Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

KÆLITASKA - BLIZZARD SOFT COOLER

Vörunúmer: FP1536.

Þægileg kælitaska, vatnsheld og án lekavandamála. Margra laga einangrun heldur góðri kælingu. Utanáliggjandi vasar eru á hliðum og að framan.

Verğ Kr. 15.990,00
LODGEPOLE FISHING SATCHEL - HLIĞARTASKA Í VEIĞI

Þessi hliðartaska minnir á einfaldari daga þegar hægt var að skreppa í veiði með engum fyrirvara niður í á. Lodgepole Fishing Satchel hliðartöskuna má einnig nota sem hliðartösku innanbæjar.

Taskan er saumuð úr 16 oz vaxbornum segldúk. Í töskunni er stórt hólf með minni vösum og einum með rennilás. Minni vasar eru utaná töskunni og stór vasi að aftan með rennilás. Lokið er fest með silgju. Á töskunni er mittisól, sem má fjarlægja, ef óskað er. Innra byrðið er úr endurunnu efni. Þetta er óskataska þurrfluguveiðimannsins.

Stærð: 35 x 13 x 29 cm.

Vörunúmer: FP0293

Verğ Kr. 20.990,00
MITTISTASKA - ARROYO CHEST PACK

Arroyo brjóst- /beltispokinn frá Fishpond er gerður úr léttu, vantsheldu öndunarefni. Einn aðalvasi með þremur innri vösum og útrennanlegt flugubox. Með lykkjum og festingum fyrir margskonar aukatól og tæki.
Fæst í Driftwood lit. Þessi gerð var áður til í Cottonwood lit, vnr. FP2465, en sú gerð er uppseld.

Vörunúmer: FP8375

Hér er myndband um Arroyo Chest Pack.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 13.990,00
MITTISTASKA - BLUE RIVER PACK

Mittistaska frá Fishpond. Taskan er úr léttu vatnsfráhrindandi öndunarefni. Það eru tveir stórir aðalvasar á Blue River Pack töskunni. Einn er með tveimur innri vösum, annar með útrennanlegu fluguboxi. Hún er með lykkjum og festingum fyrir margs konar aukatól og tæki.

Hún var til í tveimur litum, Khaki/Sage Green (FP1864) sem er uppseld og Silt (FP5299) sem er nýrri gerð og enn fáanleg.

Vörunúmer: FP5299. Stærð: 27 x 20 x 10 cm.

Hér er myndband um Blue River Pack.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 17.900,00
MITTISTASKA - LOON FISHING SYSTEM

Vörunúmer LOF5003


Mittistaska fyrir allar græjur. Mittistaskan er uppseld og ekki lengur til hjá LOON.

Verğ Kr. 7.990,00
MITTISTASKA - WATERDANCE GUIDE PACK

Waterdance Guide Pack er mittistaska frá Fishpond. Taskan er úr léttu vatnsfráhrindandi öndunarefni. Það eru þrír stórir aðalvasar á töskunni. Einn er með tveimur innri vösum, annar með útrennanlegu fluguboxi og þriðji er stórt hólf. Hún er með lykkjum og festingum fyrir margs konar aukatól og tæki. Það eru tvö hólf fyrir drykkjarílát á mittistöskunni. Einnig er hægt að nota töskuna sem belti sem styður vel við bak.

Hér að neðan er umfjöllun um töskuna.

https://www.youtube.com/watch?v=HUYnBxOdae0


Vörunúmer : FP8467 (Litur: Driftwood)

Verğ Kr. 20.990,00
MITTISTASKA - YAMPA GUIDE LUMBAR

YAMPA GUIDE LUMBAR er mittistaska frá Fishpond. Taskan er úr léttu vatnsfráhrindandi öndunarefni. Það eru þrír stórir aðalvasar á töskunni. Einn er með tveimur innri vösum, annar með útrennanlegu fluguboxi og þriðji er stórt hólf. Hún er með lykkjum og festingum fyrir margs konar aukatól og tæki. Það eru tvö hólf fyrir drykkjarílát á mittistöskunni. Einnig er hægt að nota töskuna sem belti sem styður vel við bak.

Hér að neðan er umfjöllun um töskuna.

https://www.youtube.com/watch?v=kWQV72wsDI4

Vörunúmer: FP5428

Verğ Kr. 29.990,00
POKI SEM HELDUR ŞURRU - WESTWATER POUCH.

Flottur vatnsheldur poki frá Fishpond sem er tilvalinn í veiðina fyrir símann og myndavélina. Hægt er að festa pokann í belti.

Vörunúmer : FP4537

Verğ Kr. 4.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...