Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

TAUMAKLIPPUR - BLACK SNIPS

Taumaklippur frá Leeda.

LE4559

Verğ Kr. 990,00
TAUMAKLIPPUR - LINE CLIPPER

Vörunúmer CFA150SV

Fallegar og vandaðar klippur frá C&F.

  • Litur silfur
  • Ryðfríar
  • Gott grip
  • Nál er á klippunum til þess að hreinsa augað á önglinum
Verğ Kr. 2.990,00
TAUMAKLIPPUR - LINE CLIPPERS WYCHWOOD

Sterkar taumaklippur frá Wychwood.

Vörunúmer LE9802

Ver� Kr. 1.390,00
TAUMAKLIPPUR - LOON NIPPER WITH KNOT TOOL

Taumaklippur frá Loon úr ryðfríju stáli. Þær eru með viðfest áhald til þess að binda nagla- eða nálarhnútinn. Á klippunum er nál til þess að hreinsa öngulauga.

Á netinu má finna myndskeið með svipuðum klippum þar sem notkun á klippunum við hnýtingar er sýnd. Notkunin er reyndar afar einföld. Taumurinn er lagður í raufina og sverari endi taumsins látinn standa út af og látinn liggja í skorunni. Sverari endanum er svo vafið fimm sinnum um áhaldið og síðan smeygt undir vafninginn sem er haldið stöðugum með þumalfingrinum. Nú má smeygja flugulínunni inn í raufina og herða að. Þá er kominn slettur og sterkur hnútur.

Vörunúmer: LOF0938

Verğ Kr. 1.290,00
TAUMAKLIPPUR - NIP N´SIP

Eru allt í senn taumaklippur úr ryðfrýju stáli með nál til þess að opna öngulaugu. Einnig er upptakari á klippunum.

Þessar klippur eru frá Loon.

Vörunúmer LOF0961

Verğ Kr. 4.500,00
TAUMAKLIPPUR - NIPPER

Vörunúmer LZ327
Handhægar klippur

Verğ Kr. 990,00
TAUMAKLIPPUR - NIPPER STONFO

Taumklippur í veiðina frá Stonfo. Klippurnar eru úr ryðfrýju stáli með góðu gripi (comfy grip). Nál er á klippunum til þess að hreinsa öngulaugu. Auga fyrir festingu er á klippunum. Klippurnar eru seldar í neytendapakkningu.

Vörunúmer: ST8818.

Verğ Kr. 1.290,00
TAUMAKLIPPUR - NIPPERS

Taumklippur í veiðina frá Loon. Klippurnar eru úr ryðfrýju stáli með góðu gripi (comfy grip). Nál er á klippunum til þess að hreinsa öngulaugu. Keðjufesting fylgir. Klippurnar eru seldar í neytendapakkningu verð: 1490 (vörunúmer LOF0914). Einnig er hægt að fá þær í lausu verð: 1290. (vörunúmer LOF0936)

Vörunúmer: LOF0914 og LOF0936.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...