Allar vörur vikunnar
UV LJÓS STÓRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNÝTINGAÁHALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

HNÚTAHERĐARI

Hnútaherðari fyrir króka. Frábær vara í vestið.

Verđ Kr. 490,00
ÍSVARI Á LYKKJUR - LOON STANLEYS ICE OFF

Vörunúmer LOF0202
Kemur í veg fyrir að frjósi í lykkjunum. Dugar niður í - 12 °

Sett á lykkjurnar og línuna með fingrunum eða klút. Getur þurft að endurtaka með 20 mínútna millibili

Verđ Kr. 890,00
LOSUNARGAFFALL - RELEASE TOOL

Flott hönnun frá Stonfo. Nú er komið tæki sem skemmir ekki fluguna þegar losað er úr fiski. Losunargaffallinn er hentugt að festa í vestið með áhaldasegli, ST6784. Þá verður svigrúmið til þess að beita gafflinum meira og hann týnist síður. Hann er til í þremur stærðum large (f. króka 8 og stærri), medium (f. króka 8-16) og small (f. króka 16-28).

Vörunúmer: ST6654 medium, ST6661 large og ST6647 small.

Verđ Kr. 1.990,00
NÁL - UNDER SIZE NEEDLE

Flott hönnun frá Stonfo. Þetta er nál sem hjálpar þér að búa til taumatengi (loop). Nálaraugað opnast þegar nálin er sett inn í kjarna línunnar og lokast þegar nálin er dregin til baka. Þræðingin verður leikur einn ef línan er nægilega mikil í þvermál.

Nálin hentar vel í þræðingar þar sem Zap-A-Gap lím er notað, sjá skrif undir fróðleikur. Sumar línur eru þó svo grannar í endann að nálin virkar ekki. Í þeim tilvikum má benda á CFA11 nálina. Hún smýgur inn í grennstu línur.

Vörunúmer: ST0768.

Verđ Kr. 899,00
PAYETTE PASTE FLOTÁBURĐUR

PAYETTE PASTE flotáburðurinn frá LOON

er hugsaður til þess að láta tauminn og taumefnið fljóta. Áburðinn má nota til þess að lagfæra særða flotlínu tímabundið. Ef áburðurinn er borinn á kraga þurrflugu (hackle) fæst silkimjúk áferð. Áburðurinn er í 1/4 oz plastdós með áföstu loki.

Vörunúmer: LOF0010

Verđ Kr. 990,00
ROGUE SKĆRATÖNG MEĐ GRIPI - FORCEPS W/ COMFY GRIP

Rogue skæratöngin frá LOON er 14 sm löng. Hún er úr ryðfrýju stáli. Hún er bæði töng til þess að losa úr fiski og skæri til þess að klippa taumefnið. Á tönginni er nál til þess að hreinsa öngulaugu. Handfangið gefur gott grip.

Vörunúmer: LOF0996.

Verđ Kr. 3.490,00
ROTARI MEĐ SKEIĐ

Rotari með skeið.

Skeiðin er til þess að kanna hvað var seinast á matseðlinum.

LE7692

Verđ Kr. 4.690,00
SÁPA VISTVĆN - LOON STREAM SOAP

Vörunúmer LOF0255

Vistvæn sápa fyrir húð og hár. Góð til að þvo hendur eftir löndun eða aðgerð.

Verđ Kr. 490,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Frá og með 1. júlí nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til...
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...