Allar vörur vikunnar
VAĐBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĐBELTISKERFIĐ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

KEFLISŢRĆĐARI - BOBBIN THREADER

3 þræðarar eru í pakkanum. Þeir passa fyrir standard keflishölduna frá C&F.

Vörunúmer CFT65ST

Verđ Kr. 1.490,00
LJÓS OG VIĐGERĐAREFNI - UV KIT

Vörunúmer LOF5009

UV ljós frá Loon, vöðluviðgerðarefni og hnútalím - frábært í vestið

Verđ Kr. 5.590,00
LJÓS UV LÍTIĐ - UV MINI LAMP

Vörunúmer: LOF5008

UV MINI LAMP frá Loon er lítið vasaljós. Það hentar til þess að láta UV lím og lökk taka sig í viðgerðum og við fluguhnýtingar. Rafhlöður fylgja með.

Verđ Kr. 3.990,00
MEĐ AUGUM FISKSINS

Vörunúmer: CFT10
Nú er hægt að sjá hvernig flugan lítur út á yfirborði vatnsins séð með augum fisksins.

Verđ Kr. 3.990,00
MORSETTO AIRONE HNÝTINGAŢVINGA (FERĐA)

Þetta er einstaklega handhæg hnýtingaþvinga frá Stonfo og hentar vel til ferðalaga. Morsetto Airone hnýtingaþvinguna má leggja saman þannig að hún fellur vel inn í boxið sem fylgir henni. Það er einungis 15 x 10 x 2 cm í ummál. Þvinguna þarf ekki að losa í sundur áður en hún er lögð í boxið. Hegrinn (airone) er fiskinn og þvingan, sem nefnd er eftir honum, er fyrir flugur sem veiða.

Hausinn á þvingunni er stillanlegur. Hann snýst í 360 gráður. Þvinguna má hækka og lækka eftir óskum. Unnt er að stilla snúninginn og gera hann stífari eða festa hausinn í ákveðinni stöðu. Þvingan hentar bæði rétthentum og örvhentum hnýturum. Leiðbeiningablað fylgir þvingunni og sexkantslykill.

Vörunúmer: ST8580

Verđ Kr. 24.900,00
NÁL - BODKIN

Vörunúmer GR0522

Góð alhliða hnýtingarnál.

Verđ Kr. 990,00
NÁL - BODKIN

Vörunúmer ST5817

Nálin er framleidd af nákvæmni úr ryðfríju stáli. Hönnunin er góð.

Hér er myndband um bodkin nálina.

www.youtube.com/watch

Verđ Kr. 1.990,00
NÁL - BODKIN DUBBING NEEDLE

Vörunúmer MR1982

Dubbing nálin er eitt af fleiri áhöldum til hnýtinga frá Marryat. Á handfangi nálarinnar er lítill hnúður sem varnar því að nálin velti til á vinnuborðinu. Það virðist lítið mál en er mikill kostur.

Verđ Kr. 2.490,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...