Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

HÁRJAFNARI MINI

Þessi hárjafnari frá Stonfo er fyrir minni flugur og styttra hár. Botninn er úr gúmmí sem gerir jafnarann mjög stöðugan. Jafnarinn sjálfur er úr málmi.

Vörunúmer: ST8542

Verğ Kr. 1.590,00
HÁRSNYRTITÓL - STONFO RAZOR

Hér hefur rakvélablaðið fengið nýtt hlutverk í fluguhnýtingum. Með þessu tóli frá Stonfo má taka venjulegt rakvélablað og stilla skurðinn þannig að passi fyrir t.d. Muddler Minnow og aðrar straumflugur og flugur hnýttar með dádýrahári.

Á handfanginu er stillihringur sem sveigir blaðið eftir óskum. Tíu blöð fylgja tólinu en þetta eru venjuleg blöð sem fást í næstu nýlenduvöruverslun. Hársnyrtitólið er auðvelt í notkun og sést strax af leiðbeiningarmyndum á umbúðum hvernig það skuli notað.

Rétt er að minna á að rakvelablöð eru hárbeitt og tólið ætti þess vegna ekki að liggja á glámbekk þar sem börn gætu náð til.

Vörunúmer: ST8801.

Verğ Kr. 3.990,00
HNİTINGAÁHALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

Verğ Kr. 12.990,00
HNİTINGAFÓTSTYKKI - PEDESTAL BASE

Vörunúmer LZ129

Verğ Kr. 4.990,00
HNİTINGAGÁLGI - C&F PARACHUTE TOOL

Vörunúmer CFT200

Parachute tool - hnýtingagálgi  fyrir CFT3000 hnýtingaþvinguna. Auðveldar hnýtingu á "parachute" þurrflugum.

Verğ Kr. 7.990,00
HNİTINGAGÁLGI - GRIFFIN PARACHUTE TOOL

Vörunúmer GR0514

Hnýtingagálgi til þess að hnýta fallhlífarútfærslu (parachute)

Verğ Kr. 5.990,00
HNİTINGAGÁLGI - STONFO ELITE

Hentug græja til þess að hnýta parachute flugur. Gálgann má einnig nota sem geymslu fyrir keflishölduna. Sérstæð hönnunin sér til þess að gálginn flækist ekki fyrir hnýtaranum. Gálginn hentar á þvingur með 8 til 10 mm stofni.

Vörunúmer: ST6623

Verğ Kr. 3.990,00
HNİTINGAGÁLGI- LAZZERI PARACHUTE TOOL

Vörunúmer LZACS001

Hentug græja til að hnýta parachute flugur, passar með MR þvingunum frá LAZZERIE

Verğ Kr. 4.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...