Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

KEFLISHALDA - BOBBIN HOLDER C&F

Vörunúmer: CFT60L

Keflishaldan er 19 grömm. Armarnir eru teflonhúðaðir fyrir mýkri snúning. Frauðið í enda höldunnar gefur jafnt átak og varnar því að þráðurinn hrökkvi til baka. Rörið er úr zirconium keramík svo að þráðurinn slitnar síður. Aukaþræðari fylgir.  Hálsinn er 9,5 mm lengri en á CFT60 gerðinni til þess að hnýtarinn sjái fluguna betur. CFT61L er eins keflishalda en hálsinn er grennri.

Verğ Kr. 6.990,00
KEFLISHALDA - BOBBIN HOLDER C&F

Keflishaldan er 19 grömm. Armarnir eru teflonhúðaðir fyrir mýkri snúning. Frauðið í enda höldunnar gefur jafnt átak og varnar því að þráðurinn hrökkvi til baka. Rörið er úr zirconium keramík svo að þráðurinn slitnar síður. Aukaþræðari fylgir.  Hálsinn er 9,5 mm lengri en á CFT60 til þess að hnýtarinn sjái fluguna betur. Hálsinn er einnig með minna þvermál en CFT60L sem hentar betur fyrir grennri þráð þegar smærri flugur eru hnýttar.

Vörunúmer: CFT61L

Verğ Kr. 7.990,00
KEFLISHALDA - BOBBIN HOLDER C&F SW

Keflishaldan er 29 grömm. Armarnir eru teflonhúðaðir fyrir mýkri snúning. Frauðið í enda höldunnar gefur jafnt átak og varnar því að þráðurinn hrökkvi til baka. Rörið er úr zirconium keramík og er stutt til þess að þráðurinn slitni síður. Aukaþræðari fylgir. 

Keflishaldan er hönnuð fyrir þá sem hnýta stærri straumflugur og flugur til veiða í sjó. Hún er með sérstakri þyngingu til þess að halda betur við og halda þræðinum föstum. Á hliðinni höldunnar eru hemlar til þess að hægja á snúningi keflisins.

Vörunúmer: CFT60SW

Verğ Kr. 7.990,00
KEFLISHALDA BOBTEC

Vörunúmer: ST8252 og ST8269

Bobtec keflishöldurnar eru úr ryðfríu stáli. Á þeim er rennihemill til þess að aðlaga hversu stíft þráðurinn rennur af keflinu. Stálið er hert til þess að þráðurinn slitni síður þegar hann rennur um rörið.

Keflishöldurnar eru af tveimur gerðum:

Bobtec 1, vörunúmer ST8252, er fyrir grennri þráð
Bobtec 2, vörunúmer ST8269, er fyrir sverari þráð og efnismeiri

Verğ Kr. 2.990,00
KEFLISHALDA SUP - BOBBIN HOLDER GRIFFIN

Vörunúmer GR0106

Góð alhliða keflishalda með keramik innleggi. Þráðurinn slitnar síður þar sem keramikhúðunin fer betur með þráðinn.

Hér er myndband um vöruna:

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 2.690,00
KEFLISHRINGUR - BOBBIN RING

Vörunúmer CFT01

Verğ Kr. 1.190,00
KEFLISHVÍLA - BOBBIN HANGER

Keflishvíla frá C&F til þess að halda keflinu á meðan hmýtarinn gerir annað án þess að klippa þráðinn.

Vörunúmer: CFT230

Verğ Kr. 2.990,00
KEFLISHVÍLA -BOBBIN CRADLE

Vörunúmer GR0515

Keflishvíla til að halda keflinu á meðan eitthvað annað er gert án þess að þurfa að klippa á.

Verğ Kr. 6.350,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...