Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

HNİTINGAHREYFIARMUR - VISE OFFSET

Vörunúmer GR0716

Armur sem kemur þvingunni nær þér, eins og sést á myndinni. Hnýtingarnar verða áreynsluminni og engir strengir í baki við að teygja þig inná borðið.

Verğ Kr. 4.990,00
HNİTINGALJÓS - VISE LIGHT

Vörunúmer: RRMCVL12

Ljós  á hnýtingaþvingu með 12 tommu legg. Bjart ljós, straumbreytir fylgir. Verð kr. 18.900

Vörunúmer: RRMCVL16

Ljós  á hnýtingaþvingu með 16 tommu legg. Bjart ljós, straumbreytir fylgir. Verð kr. 21.900

HNİTINGALJÓS Á ŞVINGU STÓRT - BRIGHT LIGHT

Vörunúmer: RRMCBL16

Bright Light með 16 tommu legg. Stórt ljós til hnýtinga.

Verð kr. 31.900

Erum einnig með hnýtingaþvinguna sem er á myndinni til sölu hér á síðunni. Blackfoot Mongoose - hnýtingaþvinga (vörunúmer GR0726). Þá má benda á tvö önnur þvinguljós með 12 og 16 tommu legg (vörunúmer RRMCVL12 og RRMCVL16).

HNİTINGATÖNG - TYING TWEEZERS

Vörunúmer CFTT1 

Hnýtingatöng POINTER

Verğ Kr. 7.200,00
HNİTINGAŞVINGA - C&F MARCO POLO FLY TYING SYSTEM

CFT-1000 Marco Polo Fly Tying System frá C&F er snilldarleg hönnun.

Í settinu er CFT900 hnýtingaþvinga, keflishalda (CFT60), auka þræðari (CFT65ST), 2-in-1 hárjafnari (CFT80), 3-in-1 dubbing bursti (CFT70), 3-in-1 half hitcher (CFT90), dubbing twister plus (CFT100), 2-in-1 fyrir endahnútinn (CFT110), hackle töng (CFT120) og bogin skæri (CFTS). Í settinu er box með 11 hólfum fyrir öngla.

Þvingunni má snúa 360°. Tvær skrúfur eru til þess að festa öngulinn sem getur verið að stærð #32 og allt að #5/0. Segull er efst á skrúfunni sem heldur arminum þar sem geyma má keflishölduna.

Settinu er komið fyrir í boxi af sömu stærð og vatnsheldu fluguboxin frá C&F (L stærð). Benda má á að í Marco Polo töskunni fyrir hnýtingarefni (CFTX10) er sérhólf sem passar fyrir settið.

Vörunúmer: CFT1000

Verğ Kr. 98.990,00
HNİTINGAŞVINGA - C&F MARCO POLO FLY TYING VISE

Marco Polo hnýtingaþvinga.

Hún kemur í boxi eins og CFT1000 settið kemur í. Eini munurinn er að verkfærin fylgja ekki en gert er ráð fyrir að hnýtarinn eigi verkfærin þegar eða vilji kaupa þau sérstaklega síðar. Með þvingunni fylgir box með ellefu hólfum fyrir öngla. Armur til að geyma keflishöldu fylgir.

Vörunúmer: CFT900

Verğ Kr. 39.900,00
HNİTINGAŞVINGA - C&F ROSINANTE

Vörunúmer CFT3000

Alhliða hnýtingaþvinga í borðstandi. Þvingan er með svampumgjörð sem er ætluð fyrir hin ýmsu hnýtingaefni og áhöld. ( Myndin sýnir aukalega parachute tool - hnýtingagálga og bakdisk sem hvílir augun).

Verğ Kr. 79.900,00
HNİTINGAŞVINGA - GRIFFIN BLACKFOOT MONGOOSE

Vörunúmer: GR0726

Blackfoot Mongoose þvingan frá Griffin heldur vel önglum frá stærð 28 til 4/0 og snýr þeim fullkomlega í 360°. Hönnunin gefur hnýtaranum gott rými til hnýtinga. Þvingan er með borðþvingu, gálga fyrir keflishöldu og efnishalda fylgir. Þvingan kemur í vandaðri tösku sem ver þvinguna á ferðalögum. Þvingunni fylgir lífstíðarábyrgð frá Griffin.

Verğ Kr. 35.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...