Allar vörur vikunnar
VAĐBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĐBELTISKERFIĐ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

B 380

B380 Vörunúmer: KA38004 - KA38016B

Low water þríkrækjur, 10 stk. saman í boxi
Til í stærðum 4, 6, 8, 10, 12, 14 og 16. Verð 1.990 krónur.
Einnig til í magnpakkningu, 100 stk í pakka
í stærðum 12, 14 og 16. Verð 15.500 krónur.

B 400

B400 Vörunúmer KA40010 - KA40016

Emerger önglar, 25 stk. saman í boxi
Til í stærðum 10, 12, 14 og 16. Verð 890 krónur.
Einnig til í lausu í 1000 stk. magnpakkningu
í stærðum 10 og 12. Verð 21.390 krónur.

B 401

B401 Vörunúmer: KA40108 - KA40120

Þurrfluguöngull með litlu agnhaldi 25 stk. saman í boxi
til í stærðum 8, 10, 12, 14, 16, 18 og 20 Verð pr. box 890 krónur

Stærðir 14, 16 og 18 eru til í 100 stk. magnpakkningu á krónur 2.440.  Við vörunúmerið er bætt C=100

Stærðir 10, 12, 14, 16 og 18 eru til í 1.000 stk. magnpakkningu á krónur 22.630.  Við vörunúmerið er bætt B=bulk

B 402

B402 Vörunúmer KA40214 - KA40218

Agnhaldslaus þurrfluguöngull, 25 stk. saman í boxi
til í stærðum 14, 16 og 18

Verđ Kr. 890,00
B 405

B405 Vörunúmer: KA40508 - KA40516

1X short round bend,  25 stk. í boxi
til í stærðum 8, 10, 12, 14 og 16

Verđ Kr. 890,00
B 410

B410 Vörunúmer KA41012 - KA41022

1X short lítið agnhald "mý" 25 stk. í boxi
til í stærðum 12, 14, 16, 18, 20 og 22

Verđ Kr. 890,00
B 420

B420 Vörunúmer: KA42008 - KA42016

Slight up-eye "sedges" öngull, 25 stk. í boxi
til í stærðum 8, 10, 12, 14 og 16

Stærð #8 er einnig til í 1.000 stk. magnpakkningu, KA42008B. Við vörunúmerið er bætt B = bulk, þ.e. í lausu. Verð 21.390

Verđ frá Kr. 890,00
B 440

B440 Vörunúmer: KA44008 -KA44020

1X short up-eyed þurrfluguöngull, 25 stk. í boxi
til í stærðum 8, 10, 12, 14, 16, 18 og 20

Verđ Kr. 890,00
1 2 3 4 5

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...