Allar vörur vikunnar
VAĐBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĐBELTISKERFIĐ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

DUBBING TWISTER

Vörunúmer MR2002

Verđ Kr. 3.490,00
DUBBING TWISTER PLUS

Vörunúmer: CFT100

Verđ Kr. 4.790,00
FYRIR ENDAHNÚTINN - FINISHER TOOL

Vörunúmer ST5756

Tólið til þess að hnýta endahnútinn er vel hannað og framleitt af nákvæmni úr ryðfríju stáli. Leiðbeiningar fylgja hvernig ber að nota það og hnýta endahnútinn.

Hér er myndband um finisher tool frá stonfo.

www.youtube.com/watch

Verđ Kr. 2.990,00
FYRIR ENDAHNÚTINN - WIP FINISHER

Vörunúmer: CFT110

Verđ Kr. 7.550,00
FYRIR HÁLFHNÚTINN - HALF HITCH FINISHER

Vörunúmer MR2019

Þetta er tól til þess að hnýta hálfhnút (half hitch) en hnýtir ekki lokahnútinn. Hann má hnýta með höndum en flestum þykir þægilegt að nota einnig tól til þeirra hluta. Tól til að hnýta lokahnútinn eru í boði frá þremur aðilum. Vörunúmerin eru ST5756, CFT110 og GR0524.

Verđ Kr. 790,00
FYRIR HÁLFHNÚTINN - HALF HITCH FINISHER

Vörunúmer: ST5824

Þetta er tól til þess að hnýta hálfhnút (half hitch) en hnýtir ekki lokahnútinn. Hann má hnýta með höndum en flestum þykir þægilegt að nota einnig tól til þeirra hluta. Tól til að hnýta lokahnútinn eru í boði frá þremur aðilum. Vörunúmerin eru ST5756, CFT110 og GR0524.

Þessi útgáfa er með þremur skiptanlegum hausum og hentar því til hnýtinga á minnstu fluguöngla í þá stærstu. Hausarnir eru með 1,4 mm, 2,0 mm og 2,7 mm opi í endann. Áhaldið er úr ryðfríu stáli.

Verđ Kr. 2.400,00
HACKLE GUARD

Vörunúmer MR111

Verđ Kr. 1.990,00
HACKLE HOOK GAUGE - MÁL FYIR ÖNGUL OG HACKEL

Vörunúmer GR0508

Smááhald til að mæla rétt hlutföll á milli öngulstærðar og hackels.

Verđ Kr. 1.190,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...