Allar v÷rur vikunnar
VAđBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAđBELTISKERFIđ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

FLUGNABITS┴BURđUR - BITE EASE

Vörunúmer LOF0355

Efni frá Loon sem borið er á flugnabit og dregur úr kláðanum.

Ver­ Kr. 890,00
FLUGUSEGULL ═ DERH┌FUNA - CAP FLY PATCH

C&F flugusegull á derhúfuna, getur hýst allt að 8 flugur. Vörunúmer : CFA27

Ver­ Kr. 3.300,00
FLUGUSEGULL ═ VEIđIVESTIđ - MAGNETIC FLY CATCHER

Vörunúmer CFA120

Klemma með segli sem sér um að halda flugunni á sínum stað. Upplagt í veiðivestið.

Ver­ Kr. 890,00
H┴FAFESTING - NET HOLDER

Vörunúmer CFNH

Ver­ Kr. 2.990,00
H┴FAFESTING - RETRACTOR LARGE

Vörunúmer SA77523
Spóla sem hentar vel fyrir t.d. háf

Ver­ Kr. 1.490,00
H┴FAFESTING MEđ SEGLI

Flestir veiðimenn fest háfinn þannig í vestið að skaftið snýr upp og netið hangir niður. Betri leið er að snúa þessu við með háfafestingunni frá C&F (vörunúmer CFNR). Ef netið hangir niður festist það gjarnan í birkihríslum þegar gengið er í kjarri. Segulfestingin leysir vandann.

Ver­ Kr. 7.400,00
H┴FAFESTING MEđ SEGLI - FISHPOND

Confluence Net Release - háfafesting frá Fishpond. Þetta er mjög flott hönnun með sterkum segli. 

Vörunúmer : FP6579

Ver­ Kr. 7.490,00
H┴FAFESTING MEđ SEGLI - NET RELEASER

Vörunúmer MR155

Háfafesting með segli

Ver­ Kr. 3.200,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Karfan mÝn

Karfan er tˇm
Hjßlp
Nřjustu frÚttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Haf­u...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 st÷ngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nřjar v÷rur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...