Allar vörur vikunnar
UV LJÓS STÓRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNİTINGAÁHALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

KEFLISHALDA - BOBBIN HOLDER C&F

Vörunúmer: CFT60L

Keflishaldan er 19 grömm. Armarnir eru teflonhúðaðir fyrir mýkri snúning. Frauðið í enda höldunnar gefur jafnt átak og varnar því að þráðurinn hrökkvi til baka. Rörið er úr zirconium keramík svo að þráðurinn slitnar síður. Aukaþræðari fylgir.  Hálsinn er 9,5 mm lengri en á CFT60 gerðinni til þess að hnýtarinn sjái fluguna betur. CFT61L er eins keflishalda en hálsinn er grennri.

Verğ Kr. 6.990,00
KEFLISHALDA - BOBBIN HOLDER C&F

Keflishaldan er 19 grömm. Armarnir eru teflonhúðaðir fyrir mýkri snúning. Frauðið í enda höldunnar gefur jafnt átak og varnar því að þráðurinn hrökkvi til baka. Rörið er úr zirconium keramík svo að þráðurinn slitnar síður. Aukaþræðari fylgir.  Hálsinn er 9,5 mm lengri en á CFT60 til þess að hnýtarinn sjái fluguna betur. Hálsinn er einnig með minna þvermál en CFT60L sem hentar betur fyrir grennri þráð þegar smærri flugur eru hnýttar.

Vörunúmer: CFT61L

Verğ Kr. 7.990,00
KEFLISHALDA - BOBBIN HOLDER C&F SW

Keflishaldan er 29 grömm. Armarnir eru teflonhúðaðir fyrir mýkri snúning. Frauðið í enda höldunnar gefur jafnt átak og varnar því að þráðurinn hrökkvi til baka. Rörið er úr zirconium keramík og er stutt til þess að þráðurinn slitni síður. Aukaþræðari fylgir. 

Keflishaldan er hönnuð fyrir þá sem hnýta stærri straumflugur og flugur til veiða í sjó. Hún er með sérstakri þyngingu til þess að halda betur við og halda þræðinum föstum. Á hliðinni höldunnar eru hemlar til þess að hægja á snúningi keflisins.

Vörunúmer: CFT60SW

Verğ Kr. 7.990,00
KEFLISHALDA BOBTEC

Vörunúmer: ST8252 og ST8269

Bobtec keflishöldurnar eru úr ryðfríu stáli. Á þeim er rennihemill til þess að aðlaga hversu stíft þráðurinn rennur af keflinu. Stálið er hert til þess að þráðurinn slitni síður þegar hann rennur um rörið.

Keflishöldurnar eru af tveimur gerðum:

Bobtec 1, vörunúmer ST8252, er fyrir grennri þráð
Bobtec 2, vörunúmer ST8269, er fyrir sverari þráð og efnismeiri

Verğ Kr. 2.990,00
KEFLISHALDA SUP - BOBBIN HOLDER GRIFFIN

Vörunúmer GR0106

Góð alhliða keflishalda með keramik innleggi. Þráðurinn slitnar síður þar sem keramikhúðunin fer betur með þráðinn.

Hér er myndband um vöruna:

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 2.690,00
KEFLISHRINGUR - BOBBIN RING

Vörunúmer CFT01

Verğ Kr. 1.190,00
KEFLISHVÍLA - BOBBIN HANGER

Keflishvíla frá C&F til þess að halda keflinu á meðan hmýtarinn gerir annað án þess að klippa þráðinn.

Vörunúmer: CFT230

Verğ Kr. 2.990,00
KEFLISHVÍLA -BOBBIN CRADLE

Vörunúmer GR0515

Keflishvíla til að halda keflinu á meðan eitthvað annað er gert án þess að þurfa að klippa á.

Verğ Kr. 6.350,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilboğ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...