Allar v÷rur vikunnar
VAđBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAđBELTISKERFIđ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

H┴FASN┌RA - NET STRAP

Vörunúmer CFNS

Ver­ Kr. 3.450,00
H┴FASN┌RA - SPIRAL NET KEEPER

Vörunúmer MR153

Ver­ Kr. 1.090,00
H┴LSFESTI SEM VESTI

Vörunúmer: ST6517

Hálsfestin frá Stoppioni getur komið í stað vestis. Hún er einkar þægileg, einkum þegar heitt er í veðri.

Festin er létt og sterk. Á henni eru sex festingar úr ryðfríu stáli þar sem hengja má á nauðsynlegustu verkfærin og það sem þarf við veiðina, svo sem losunargaffal, klippur, skæri, taumaefnisspólur og fleira. Á sjöundu festingunni er að finna klemmu til þess að næla hálsfestina í skyrtu eða annan fatnað. Þannig verður hálsfestin til friðs þótt veiðimaður þurfi að beygja sig við löndun svo að dæmi sé tekið.

Aukahlutirnir, sem myndin sýnir, fylgja ekki hálsfestinni en gott úrval af þessum hlutum er að finna hér á heimasíðunni. Hálsfestin er 105 sm löng.

Ver­ Kr. 4.100,00
H┴LSFESTI SEM VESTI - LANYARD SN┌RA FYRIR AUKAHLUTI

Vörunúmer CFLY

Þegar heitt er í veðri er þetta þægileg lausn. Í snúruna má hengja sex nauðsynlegustu hlutina eins og klippur, skæri og spólur með taumefni og fleira. Neðst á snúrunni eru tvær auka festingar sem henta fyrir Fly Protector fluguboxið, vörunúmer CFSA-22, en þar má geyma allar flugur dagsins.

Ver­ Kr. 5.900,00
H┴LSFESTI SEM VESTI- NECKVEST LANYARD 5

Vörunúmer: LOF0008

Þegar heitt er í veðri er þetta þægileg lausn. Í snúruna má hengja fimm nauðsynlegustu hlutina en box, klippur, brúsafesting og klemma fylgja með. Á milli snúranna er rör sem hentar fyrir spólur með taumefni.

Ver­ Kr. 5.900,00
HITAMĂLIR - 3 IN 1

Vörunúmer CFA100

 

Fjölhæfur hitamælir, geymir taumafganga, mælir hita og er með segul til að geyma flugur eða tína þær upp af jörðinni

Ver­ Kr. 3.990,00
HITAMĂLIR - SWIFT THERMOMETER

Vörunúmer FP5169.


Léttur hitamælir frá Fishpond. Liturinn er svargrár (gun metal).

Hér er myndband um Swit Thermometer.

www.youtube.com/watch

Ver­ Kr. 1.990,00
HITAMĂLIR - THERMOMETER

Vörunúmer MR102

Ver­ Kr. 4.690,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mÝn

Karfan er tˇm
Hjßlp
Nřjustu frÚttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Haf­u...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 st÷ngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nřjar v÷rur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...