Allar v÷rur vikunnar
VAđBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAđBELTISKERFIđ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

VEIđIVESTI - MARABOU VEST SILT
 • 13 vasar og pokar.

 • Sérstök hönnun er á vestinu til að geyma tangir.
 • Létt vatnshelt og andandi efni
 • Stór poki að aftan fyrir t.d. nesti eða regnjakka.
 • Það er D-hringur fyrir veiðiháfinn.
 • Á vestinu eru flís fóðraðir vasar til að ylja sér.
 • Stangarhaldari er á vestinu sem er tilvalið þegar skipt er um flugu.
 • Litir: Waxed canvas

  Vörunúmer: FP3363

Ver­ Kr. 29.900,00
VEIđIVESTI - MARRYAT FISHING VEST

Vörunúmer MR92FVL - LARGE
og MR92FVXL - X-LARGE

 • Vestið er úr supplex efni vatnsfráhrindandi létt og andandi
 • 22 vasar eru á vestinu
 • Margar festingar fyrir aukahluti. 

 

Ver­ Kr. 25.200,00
VEIđIVESTI - SAGEBRUSH MESH VEST

Vestið er til í þremur litum, hvítt cottonwood (FP3035) og overcast (FP3912) og ljós grænt (FP0143).

 • 10 renndir vasar að utan
 • 4 renndir vasar að innan
 • Létt vatnshelt og andandi efni
 • Stór poki að aftan fyrir t.d. nesti eða regnjakka
 • Litur: Overcast

Hér er myndband um Sagebrush Mesh.

www.youtube.com/watch

Vörunúmer FP3035, FP3912 og FP0143.

Ver­ Kr. 29.900,00
VEIđIVESTI - VAQUERO TECH PACK
 • Tveir stórir vasar, t.d fyrir stór flugubox
 • Sérstök hönnun er á vestinu til að geyma tangir.
 • Fjórir minni renndir vasar
 • Stór poki að aftan fyrir t.d. nesti eða regnjakka.
 • Það er D-hringur fyrir veiðiháfinn.
 • Litir: Silt

  Vörunúmer: FP5398

Ver­ Kr. 28.900,00
VEIđIVESTI AQUAZ

Flott veiðivesti frá Aquaz.

Vestið er saumað úr endingargóðu Cordura Nylon efni. Sama stærð hentar öllum. Þetta er létt vesti í veiðina með stórum vasa að aftan og smærri vösum að framan.

Vörunúmer: AQGV701

Ver­ Kr. 9.900,00
VEIđIVESTI DÍMU - CHICA

Vörunúmer FP3400

 • 9 renndir vasar að utan
 • 4 renndir vasar að innan
 • Létt vatnshelt og andandi efni
 • Stór poki að aftan fyrir t.d. nesti eða regnjakka
 • Til í einum lit
Ver­ Kr. 24.900,00
VEIđIVESTI DÍMU - MUCHACHA

MUCHACHA dömuvestið er úr léttu sterku öndunarefni frá Fishpond. .  Á vestinu eru sextán  vasar eða pokar. Á vestinu eru flís fóðraðir vasar til að ylja sér.  Fishpond er með sérstaka hönnun á vestinu til að geyma tangir og aukahluti. Einnig er D-hringur fyrir veiðiháfinn aftan á vestinu.

Hér að neðan er umfjöllun um vestið.

https://www.youtube.com/watch?v=PM9LMcj4V-0

Vörunúmer: FP9839

Ver­ Kr. 29.000,00
VEIđIVESTI GORE RANGE TECH PACK

Vörunúmer FP1987

 • Fishpond Gore Range Tech Vesti úr vantsheldu andandi efni
 • 17 innri og ytri vasar
 • Margar festingir fyrir ýmis tól og tæki m.a. stangarfesting.
 • Litur Barnwood
Ver­ Kr. 29.900,00
1 2 3 4 5 6

Karfan mÝn

Karfan er tˇm
Hjßlp
Nřjustu frÚttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Haf­u...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 st÷ngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nřjar v÷rur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...