinn standa út af og látinn liggja í skorunni. Sverari endanum er svo vafið fimm sinnum um áhaldið og síðan smeygt undir vafninginn sem er haldið stöðugum með þumalfingrinum. Nú má smeygja flugulínunni inn í raufina og herða að. Þá er kominn slettur og sterkur hnútur.

Vörunúmer: LOF0992

Verđ Kr. 1.490,00
TAUMAKLIPPUR - STANDARD LINE CLIPER SILVER

Vörunúmer MR119

Verđ Kr. 1.660,00
TAUMAKLIPPUR MEĐ NÁL - DX CLIP

Vörunúmer MR152

Verđ Kr. 1.890,00
TAUMAKLIPPUR MEĐ NÁL - LINE CLIPPER

Vörunúmer MR151

Verđ Kr. 695,00
TAUMAKLIPPUR/ŢRĆĐARI/AUGNNÁL - 3 - IN - 1 - CLIPPER

Vörunúmer CFA42

Þetta er allt í senn, taumaklippur, þræðari og augnnál. Sama tólið gegnir þríþættu hlutverki.

Hér er myndband um vöruna.

www.youtube.com/watch

Verđ Kr. 3.790,00
TAUMAMÁL - FIREHOLE TIPPET GAGE

Vörunúmer FP0331
Taumamál frá Fishpond mælir sverleika taumanna af nákvæmni. frá 8X (.003") alveg upp í  .031". Til í nokkrum litum. Innbyggð nál til að hreinsa lakk úr fluguaugum.

www.youtube.com/watch

Verđ Kr. 3.200,00
TAUMASPÓLUHALDARI

Spóluhaldari (tippet holder) frá Loon fyrir taumefnið. Má hengja í vestið. Hentar fyrir stærri spólur af sverara taumefni.

Vörunúmer LOF0954.

Vekja má í þessu sambandi athygli á Shark Tooth frá Loon, sem er teygjuband um spóluna með skertönn, sjá LOF0944 (small) og LOF0945 (large). Teygjan heldur taumefninu á spólunni.

Verđ Kr. 1.290,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Frá og með 1. júlí nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til...
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...