Allar vörur vikunnar
VAÐBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

HJÓLAHLÍF - CLAMSHELL REEL CASE

Vörunúmer SAJWO6001, lítil
SAJWO6005, millistærð og
SAJWO6010, stór

Verð Kr. 2.990,00
HJÓLAHLÍF - KODIAK

Vörunúmer FP0836 og FP2595 þvermál 8,9 cm.   Verð 2.990
Vörunúmer FP0843 og FP2601 þvermál 10,2 cm.    Verð 3.990
Vörunúmer FP0850 og FP2618 þvermál 11,4 cm.    Verð 3.990

Hér er myndband um Kodiak.

www.youtube.com/watch

HJÓLAHLÍF LÍNA 5

Vörunúmer GB2436


Leðurveski fyrir fluguhjól - lína 5

Verð Kr. 10.890,00
HJÓLAHLÍF SMALL M/RENNILÁS

Vörunúmer GB2434


Leðurveski fyrir veiðihjól. Stærðin er ca. fyrir hjól fyrir línu #6.

Verð Kr. 8.590,00
HJÓLAHLÍF, MEDIUM M/RENNILÁS

Leðurveski fyrir fluguhjól. Til í tveim stærðum fyrir hjól af stærð fyrir línu #5 og #6 #7 til #8.

Vörunúmer GB2435 og GB2434.

Verð Kr. 8.590,00
HJÓLASPÓLUVESKI, LÍNA 5

Vörunúmer GB2437


Spóluveski úr leðri fyrir línu 5

Verð Kr. 7.390,00
HJÓLATASKA - COMPETITON REEL CASE

Competition hjólataskan er frábær hönnun frá Wychwood. Þessi hjólataska, sem er saumuð úr hágæða efni, getur hýst 12  til 18 hjól og spólur eftir stærð. Margir vasar eru í töskunni fyrir hina ýmslu hluti sem fylgja veiðinni. Taskan er vind- og regnvarin.

Vörunúmer: LE7784.

Verð Kr. 6.990,00
HJÓLATASKA - STOWAWAY 10 HÓLF

Vörunúmer:  FP2939 og FP2946
Stór og góð hjólataska / veiðitaska. Stærðin er 34 x 25 x 11 cm.

  • Vatnsheldur harður botn
  • Vel bólstruð skilrúm og hliðar
  • Hægt að færa til skilrúmin og breyta uppröðun
  • Tveir renndir innanávasar fyrir t.d. tauma o.fl.
  • Renndur utanáliggjandi vasi
  • Rúmar allt að 10 hjól.

Taskan er til í tveimur litum, FP2939 í Aspen grænu og
FP2946 í Slate/bláu. Taskan er bæði notuð sem hjólataska og einnig sem almenn veiðitaska. Skipting hólfa er þægileg og hentar vel fyrir veiðimanninn.

Hér er myndband um Stowaway.

www.youtube.com/watch

Verð Kr. 23.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafðu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...