Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

BAKPOKI VATNSHELDUR- WESTWATER BACKPACK

Vandaður vatnsheldur bakpoki frá Fishpond. Styður vel við bak og er með belti yfir mittið. Pokinn rúmar mikið. Einnig er hægt að geyma stangarhólk á hlið bakpokans. Bakpokinn er með D-hring fyrir veiðiháf. Einnig er hægt að festa brjóstpoka (Tumbleweed Chest Pack, FP3936) framan á bakpokann.

Hér er myndband um Westwater Backpack.

www.youtube.com/watch

Vörunúmer: FP4476.

Verğ Kr. 33.900,00
BURRITO WADER BAG - VÖĞLUTASKA

BURRITO

vöðlutaskan nýtist til ýmissa hluta. Hún er ódýr og hagkvæm leið til þess að geyma vöðlurnar, skóna, Summit Sling axlartöskuna og fleira á ferðalagi á veiðistað. Á töskunni er útdraganleg motta til þess að standa á þegar farið er í vöðlurnar. Hún nýtist einnig til þess að pakka vöðlum og skóm inn. Á töskunni er axlaról og festingar til þess að halda á töskunni sem handtösku.

Taskan er 40 lítra en málin eru 76 cm x 48 cm x 10 cm. Taskan er appelsínugul að innan en með granítlit að utan.

Vörunúmer: FP1238

Verğ Kr. 10.990,00
FERĞAVESKI - EAGLE\'S NEST

Vörunúmer: FP1574, Large, stærð: 25 x 34 cm.  Verð 1.990

Vörunúmer: FP1567, Medium, stærð: 20 x 25 cm.  Verð 1.890

Vörunúmer: FP1550, Small, stærð: 15 x 20 cm.   Verð 1.590

 

FERĞAVESKI - RIMROCK

Vörunúmer FP2342 og FP4049.

Stærð veskisins er 24 x 13 x 2,5 sm.

Veskið hentar vel undir öll ferðagögn, vegabréf, farmiða og greiðslukort. FP2342 veskið er með bláum aukalit en FP4049 er með steingráum aukalit.

Hér er myndband um Rimrock ferðaveski.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 9.990,00
FLUGUHNİTINGARTASKA - TOMAHAWK

Vörunúmer FP2960
Mjóg góð ferðataska til fluguhnýtinga frá Fishpond fyrir allt fluguhnýtingadótið.
Stærð 46 x 37 x 13 sm.

 • Tveir renndir vasar að utan
 • Fastur innanávasi með tveimur renndum hólfum
 • Átta stórir netpokar með rennilás fyrir efni. Sést vel hvað er í þeim.
 • Stór 25 x 41 sm renndur netpoki 10” x 16”. Það sést vel hvað hann inniheldur
 • Fjórar 25 sm glærar túpur fyrir keflin
 • Tvö 11 x 23 x 2,5 sm steypt plastbox fyrir öngla, augu o.þ.h.
 • Níu 10 x 15 sm, sex 13 x 18sm og níu 7 x 11 sm glærir lokanlegir pokar með Velcro® bindingum

Hér er myndband um Tomahawk.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 42.990,00
FLUGUHNİTINGATASKA - COYOTE

Vörunúmer: FP1307 í aðallit stálbláu með grænu

Coyotee er stærsta fluguhnýtingataskan frá Fishpond. Málin eru: 51 x 36 x 13 sm.

 • Tveir ytri vasar fyrir þvingu og fleira
 • Átta stórir gegnsæir vasar með rennilás fyrir efni
 • Fjórar 25 sm glærar túpur fyrir kefli með hnýtingarþræði
 • Tvö box fyrir öngla, kúlur og keilur.
 • Níu endurlokanlegir glærir plastpokar 26 x 39 sm fyrir efni
 • Sex endurlokanlegir glærir plastpokar 32 x 45 sm fyrir efni
 • Níu endurlokanlegir glærir plastpokar 19 x 19 sm fyrir efni
 • Ól til þess að bera töskuna á öxl. Ólin er stillanleg og fóðruð
 • Þægilegt handfang

Tomahawk (FP2960) er einnig mjög góð hirsla en Road Trip töskan (FP2663) hentar vel í veiðiferðina.

Verğ Kr. 44.900,00
FLUGUHNİTINGATASKA - PRO II

Vörunúmer SAJWO2025
Stærð 38 x 18 x 11 cm.

Verğ Kr. 15.900,00
FLUGUHNİTINGATASKA - ROAD TRIP

Vörunúmer FP2663

Góð taska fyrir fluguhnýtingargræjurnar. Sérhólf er fyrir þvinguna og 22 lítil hólf fyrir ýmislegt. Fjórir stórir netvasar eru fyrir efni. Plastkassi er fyrir öngla. Tvær plasttúpur eru fyrir kefli og 18 lokanlegir plastpokar fyrir efni. Taskan er í tveimur litum, sandlituð með rústrauðum hluta.

Stærð 30 x 10 x 24 sm.

Hér er myndband um Road Trip.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 24.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...