Allar vörur vikunnar
UV LJÓS STÓRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNİTINGAÁHALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

BAKPOKI VATNSHELDUR- WESTWATER BACKPACK

Vandaður vatnsheldur bakpoki frá Fishpond. Styður vel við bak og er með belti yfir mittið. Pokinn rúmar mikið. Einnig er hægt að geyma stangarhólk á hlið bakpokans. Bakpokinn er með D-hring fyrir veiðiháf. Einnig er hægt að festa brjóstpoka (Tumbleweed Chest Pack, FP3936) framan á bakpokann.

Hér er myndband um Westwater Backpack.

www.youtube.com/watch

Vörunúmer: FP4476.

Verğ Kr. 33.900,00
BURRITO WADER BAG - VÖĞLUTASKA

BURRITO

vöðlutaskan nýtist til ýmissa hluta. Hún er ódýr og hagkvæm leið til þess að geyma vöðlurnar, skóna, Summit Sling axlartöskuna og fleira á ferðalagi á veiðistað. Á töskunni er útdraganleg motta til þess að standa á þegar farið er í vöðlurnar. Hún nýtist einnig til þess að pakka vöðlum og skóm inn. Á töskunni er axlaról og festingar til þess að halda á töskunni sem handtösku.

Taskan er 40 lítra en málin eru 76 cm x 48 cm x 10 cm. Taskan er appelsínugul að innan en með granítlit að utan.

Vörunúmer: FP1238

Verğ Kr. 10.990,00
FERĞAVESKI - EAGLE\'S NEST

Vörunúmer: FP1574, Large, stærð: 25 x 34 cm.  Verð 1.990

Vörunúmer: FP1567, Medium, stærð: 20 x 25 cm.  Verð 1.890

Vörunúmer: FP1550, Small, stærð: 15 x 20 cm.   Verð 1.590

 

FERĞAVESKI - RIMROCK

Vörunúmer FP2342 og FP4049.

Stærð veskisins er 24 x 13 x 2,5 sm.

Veskið hentar vel undir öll ferðagögn, vegabréf, farmiða og greiðslukort. FP2342 veskið er með bláum aukalit en FP4049 er með steingráum aukalit.

Hér er myndband um Rimrock ferðaveski.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 9.990,00
FLUGUHNİTINGARTASKA - TOMAHAWK

Vörunúmer FP2960
Mjóg góð ferðataska til fluguhnýtinga frá Fishpond fyrir allt fluguhnýtingadótið.
Stærð 46 x 37 x 13 sm.

 • Tveir renndir vasar að utan
 • Fastur innanávasi með tveimur renndum hólfum
 • Átta stórir netpokar með rennilás fyrir efni. Sést vel hvað er í þeim.
 • Stór 25 x 41 sm renndur netpoki 10” x 16”. Það sést vel hvað hann inniheldur
 • Fjórar 25 sm glærar túpur fyrir keflin
 • Tvö 11 x 23 x 2,5 sm steypt plastbox fyrir öngla, augu o.þ.h.
 • Níu 10 x 15 sm, sex 13 x 18sm og níu 7 x 11 sm glærir lokanlegir pokar með Velcro® bindingum

Hér er myndband um Tomahawk.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 42.990,00
FLUGUHNİTINGATASKA - COYOTE

Vörunúmer: FP1307 í aðallit stálbláu með grænu

Coyotee er stærsta fluguhnýtingataskan frá Fishpond. Málin eru: 51 x 36 x 13 sm.

 • Tveir ytri vasar fyrir þvingu og fleira
 • Átta stórir gegnsæir vasar með rennilás fyrir efni
 • Fjórar 25 sm glærar túpur fyrir kefli með hnýtingarþræði
 • Tvö box fyrir öngla, kúlur og keilur.
 • Níu endurlokanlegir glærir plastpokar 26 x 39 sm fyrir efni
 • Sex endurlokanlegir glærir plastpokar 32 x 45 sm fyrir efni
 • Níu endurlokanlegir glærir plastpokar 19 x 19 sm fyrir efni
 • Ól til þess að bera töskuna á öxl. Ólin er stillanleg og fóðruð
 • Þægilegt handfang

Tomahawk (FP2960) er einnig mjög góð hirsla en Road Trip töskan (FP2663) hentar vel í veiðiferðina.

Verğ Kr. 44.900,00
FLUGUHNİTINGATASKA - PRO II

Vörunúmer SAJWO2025
Stærð 38 x 18 x 11 cm.

Verğ Kr. 15.900,00
FLUGUHNİTINGATASKA - ROAD TRIP

Vörunúmer FP2663

Góð taska fyrir fluguhnýtingargræjurnar. Sérhólf er fyrir þvinguna og 22 lítil hólf fyrir ýmislegt. Fjórir stórir netvasar eru fyrir efni. Plastkassi er fyrir öngla. Tvær plasttúpur eru fyrir kefli og 18 lokanlegir plastpokar fyrir efni. Taskan er í tveimur litum, sandlituð með rústrauðum hluta.

Stærð 30 x 10 x 24 sm.

Hér er myndband um Road Trip.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 24.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Frá og með 1. júlí nk. er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu. Þetta er 100 m²...
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilboğ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...