Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

HNİTINGAŞVINGA - GRIFFIN MONTANA MONGOOSE

Vörunúmer: GR0725

Montana Mongoose er vandaðasta þvingan frá Griffin. Hún býður upp á fullkominn 360° snúning fyrir öngulinn sem getur verið af stærð 28 til 4/0. Auðvelt er að festa og losa öngulinn með einu handtaki. Þvingan er með fótstykki en borðþvinga fylgir. Einnig fylgir gálgi fyrir keflishölduna, vönduð keflishalda, efnishalda og kvarði fyrir öngulstærðir. Þvingan er í vel gerðri tösku með handfangi. Þvingunni fylgir lífstíðarábyrgð frá Griffin.

Hér er myndband um Mongoose þvinguna.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 49.990,00
HNİTINGAŞVINGA - GRIFFIN MT PRO VISE

Vörunúmer GR0727

Hnýtingaþvinga með sérstakri klemmu þar sem lokinn lokar bæði í fram og afturstöðu og gefur því meira svigrúm til hnýtinga. Bæði fyrir byrjendur og sérfræðinga. Heldur vel stærðum frá #22 upp í # 7/0. Ævilöng ábyrgð.

Hér er myndband um Griffin MT Pro Vise.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 14.990,00
HNİTINGAŞVINGA - GRIFFIN MT PRO VISE

Vörunúmer GR0728,

Hnýtingaþvinga með borðstandi fyrir flugustærðir frá #22 upp í # 7/0. Klemman lokast á báða vegu sem gefur það meira svigrúm til hnýtinga. Ætluð bæði byrjendum og sérfræðingum. Ævilöng ábyrgð.

Verğ Kr. 19.990,00
HNİTINGAŞVINGA - GRIFFIN ODYSSEY CAM

Vörunúmer GR0709

Alhliða hnýtingaþvinga með fullkomnum 360° snúningi. Ein skrúfa til að herða ryðfríu klemmuna, þannig að auvelt er að laga fluguna með annarri hendi. Þvingunni fylgir lífstíðarábyrgð frá Griffin.

Verğ Kr. 35.990,00
HNİTINGAŞVINGA - GRIFFIN ODYSSEY SPIDER

Vörunúmer GR0722

Alhliða þvinga sem tekur öngla frá #28 upp í # 4/0. Auðvelt að snúa flugunni. Þetta er ,,True rotary“ þvinga á hagstæðu verði. Það munar miklu við hnýtingar að flugan snúist en sé samt á sama stað í afstöðu til hnýtingarþráðarins. Þvingunni fylgir lífstíðarábyrgð frá Griffin.

Hér er myndband um Odyssey Spider.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 15.990,00
HNİTINGAŞVINGA - KAIMAN MORSETTO

Vörunúmer: ST6586.

Kaiman Morsetto hnýtingaþvingan frá Stonfo - Stoppioni er hönnuð til þess að gera öngulskiptin fljótleg. Handfangið má stilla bæði fyrir vinstri og hægri hönd.

Þvingan hæfir önglum frá smæstu gerð (nr. 28) og allt að stærð 5/0. Hún er 360 º. Hæðin og afstaðan er stillanleg. Þvingan er á stöðugu fótstykki. Henni fylgir efnishalda.

Hér er myndband um hnýtingaþvinguna frá Stonfo.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 28.900,00
HNİTINGAŞVINGA - MARRYAT TRAVEL VISE

Vörunúmer: MRMPTRAVELVISE

Verğ Kr. 39.990,00
HNİTINGAŞVINGA - PEDESTAL VISE

Vörunúmer SAMCSTV2

Mjög góð alhliða hnýtingarþvinga framleidd af Scientific Anglers. Úr burstuðu stáli.

Ath. á mynd af þvingunni er líka sýnd bakplata sem er seld sérstaklega, hún fylgir ekki þvingunni.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...