Allar v÷rur vikunnar
UV LJËS STËRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNŢTINGA┴HALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

DERH┌FA TRUEFLY WYCHWOOD LOGO

Derhúfa frá Wychwood.

Vörunúmer: LE7397

Ver­ Kr. 2.990,00
DERH┌FUR FISHPOND

Til eru nokkrar útgáfur af derhúfum frá Fishpond. Það er hægt að smella á myndina til þess að sjá fleiri útgáfur. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um lit, nafn og vörunúmer.

Vörunúmer FP0652
Fishpond logo derhúfa - Blá FP0652

Fishpond Bloodknot - Hvít með veiðimanni á - FP9501.

Fishpond GT Hat - Blá með appelsínugulum fisk sem merktur er Fishpond - FP0124

Fishpond Drake Hat - Blá með grænni flugu merkt Fishpond - FP9433

Fishpond Spey Hat - Appelsínugul með flugu merkt Fishpond. FP0127.

Verð 3330 - 4290.

DERH┌FUR SCOTT

Til eru nokkrar útgáfur af húfum og derhúfum frá Scott. Það má smella á myndina til að sjá fleiri útgáfur. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um lit, nafn og vörunúmer.

Scott kuldahúfa svargrá, 100% acrylic, með rauðu Scott merki - SC05Scotthúfa.

Scott derhúfa með oval Scott merki ljósbrún - SC05Tan.

Scott G Series derhúfa ryðrauð og hvít með hvítu merki - SC05GSeries.

Scott derhúfa með flugnamyndum og bleiku deri - SC05FliesWM.

Scott Radian derhúfa grá með orange merkingum og saum - SC05Pergrey.

Scott derhúfa, grá með orange Scott merki - SC05Perform.

Scott derhúfa, blá með gylltu oval Scott merki - SC05LWC.

Scott derhúfa, svargrá með svörtu merki - SC05Indgrey.

Verð frá kr. 3.790 til 4.990.

DORSAL FIN GRĂN DERH┌FA

DORSAL FIN

græna derhúfan frá Fishpond er með mynd af bakugga að framan. Hatturinn er heill en ekki með neti að aftan eins og sumar derhúfur. Ein stærð passar öllum.

Vörunúmer: FP1154

Ver­ Kr. 2.990,00
DRAKE SHIRT - LANGERMA TREYJA

Vörunúmer: FP5886

Drake Shirt er langerma treyja í ljósgrænum lit. Hún er til í einni stærð XL. Treyjan er með mynd af dægurflugu í vörumerki Fishpond að framan. Treyjan á myndinni er með stuttum ermum.

Ver­ Kr. 5.990,00
FISHPOND - BELTI

Vörunúmer FP3127

Ofið belti með Fishpond logóinu upplitast ekki og lætur ekki lit, má rennblotna. Stillanlegt fyrir allflesta

Ver­ Kr. 4.990,00
FISHPOND BELTI

Vörunúmer FP1437

Falleg Fishpond belti, tilvalin sem vöðlubelti eða á veiðibuxur - mega vel blotna, láta ekki lit.

Ver­ Kr. 3.690,00
FL═S UNDIRFÍT - AQUAZ FLEECE UNDERGARMENT.

Flott flís undirföt frá Aquaz. Undirfötin eru úr endurunnu flísefni. Þau samanstanda af treyju og buxum. Útöndun er góð og þau halda vel hita. Teygjur eru við úlnlið, ökla og mitti. Teygja er undir yl. Litur er svartur og grár.

Undirfötin eru til í tveimur stærðum, L og XL.

Vörunúmer: AQECOFL001.

Ver­ Kr. 14.900,00
1 2 3 4 5 6

Karfan mÝn

Karfan er tˇm
Hjßlp
Nřjustu frÚttir
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
┴RV═K og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbo­ ß Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Haf­u...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...