Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

B 725

B725 Vörunúmer KA72502 - KA72510

Carp önglar í stærðum nr. 10, 8, 6, 4 og 2

Sérstaklega sterkir og oddhvassir, með niðurbeygt auga. Grubber lögun. Framleiddir úr stáli. Seldir 10 stk saman í poka

Verğ Kr. 990,00
B 745

B745 - B845 Vörunúmer KA74502 - KA84510

B745 öngullinn er beinn og húðaður teflonhúð, sem gerir hann endingarbetri og beittari. Augað er sveigt niður. Seldir saman 10 í poka.

Verğ Kr. 990,00
B 775

B775 Vörunúmer KA77502 - KA77510

B775 Öngullin er beygður með oddinn sveigðan inn á við sem gefur hámarksfestu í töku. Hann er framleiddur úr stáli og er mjög sterkur og beittur. Seldur í 10 stk. pakkningu.

Verğ Kr. 990,00
B 800

B800 Vörunúmer: KA80006 - KA80014

B 800 er 4X langur öngull. Hann er til  í stærðum 1, 2, 4, 6, 8, 10, 12 og 14, 25 stk. í boxi. Verð kr: 890 .

Einnig til í stærðum 6, 8, 10, 12 og 14. í rauðum, gylltum, grænum og silfruðum lit, 16 stk. í boxi. Verð kr. 890.


Ólitaða útgáfan er einnig til í 100 stk. boxum, stærðir 04, 06, 08, 10 og 12. Verð kr. 2.900. Við vörunúmerið er bætt C=100

Hún er einnig til í 1.000 stk. magnpakkningum í stærðum 4, 6, 8, 10 og 12 á kr. 27.280 boxið. Við vörunúmerið er bætt B=bulk

B 810

B810 Vörunúmer: KA81008 - KA81012

4X long upside down, 25 stk. í boxi
Er til í stærðum 8, 10 og 12, verð 890 krónur.
Einnig til í 1000 stk. magnpakkningu í stærð 10 á 22.630 kr. boxið

B 820

B820 Vörunúmer: KA82004 - KA82012
4X Long Straumfluguönglar með beinu auga 25 stk. í boxi
Til í stærðum 4, 6, 8, 10 og 12

Verğ Kr. 890,00
B 830

B830 Vörunúmer: KA83002 - KA83016
2X Long Heavy Wire "Lures" öngull, 25 stk. í boxi
Til í stærðum 2, 4, 6 ,8 ,10 ,12 ,14 og 16. Verð 890 krónur.
Er einnig til í 1000.stk magnpakkningum í stærðum 8 og 10. Verð 25.110 krónur.

B 982

B982 Vörunúmer: KA98202 til KA98216

B 982 öngullinn (vörunúmer KA982) er sterk einkrækja sem hentar vel í túpuflugur þegar veiðinni skal sleppt. Öngullinn er með agnhaldi sem má klemma niður ef óskað er. Augað er beint sem hentar vel í túpur. Bugurinn er aðeins sveigður til hliðar sem gefur betri festu.

Stærðir 2 til 16 eru lagervara í 25 öngla boxum. Einnig er hægt að fá önglana í lausu í 1000 öngla pakkningu. Þessi öngull er góður valkostur þegar þrikrækjur, svo sem KA990, henta ekki.

Verğ Kr. 795,00
1 2 3 4 5

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...