Allar vörur vikunnar
VAĐBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĐBELTISKERFIĐ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

SMÁBRÚSAFESTING - BOTTLE HOLDER

Vörunúmer CFA150S

Flöskuhaldari.  Sterkur segull er settur á smáflösku með tvöföldu teppalímbandi og heldur grimmt. Góður fjaðurkrókur til að festa í vestið. Einnig fylgir velcroband sem límt er á smáflöskuna og notað til að geyma girnisafganga þar til þeim er hent.

Verđ Kr. 1.390,00
SMÁBRÚSAFESTING - BOTTOMS UP CADDY

Flott smábrúsafesting frá Loon.  

Verđ Kr. 990,00
SMÁBRÚSAFESTING - FLOATANT BH

Vörunúmer FP0287

Festing fyrir smábrúsa frá Fishpond.

Hér er myndband um Floatant smábrúsafestingu.

www.youtube.com/watch

Verđ Kr. 1.490,00
SMÁBRÚSAFESTING - SMALL CADDY

Vörunúmer LOF0901

Festing frá Loon fyrir smábrúsa - hentug í vestið.

Verđ Kr. 990,00
SMÁHULSTUR F. VARASALVANN - CHAPSTICK CADDY

Vörunúmer LOF0903
Smá geymsla frá Loon t.d. fyrir varasalvann.

Verđ Kr. 500,00
STANGARHALD Í VESTI

Hvar á að geyma stöngina þegar skipt er um flugu, taumefnið lagað eða fiski er sleppt? Stangarhaldið frá Stonfo leysir þann vanda.

Stangarhaldið er úr teygjanlegu gúmmí og er fest í vestið með rennilykkju. Það heldur stönginni fastri og hentar fyrir stangir sem eru 7 mm allt að 10 mm í þvermál.

Vörunúmer: ST8313

Verđ Kr. 2.390,00
STUBBABOX - PIOPOD

Vörunúmer FP2441

Stubbabox eða lítil ruslatunna frá Fishpond til að hafa í beltinu fyrir sígarettustubba, girnisbúta og fleira sem á ekki heima í náttúrunni.

Verđ Kr. 2.900,00
SÖKKEFNI - DEEP SOFT WEIGHT

Sökkefni úr tungsten-leir sem hægt er að móta og setja á tauma.

Vörunúmer: LOF0105.

Hér myndband hvernig best er að nota Deep Soft Weight.

vimeo.com/56655823

Verđ Kr. 1.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...