Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

DERHÚFA TRUEFLY WYCHWOOD LOGO

Derhúfa frá Wychwood.

Vörunúmer: LE7397

Verğ Kr. 2.990,00
DERHÚFUR FISHPOND

Til eru nokkrar útgáfur af derhúfum frá Fishpond. Það er hægt að smella á myndina til þess að sjá fleiri útgáfur. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um lit, nafn og vörunúmer.

Vörunúmer FP0652
Fishpond logo derhúfa - Blá FP0652

Fishpond Bloodknot - Hvít með veiðimanni á - FP9501.

Fishpond GT Hat - Blá með appelsínugulum fisk sem merktur er Fishpond - FP0124

Fishpond Drake Hat - Blá með grænni flugu merkt Fishpond - FP9433

Fishpond Spey Hat - Appelsínugul með flugu merkt Fishpond. FP0127.

Verð 3330 - 4290.

DERHÚFUR SCOTT

Til eru nokkrar útgáfur af húfum og derhúfum frá Scott. Það má smella á myndina til að sjá fleiri útgáfur. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um lit, nafn og vörunúmer.

Scott kuldahúfa svargrá, 100% acrylic, með rauðu Scott merki - SC05Scotthúfa.

Scott derhúfa með oval Scott merki ljósbrún - SC05Tan.

Scott G Series derhúfa ryðrauð og hvít með hvítu merki - SC05GSeries.

Scott derhúfa með flugnamyndum og bleiku deri - SC05FliesWM.

Scott Radian derhúfa grá með orange merkingum og saum - SC05Pergrey.

Scott derhúfa, grá með orange Scott merki - SC05Perform.

Scott derhúfa, blá með gylltu oval Scott merki - SC05LWC.

Scott derhúfa, svargrá með svörtu merki - SC05Indgrey.

Verð frá kr. 3.790 til 4.990.

DORSAL FIN GRÆN DERHÚFA

DORSAL FIN

græna derhúfan frá Fishpond er með mynd af bakugga að framan. Hatturinn er heill en ekki með neti að aftan eins og sumar derhúfur. Ein stærð passar öllum.

Vörunúmer: FP1154

Verğ Kr. 2.990,00
DRAKE SHIRT - LANGERMA TREYJA

Vörunúmer: FP5886

Drake Shirt er langerma treyja í ljósgrænum lit. Hún er til í einni stærð XL. Treyjan er með mynd af dægurflugu í vörumerki Fishpond að framan. Treyjan á myndinni er með stuttum ermum.

Verğ Kr. 5.990,00
FISHPOND - BELTI

Vörunúmer FP3127

Ofið belti með Fishpond logóinu upplitast ekki og lætur ekki lit, má rennblotna. Stillanlegt fyrir allflesta

Verğ Kr. 4.990,00
FISHPOND BELTI

Vörunúmer FP1437

Falleg Fishpond belti, tilvalin sem vöðlubelti eða á veiðibuxur - mega vel blotna, láta ekki lit.

Verğ Kr. 3.690,00
FLÍS UNDIRFÖT - AQUAZ FLEECE UNDERGARMENT.

Flott flís undirföt frá Aquaz. Undirfötin eru úr endurunnu flísefni. Þau samanstanda af treyju og buxum. Útöndun er góð og þau halda vel hita. Teygjur eru við úlnlið, ökla og mitti. Teygja er undir yl. Litur er svartur og grár.

Undirfötin eru til í tveimur stærðum, L og XL.

Vörunúmer: AQECOFL001.

Verğ Kr. 14.900,00
1 2 3 4 5 6

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...