Allar v÷rur vikunnar
UV LJËS STËRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNŢTINGA┴HALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

SWITCHBACK VAđBELTISKERFIđ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

Ver­ Kr. 25.990,00
VAđBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

Ver­ Kr. 9.890,00
VATNSPOKI - WATERLOG

Vörunúmer FP1819
Vatnspoki, sem passar inní bakpoka frá Fishpond,
og þá er hægt að fá sér sopa hvar og hvenær sem er

Ver­ Kr. 4.600,00
VEIđIGLERAUGU CATCH PRESCRIPTION

Vörunúmer CMSUNP

Polorised veiðigleraugu. Gert er ráð fyrir sjónglerjum í styrkleika viðkomandi fyrir innan polycarbon linsur.

Veiðigleraugun eru framleidd af Rapid Eyewear. Sólgleraugun henta einnig í golfið, skotveiðina, aksturinn, flugið o.fl.

 • 3 skiptanlegar litir fyrir allar aðstæður
 • Auðvelt að skipta um, einungis eitt handtak
 • Hægt að velta veiðigleraugum upp frá sjónglerjum
 • Vandað box fylgir og einnig hreinsiklútur
 • Svört umgjörð
Ver­ Kr. 9.990,00
VEIđIVESTI - AQUAZ

Veiðivesti frá Aquaz.

 • 16 vasar og pokar.
 • Stór poki að aftan fyrir t.d. nesti eða regnjakka.
 • Það er D-hringur fyrir veiðiháfinn.
 • Stangarhaldari er á vestinu sem er tilvalinn þegar skipt er um flugu.
 • Frauð er framan á vesti til þess að geyma flugur til þerris.
 • Vestið er til í tveimur stærðum, Large og X Large
 • Litur: Steingrátt

Vörunúmer: AQ303L og AQ303XL.

Ver­ Kr. 16.500,00
VEIđIVESTI - BJÍRGUNARVESTI

Flott veiði- og björgunarvesti frá Aquaz. Það eru sex vasar á vestinu og þrír D-hringir. Vestið er stillanlegt bæði fyrir mitti og axlir.

Vestið er ekki staðlað björgunarvesti til slíkra nota en það heldur á floti manni sem vegur meira en 100 kg á þurru landi. Maður, sem vegur 100 kg er 7kg í vatni en vestið er gefið upp fyrir 7,5 kg. Öryggisleiðbeiningar á ensku fylgja vestinu en við veitum að sjálfsögðu frekari upplýsingar.

Vörunúmer: AQ301XL

Ver­ Kr. 15.900,00
VEIđIVESTI - KINGFISHER TECH VEST

KINGFISHER TECH VEST er vesti úr léttu sterku öndunarefni frá Fishpond. Vestið vann verðlaun sem besta nýja vestið á stærstu veiðisýningu ársins, IFTD sýningunni í Orlando 2015.  Á vestinu eru sextán  vasar eða pokar, þar af eru þrír harðir fluguboxvasar, þar sem fluguboxinu er rennt fram. Á vestinu eru flís fóðraðir vasar til þess að ylja sér. Það er stangarhaldari á vestinu sem er tilvalið þegar skipt er um flugu. Fishpond gerði sérstaka hönnun á vestinu til að geyma tangir og aukahluti. Einnig er D-hringur fyrir veiðiháfinn aftan á vestinu.

Hér að neðan er umfjöllun um vestið.

https://www.youtube.com/watch?v=ur4VFnOiulg

Vörunúmer : FP9822

Ver­ Kr. 33.900,00
VEIđIVESTI - MARABOU
 • 13 vasar og pokar.

 • Sérstök hönnun er á vestinu til að geyma tangir.
 • Létt vatnshelt og andandi efni
 • Stór poki að aftan fyrir t.d. nesti eða regnjakka.
 • Það er D-hringur fyrir veiðiháfinn.
 • Á vestinu eru flís fóðraðir vasar til að ylja sér.
 • Stangarhaldari er á vestinu sem er tilvalið þegar skipt er um flugu.
 • Litir: Overcast/barnwood og Alpine green.

Vörunúmer FP5350 (Aspen Green). 

Ver­ Kr. 24.900,00
1 2 3 4 5 6

Karfan mÝn

Karfan er tˇm
Hjßlp
Nřjustu frÚttir
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
┴RV═K og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbo­ ß Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Haf­u...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...