Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

FLUGUHNİTINGATASKA MARCO POLO

Vörunúmer CFTX10
Fluguhnýtingardótið kemst allt í eina tösku. Passar fyrir C&F 1000 settið (vörunúmer CFT1000).

Taskan er uppseld og kemur ekki aftur.

Verğ Kr. 9.990,00
FLUGUVESKI

Vörunúmer GB2448 Lítið fluguveski úr leðri     Verð 8.390,00
Vörunúmer GB2449 Meðalstórt fluguveski úr leðri     Verð 9.990,00
Vörunúmer GB2451 Stórt flugu- og taumaveski úr leðri     Verð 18.800,00

FLÖSKUPOKI - NET

Vörunúmer FP2922

Flöskupoki úr neti fyrir vatnsbrúsa. Pokann má festa í belti. Einnig eru til slíður eða flöskufestingar í belti fyrir vatnsbrúsa úr stífara efni, sjá FP9853 og FP0231 (stór).

Verğ Kr. 2.690,00
FLÖSKUPOKI Í BELTI

FLÖSKUPOKINN

frá Fishpond er til þess að festa í belti. Hann er til í tveimur stærðum. FP9853 passar fyrir áldósir sem eru 65 mm í þvermál eða fyrir flöskur með stút. Flöskuna má skorða að ofan. Hin stærðin, FP0231,  er einnig 75 mm í þvermál en er hærri og hentar þannig betur fyrir hærri áldósir.

Pokarnir eða slíðrin eru úr stífu efni en einnig er til flöskupoki úr neti frá Fishpond til þess að festa í belti. Þar er vörunúmerið FP2922.

FP9853 kostar kr. 3.800 en FP0231 kostar kr. 4.300.

GREEN RIVER GEAR BAG - VEIĞITASKA

GREEN RIVER GEAR BAG

er taska fyrir veiðibúnaðinn, annan en vöðlur, fatnað og skó.

Botninn er vatnsheldur. Festingar eru fyrir stangarhólk að framan en einnig má kaupa festingar (FP4605) til þess að festa annan hólk aftaná töskuna. Að framan er fluguhólf sem leggst fram. Skilrúm inni í töskunni eru fóðruð og færanleg. Hengja má ýmis tól og tæki utaná töskuna. Hún er með axlaról. Fjórir vasar með rennilás eru utaná töskunni. Inni í töskunni eru tveir stórir vasar með rennilás. Þrír vasar með rennilás eru á lokinu innanverðu og þar er innihaldið sýnilegt.

Taskan er góð geymsla fyrir hjól og spólur og rúmar allt veiðidótið. Liturinn er "granite" eða eins og steintegundin granít..

Vörunúmer: FP1245

Verğ Kr. 36.990,00
GUNNISON GUIDE PACK - MITTISTASKA

GUNNISON GUIDE PACK

mittistaskan er hugsuð fyrir leiðsögumanninn sem þarf að hafa öll helstu áhöldin við hendina. Utan á töskuna má hengja ýmsa hluti. Á henni eru tveir hliðarvasar fyrir vatnsbrúsa eða önnur drykkjarföng. Vasar með rennilás eru á hlið.

Taskan er með innri vösum af ýmsum stærðum, auk stærra rýmis, og að framan er púði fyrir flugur. Taskan opnast einnig að framan og þar er m.a. pláss fyrir tvö lítil flugubox.

Vörunúmer: FP1085

Verğ Kr. 25.990,00
HALF MOON WEEKENDER BAG - HELGARTASKA

Þessi helgartaska er ætluð fyrir fatnað til nokkurra daga. Half Moon Weekender taskan er saumuð úr 16 oz vaxbornum segldúk. Í henni eru þrjú hólf. Í einu er netvasi með ólum til þess að halda fötum til haga. Í öðru eru tveir innri vasar með rennilás. Utan á töskuna má festa ólar fyrir stangarhólk. Þá má breyta töskunni í bakpoka ef óskað er.  Axlaról fylgir töskunni.

Taskan er 30 lítra. Stærðin er 53 x 35 x 20 cm.

Vörunúmer: FP0217.

Verğ Kr. 34.990,00
HJÓLABOX - MARRYAT REEL BOX

Vörunúmer MR122

Verğ Kr. 1.590,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...