Allar vörur vikunnar
UV LJÓS STÓRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNÝTINGAÁHALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

HANDKLĆĐI STÓRT

HANDKLÆÐI STÓRT

VÖRUNÚMER: KA001

Verđ Kr. 1.990,00
HANSKAR FLÍS/NEOPREANE - AQUAZ TRINITY GLOVE

Hanskar / vettlingar frá Aquaz. Þér verður ekki kalt í þessum.

Hanskar gerðir úr hágæðaflís. Þeir eru með "hákarlaskráp" í lófa til að gefa gott grip. Þessum hönskum er hægt að breyta í grifflur og svo í vettlinga með því að fella belginn yfir grifflurnar. Teygjuband á handarbaki heldur belgvettlingnum í föstum skorðum.  Á þumli er hetta sem má opna og loka.

Hanskarnir eru til í stærðum, M, L og XL.

Vörunúmer: AQAQ20.

Verđ Kr. 3.990,00
HITABRÚSI - SILVER CREEK VACUUM

Hitabrúsi frá Fishpond.

  • Hitabrúsi úr stáli í einangraðri renndri pokahlíf, 750 ml.
  • Þrýstitappi á brúsanum
  • Lokið nýtist sem bolli
  • Vatnsheld lok á pokahlíf að ofan og neðan.

Varan er uppseld og er ekki lengur í boði frá Fishpond.

Vörunúmer: FP4445

Verđ Kr. 10.200,00
HITABRÚSI/TASKA TIMBERLINE

Vörunúmer  FP1628

  • Kaffibrúsi úr stáli í einangraðri renndri pokahlíf, 750 ml.
  • Þrýstitappi á brúsanum
  • Lokið nýtist sem bolli
  • Vatnsheld lok á pokahlíf að ofan og neðan

Varan er uppseld og er ekki lengur í boði frá Fishpond.

Verđ Kr. 8.990,00
HÚFA - OLD SCHOOL BEANIE

Old School Beanie húfa frá LOON.

Vörunúmer: LOF9604

Verđ Kr. 3.790,00
SCOTT MICROFLEECE TREYJA

VÖRUNÚMER: SC15L -XL - XXL

Microfleece treyja í stærðum L, XL og XXL

Verđ Kr. 7.490,00
SCOTT PEYSA - HOODED SWEATSHIRT.

Flott peysa frá Scott, hlý og tilvalin í veiðina.

Vörunúmer: sco4h2014 og svo stærð

Verđ Kr. 9.900,00
STANGARFESTING - QUIKSHOT ROD HOLDER

QUIKSHOT STANGARFESTINGIN

frá Fispond er hönnuð til þess að festa á flesta vatnshelda bakpokana þeirra en aðrir geta einnig notfært sér þessa haganlegu festingu. Stangarfestingin vann til verðlauna á IFTD fluguveiðisýningunni í Orlando í Florída í júlí 2017.

Festingin er í tveimur hlutum. Neðri hlutinn er mótaður fyrir handfangið á stönginni. Stangarhandfangið fellur í lykkju og svo er teygjanleg festing sem smellur auðveldlega yfir handfangið. Efri hlutinn er klemma með segulfestingu sem fellur utan um efri hluta stangarinnar. Þannig er auðvelt að ganga með stöngina á milli staða og þess vegna vera með aukastöng tilbúna til veiða á meðan veitt er með annarri.

Vörunúmer: FP1545.

Verđ Kr. 6.390,00
1 2 3 4 5 6

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...