Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

VEIĞIVESTI TRUEFLY

Truefly vesti. Þetta er vandað vesti þar sem þú kemur öllu því nauðsynlegasta fyrir í. Það er til í einni stærð, medium.

Vörunúmer LE9243.

Verğ Kr. 9.990,00
VESTI FLEECE SCOTT GRÆNT

VÖRUNÚMER: SC14XL

Fleece vesti grænt að lit í stærð XL

Verğ Kr. 6.500,00
VÖĞLUBELTI - RIO GRANDE WADER BELT

Vörunúmer FP1482

Vöðlubelti frá Fishpond með festingum og lykkjum.

Hér er myndband um Rio Grande Wader Belt.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 8.990,00
VÖĞLUBELTI MEĞ MEIRU - RED TAIL

Vörunúmer FP1475

Red Tail vöðlubelti er með flöskupoka, fluguboxi og geymslupoka

Verğ Kr. 18.990,00
VÖĞLUBLETI - AQUAZ AQ-16

Vöðlubelti frá Aquaz sem styðja vel við bak. Þau eru til í tveimur gerðum, AQ13 sem kostar 4.900 kr og AQ16 en þar er verðið 6.800 kr.

Vörunúmer: AQ16 og AQ13

VÖĞLUJAKKI AQUAZ - TRINITY JACKET.

Trinity jakkinn frá Aquaz er hágæða jakki úr andandi efni. Efnið er þriggja laga og 100 prósent  vatnshelt en með mjög góðri öndun. Við ábyrgjumst að þú verður ekki votur í þessum jakka.

 • Tveir stórir brjóstvasar fyrir fluguboxin.
 • Tveir vatnsheldir vasar sem eru framan á brjóstvösum.
 • Flísfóðraðir vasar fyrir hendur.
 • Stór vasi aftan á jakkanum.
 • Fimm D-hringir fyrir veiðiáhöld.
 • Allir rennilásar er með YKK rennilásum sem eru vatnsheldir.
 • Stillanleg hetta og stillanleg teygja í mitti.
 • Er með nýtt og endurhannað erma stroff til þess að dýfa hendi í kalt vatn. 

Stærðir: M, L, XL, XXL

Vörunúmer: AQBR1013.

Verğ Kr. 46.500,00
VÖĞLUJAKKI KENAI JACKET - AQUAZ

Kenai jakkinn frá Aquaz er léttur jakki úr góðu öndunarefni. Hann er  tveggja og hálfs laga.

 • Tveir stórir brjóstvasar fyrir fluguboxin.
 • Tveir vatnsheldir vasar sem eru framan á brjóstvösum.
 • Flísfóðraðir vasar fyrir hendur.
 • Stór vasi aftan á jakkanum.
 • Fimm D-hringir fyrir veiðiáhöld.
 • Allir rennilásar er YKK rennilásum sem eru vatnsheldir.
 • Stillanleg hetta og stillanleg teygja í mitti.
 • Stillanleg erma stroff.

Stærð XL

Vörunúmer: AQBR1012XL.

Verğ Kr. 29.900,00
1 2 3 4 5 6

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...