Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

SÖKKEFNI - LOON SNAKE RIVER MUD

Sökkefni fyrir línur, tauma og flugur.

Vorunúmer: LOF0247

Hér er myndband hvernig á að nota Snake River Mud.

vimeo.com/56659085

Verğ Kr. 990,00
SÖKKEFNI Á FLUGUR - HENRYS SINKET

Vörunúmer LOF0953

Efni á fluguna til að láta hana sökkva.

Hér er myndband hvernig á að nota Henrys Sinket.

vimeo.com/56657561

Verğ Kr. 990,00
SÖKKEFNI Á FLUGUR - XINK

Vörunúmer MR128 Sökkefni

Verğ Kr. 1.750,00
SÖKKEFNI Á TAUMA - LOON BRASS HEAD SOFT WEIGHT

Vörunúmer LOF0201.

Koparlitað sökkefni

Verğ Kr. 1.099,00
SÖKKKÚLUR Á TAUMA - QUICK SHOT

Vörunúmer GM96010

Geymir kúlur (split-shot) til að þyngja fluguna. Þrjú hólf sem þrýst er saman til að opna. Lokast sjálf. Góða næla til að hengja í vestið eða inn í vasa.

Verğ Kr. 700,00
TAUMAGEYMSLA - RIGGING FOAMS

Taumageymsla fyrir tilbúna tauma með flugum á. Menn spara tíma við ána með því að útbúa taumana fyrir fram.

Vörunúmer: LOF0964.

Verğ Kr. 1.490,00
TAUMAKLIPPUR - AUSSIE CLIPPERS

Vörunúmer FP0508


Taumaklippur frá Fishpond  úr plasti með hárbeittu ryðfríu stáli sem auðveldlega klippir allt að 150 punda tauma

Verğ Kr. 1.990,00
TAUMAKLIPPUR - BARRACUDA

Barracuda taumaklippurnar frá Fishpond eru úr áli. Blaðið í klippunum er hins vegar úr ryðfríju stáli. Vinsamlegast athugið þó að ryðfrítt stál ryðgar í söltu vatni. Bitið er beitt sem rakvélablað. Hönnun á klippunum er bundin einkaleyfi.  Litur þeirra er appelsínugulur.

Vörunúmer: FP6531

Verğ Kr. 4.700,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...