Allar vörur vikunnar
UV LJÓS STÓRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNİTINGAÁHALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

POKI SEM HELDUR ŞURRU - WHITEWATER DRY BAG

Vörunúmer FP0645
Góður vatnsheldur poki t.d. til að halda fatnaði þurrum.

Gegnsær sjópoki.

Verğ Kr. 6.690,00
SNYRTITASKA - CABIN CREEK SILT

Snyrtitaska frá Fishpond. Hún er með einu stóru hólfi sem skiptist í tvö hólf. Eitt hólfið er stórt og annað lítið með rennilás.

Vörunúmer: FP8511

Verğ Kr. 9.990,00
SNYRTITASKA - SARATOGA KIT

Vörunúmer:  FP3202

Snyrtitaska sem hægt er að hengja upp opna

Stærð: 28 x 17 x 11 cm.

Saratoga taskan er til í mosagrænum lit með rauðu.

Hér er myndband um Saratoga.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 9.990,00
SNYRTITASKA - SOLITUDE KIT

Vörunúmer: FP1598

  • Stórt efra hólf og minna hólf í botni
  • Tveir innri vasar með rennilás
  • Teygjanlegar festingar í neðra hólfi
  • Vatnsheldur botn

Stærð 30 x 15 x 15 cm.

Hér er myndband um Solitude Kit.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 8.900,00
STANGA- OG HJÓLATASKA DAKOTA

Dakota stanga- og hjólatöskurnar frá Fishpond geta hýst allt að fjórar stangir í poka en það fer að sjálfsögðu eftir breidd og stærð hverrar stangar. Taskan er með breytilegum innri hólfum sem geta geymt allt að 10 hjól. Á töskunni eru þrír renndir vasar að utan og þrír að innan. Minni taskan, FP1207 og FP3585, rúmar fjórar níu feta stangir í fjórum hlutum (9,5 fet án hólksins) en stærri taskan, FP8481, rúmar fjórar tvíhendur í fjórum hlutum allt að þrettán og hálfs feta langar.

Taskan er til í tveimur stærðum. FP1207 og FP3585 sem er 31 tomma, 79 x 23 x 13 cm að stærð og FP8481 sem er 45 tommur, 114 x 23 x 13 cm að stærð. Sú minni er hugsuð fyrir níu feta stangir en sú stærri fyrir styttri tvíhendur.

Verðið á minni töskunni er kr. 38.990 en kr. 42.990 á þeirri stærri.

Vörunúmer : FP1207, FP3585 og FP8481.

TAUMAVESKI, 5 HÓLF, LEĞUR

Vörunúmer GB2447


Taumaveski úr leðri með fimm hólfum.

Verğ Kr. 12.990,00
THUNDERHEAD SUBMERSIBLE DUFFEL - VATNSHELD TASKA

Thunderhead Submersible Duffel, vatnshelda fatataskan, vann til fyrstu verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2016. Það kom ekki á óvart enda er taskan einstök.

Thunderhead taskan er til í tveimur stærðum. Sú minni, FP0354, er 39 lítra, 53 x 32 x 28 cm að stærð en sú stærri, FP0361, er 100 lítra, 76 x 38 x 38 cm að stærð. Báðar eru töskurnar úr endurunnu nælon efni, saumar eru soðnir og TIZIP rennilásinn er vatnsheldur. Rennilásar utan á töskunni eru YKK Aquaguard. Þeir eru vatnsfælnir (water resistant). Handföngin eru úr reipi sem notað er í fjallaklifur. Festingar fyrir búnað fylgja á stærri töskunni. Þessar töskur þola einstakt álag.

Verðið á minni töskunni er kr. 67.990 en kr. 89.990 á þeirri stærri.

Vörunúmer: FP0354 og FP0361.

TÖLVU- / HLIĞARTASKA - JACKRABBIT

Vörunúmer FP2137

Tölvu- / hliðartaska í bláum lit. Stoppað hólf fyrir flestar 15" fartölvur. Utanáliggjandi vasi fyrir farsíma eða Ipod. Tveir hliðarvasar, stór renndur hliðarvasi ofl.

Stærð 37 x 11 x 29 cm.

Verğ Kr. 22.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Frá og með 1. júlí nk. er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu. Þetta er 100 m²...
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilboğ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...