Allar vörur vikunnar
VAĐBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĐBELTISKERFIĐ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

HJÓLATASKA - SWEEETWATER XXL

Þetta er góð hjólataska frá Fishpond.

  • Vatnsheldur harður botn
  • Vel bólstruð skilrúm og hliðar
  • Hægt að færa til skilrúmin og breyta uppröðun
  • Einn renndur innanávasi fyrir t.d. tauma o.fl.
  • Rúmar allt að 6 veiðihjól

Taskan er bæði notuð sem hjólataska og einnig sem almenn veiðitaska. Skipting hólfa er þægileg og hentar vel fyrir veiðimanninn.

Vörunúmer: FP8498.

Verđ Kr. 11.990,00
HJÓLATASKA - SWEETWATER

Vörunúmer: FP1512

Stór hjólataska, stærð 25 x 11 x 11 cm.

Hér er myndband um Sweetwater.

www.youtube.com/watch

Verđ Kr. 5.990,00
HJÓLATASKA XL - SWEETWATER

Vörunúmer FP2298
stærð 14 x 14 x 13 cm.

Hér er myndband um Sweetwater.

www.youtube.com/watch

Verđ Kr. 5.990,00
HJÓLAVESKI Á STÖNG, SMALL

Hjólahlíf á stöng, stærð small frá Giorgio Benecchi. Hentar fyrir hjól fyrir línu af þyngd 6 til 7. Hjólaveskið er úr leðri.

Vörunúmer GB2438.

Verđ Kr. 9.690,00
HJÓLAVESKI VIVARELLI

Hjólaveski úr leðri frá Franco Vivarelli. Veskið er sérhannað fyrir Vivarelli hjól.

Vörunúmer: FV114

Verđ Kr. 5.990,00
HLIĐARTASKA - CHEST POUCH

Vörunúmer CFTX50

Verđ Kr. 4.900,00
HLIĐARTASKA - ROVER BAG

Þetta er hliðartaska frá Wychwood  í veiðina en hún getur einnig þjónað sem skjala- og tölvutaska.

Vörunúmer: LE7814.

Verð: 5.390.


Verđ Kr. 5.390,00
JAGGED BASIN DUFFEL FATATASKA

Þessi fatataska er saumuð úr vaxbornum segldúk sem eldist vel, batnar með aldrinum. Ytra byrðið á Jagged Basin Duffel töskunni er 16 oz vaxborinn segldúkur en innra byrðið er endurunnið efni. Rennilásarnir eru vatnsfælnir, YKK Aquaguard (water resistant). Töskunni má einnig breyta í bakpoka eða axlartösku.

Stærð töskunnar er 36 lítra. Ummálið er 53 x 29 x 30 cm.

Vörunúmer: FP0224

Verđ Kr. 39.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...