Allar v÷rur vikunnar
VAđBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAđBELTISKERFIđ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

SWITCHBACK VAđBELTISKERFIđ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

Ver­ Kr. 25.990,00
VAđBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

Ver­ Kr. 9.890,00
VATNSPOKI - WATERLOG

Vörunúmer FP1819
Vatnspoki, sem passar inní bakpoka frá Fishpond,
og þá er hægt að fá sér sopa hvar og hvenær sem er

Ver­ Kr. 4.600,00
VEIđIGLERAUGU CATCH PRESCRIPTION

Vörunúmer CMSUNP

Polorised veiðigleraugu. Gert er ráð fyrir sjónglerjum í styrkleika viðkomandi fyrir innan polycarbon linsur.

Veiðigleraugun eru framleidd af Rapid Eyewear. Sólgleraugun henta einnig í golfið, skotveiðina, aksturinn, flugið o.fl.

 • 3 skiptanlegar litir fyrir allar aðstæður
 • Auðvelt að skipta um, einungis eitt handtak
 • Hægt að velta veiðigleraugum upp frá sjónglerjum
 • Vandað box fylgir og einnig hreinsiklútur
 • Svört umgjörð
Ver­ Kr. 9.990,00
VEIđIVESTI - AQUAZ

Veiðivesti frá Aquaz.

 • 16 vasar og pokar.
 • Stór poki að aftan fyrir t.d. nesti eða regnjakka.
 • Það er D-hringur fyrir veiðiháfinn.
 • Stangarhaldari er á vestinu sem er tilvalinn þegar skipt er um flugu.
 • Frauð er framan á vesti til þess að geyma flugur til þerris.
 • Vestið er til í tveimur stærðum, Large og X Large
 • Litur: Steingrátt

Vörunúmer: AQ303L og AQ303XL.

Ver­ Kr. 16.500,00
VEIđIVESTI - BJÍRGUNARVESTI

Flott veiði- og björgunarvesti frá Aquaz. Það eru sex vasar á vestinu og þrír D-hringir. Vestið er stillanlegt bæði fyrir mitti og axlir.

Vestið er ekki staðlað björgunarvesti til slíkra nota en það heldur á floti manni sem vegur meira en 100 kg á þurru landi. Maður, sem vegur 100 kg er 7kg í vatni en vestið er gefið upp fyrir 7,5 kg. Öryggisleiðbeiningar á ensku fylgja vestinu en við veitum að sjálfsögðu frekari upplýsingar.

Vörunúmer: AQ301XL

Ver­ Kr. 15.900,00
VEIđIVESTI - KINGFISHER TECH VEST

KINGFISHER TECH VEST er vesti úr léttu sterku öndunarefni frá Fishpond. Vestið vann verðlaun sem besta nýja vestið á stærstu veiðisýningu ársins, IFTD sýningunni í Orlando 2015.  Á vestinu eru sextán  vasar eða pokar, þar af eru þrír harðir fluguboxvasar, þar sem fluguboxinu er rennt fram. Á vestinu eru flís fóðraðir vasar til þess að ylja sér. Það er stangarhaldari á vestinu sem er tilvalið þegar skipt er um flugu. Fishpond gerði sérstaka hönnun á vestinu til að geyma tangir og aukahluti. Einnig er D-hringur fyrir veiðiháfinn aftan á vestinu.

Hér að neðan er umfjöllun um vestið.

https://www.youtube.com/watch?v=ur4VFnOiulg

Vörunúmer : FP9822

Ver­ Kr. 33.900,00
VEIđIVESTI - MARABOU
 • 13 vasar og pokar.

 • Sérstök hönnun er á vestinu til að geyma tangir.
 • Létt vatnshelt og andandi efni
 • Stór poki að aftan fyrir t.d. nesti eða regnjakka.
 • Það er D-hringur fyrir veiðiháfinn.
 • Á vestinu eru flís fóðraðir vasar til að ylja sér.
 • Stangarhaldari er á vestinu sem er tilvalið þegar skipt er um flugu.
 • Litir: Overcast/barnwood og Alpine green.

Vörunúmer FP5350 (Aspen Green). 

Ver­ Kr. 24.900,00
1 2 3 4 5 6

Karfan mÝn

Karfan er tˇm
Hjßlp
Nřjustu frÚttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Haf­u...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 st÷ngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nřjar v÷rur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...