Allar vörur vikunnar
VAĐBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĐBELTISKERFIĐ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

HANDKLĆĐI STÓRT

HANDKLÆÐI STÓRT

VÖRUNÚMER: KA001

Verđ Kr. 1.990,00
HANSKAR FLÍS/NEOPREANE - AQUAZ TRINITY GLOVE

Hanskar / vettlingar frá Aquaz. Þér verður ekki kalt í þessum.

Hanskar gerðir úr hágæðaflís. Þeir eru með "hákarlaskráp" í lófa til að gefa gott grip. Þessum hönskum er hægt að breyta í grifflur og svo í vettlinga með því að fella belginn yfir grifflurnar. Teygjuband á handarbaki heldur belgvettlingnum í föstum skorðum.  Á þumli er hetta sem má opna og loka.

Hanskarnir eru til í stærðum, M, L og XL.

Vörunúmer: AQAQ20.

Verđ Kr. 3.990,00
HITABRÚSI - SILVER CREEK VACUUM

Hitabrúsi frá Fishpond.

  • Hitabrúsi úr stáli í einangraðri renndri pokahlíf, 750 ml.
  • Þrýstitappi á brúsanum
  • Lokið nýtist sem bolli
  • Vatnsheld lok á pokahlíf að ofan og neðan.

Varan er uppseld og er ekki lengur í boði frá Fishpond.

Vörunúmer: FP4445

Verđ Kr. 10.200,00
HITABRÚSI/TASKA TIMBERLINE

Vörunúmer  FP1628

  • Kaffibrúsi úr stáli í einangraðri renndri pokahlíf, 750 ml.
  • Þrýstitappi á brúsanum
  • Lokið nýtist sem bolli
  • Vatnsheld lok á pokahlíf að ofan og neðan

Varan er uppseld og er ekki lengur í boði frá Fishpond.

Verđ Kr. 8.990,00
HÚFA - OLD SCHOOL BEANIE

Old School Beanie húfa frá LOON.

Vörunúmer: LOF9604

Verđ Kr. 3.790,00
SCOTT MICROFLEECE TREYJA

VÖRUNÚMER: SC15L -XL - XXL

Microfleece treyja í stærðum L, XL og XXL

Verđ Kr. 7.490,00
SCOTT PEYSA - HOODED SWEATSHIRT.

Flott peysa frá Scott, hlý og tilvalin í veiðina.

Vörunúmer: sco4h2014 og svo stærð

Verđ Kr. 9.900,00
STANGARFESTING - QUIKSHOT ROD HOLDER

QUIKSHOT STANGARFESTINGIN

frá Fispond er hönnuð til þess að festa á flesta vatnshelda bakpokana þeirra en aðrir geta einnig notfært sér þessa haganlegu festingu. Stangarfestingin vann til verðlauna á IFTD fluguveiðisýningunni í Orlando í Florída í júlí 2017.

Festingin er í tveimur hlutum. Neðri hlutinn er mótaður fyrir handfangið á stönginni. Stangarhandfangið fellur í lykkju og svo er teygjanleg festing sem smellur auðveldlega yfir handfangið. Efri hlutinn er klemma með segulfestingu sem fellur utan um efri hluta stangarinnar. Þannig er auðvelt að ganga með stöngina á milli staða og þess vegna vera með aukastöng tilbúna til veiða á meðan veitt er með annarri.

Vörunúmer: FP1545.

Verđ Kr. 6.390,00
1 2 3 4 5 6

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...