Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

POKI SEM HELDUR ŞURRU - WHITEWATER DRY BAG

Vörunúmer FP0645
Góður vatnsheldur poki t.d. til að halda fatnaði þurrum.

Gegnsær sjópoki.

Verğ Kr. 6.690,00
SNYRTITASKA - CABIN CREEK SILT

Snyrtitaska frá Fishpond. Hún er með einu stóru hólfi sem skiptist í tvö hólf. Eitt hólfið er stórt og annað lítið með rennilás.

Vörunúmer: FP8511

Verğ Kr. 9.990,00
SNYRTITASKA - SARATOGA KIT

Vörunúmer:  FP3202

Snyrtitaska sem hægt er að hengja upp opna

Stærð: 28 x 17 x 11 cm.

Saratoga taskan er til í mosagrænum lit með rauðu.

Hér er myndband um Saratoga.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 9.990,00
SNYRTITASKA - SOLITUDE KIT

Vörunúmer: FP1598

  • Stórt efra hólf og minna hólf í botni
  • Tveir innri vasar með rennilás
  • Teygjanlegar festingar í neðra hólfi
  • Vatnsheldur botn

Stærð 30 x 15 x 15 cm.

Hér er myndband um Solitude Kit.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 8.900,00
STANGA- OG HJÓLATASKA DAKOTA

Dakota stanga- og hjólatöskurnar frá Fishpond geta hýst allt að fjórar stangir í poka en það fer að sjálfsögðu eftir breidd og stærð hverrar stangar. Taskan er með breytilegum innri hólfum sem geta geymt allt að 10 hjól. Á töskunni eru þrír renndir vasar að utan og þrír að innan. Minni taskan, FP1207 og FP3585, rúmar fjórar níu feta stangir í fjórum hlutum (9,5 fet án hólksins) en stærri taskan, FP8481, rúmar fjórar tvíhendur í fjórum hlutum allt að þrettán og hálfs feta langar.

Taskan er til í tveimur stærðum. FP1207 og FP3585 sem er 31 tomma, 79 x 23 x 13 cm að stærð og FP8481 sem er 45 tommur, 114 x 23 x 13 cm að stærð. Sú minni er hugsuð fyrir níu feta stangir en sú stærri fyrir styttri tvíhendur.

Verðið á minni töskunni er kr. 38.990 en kr. 42.990 á þeirri stærri.

Vörunúmer : FP1207, FP3585 og FP8481.

TAUMAVESKI, 5 HÓLF, LEĞUR

Vörunúmer GB2447


Taumaveski úr leðri með fimm hólfum.

Verğ Kr. 12.990,00
THUNDERHEAD SUBMERSIBLE DUFFEL - VATNSHELD TASKA

Thunderhead Submersible Duffel, vatnshelda fatataskan, vann til fyrstu verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2016. Það kom ekki á óvart enda er taskan einstök.

Thunderhead taskan er til í tveimur stærðum. Sú minni, FP0354, er 39 lítra, 53 x 32 x 28 cm að stærð en sú stærri, FP0361, er 100 lítra, 76 x 38 x 38 cm að stærð. Báðar eru töskurnar úr endurunnu nælon efni, saumar eru soðnir og TIZIP rennilásinn er vatnsheldur. Rennilásar utan á töskunni eru YKK Aquaguard. Þeir eru vatnsfælnir (water resistant). Handföngin eru úr reipi sem notað er í fjallaklifur. Festingar fyrir búnað fylgja á stærri töskunni. Þessar töskur þola einstakt álag.

Verðið á minni töskunni er kr. 67.990 en kr. 89.990 á þeirri stærri.

Vörunúmer: FP0354 og FP0361.

TÖLVU- / HLIĞARTASKA - JACKRABBIT

Vörunúmer FP2137

Tölvu- / hliðartaska í bláum lit. Stoppað hólf fyrir flestar 15" fartölvur. Utanáliggjandi vasi fyrir farsíma eða Ipod. Tveir hliðarvasar, stór renndur hliðarvasi ofl.

Stærð 37 x 11 x 29 cm.

Verğ Kr. 22.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...