Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

CF BOX MEDIUM - STRAUMFLUGUR WATERPROOF

Vörunúmer CF2500

 • Vantshelt
 • Ætlað fyrir straumflugur og stærri flugur
 • Rúmar 90 flugur
 • Hægt  er að raða beggja vegna í boxið,  hvar sem er í raufarnar í svampinum
 • Þyngd: 104g.
 • Litur svartur
Verğ Kr. 6.990,00
CF BOX MEDIUM 2X4 RAĞIR - WATERPROOF

Vörunúmer CF2544

 • Vatnshelt
 • Ætlað fyrir meðalstórar flugur
 • 4 raðir hvoru megin
 • Þyngd: 110gr.
 • Litur svartur
Verğ Kr. 6.990,00
CF BOX MEDIUM 2X5 RAĞIR - WATERPROOF

Vörunúmer CF2555

 • Vatnshelt
 • Ætlað fyrir smáar flugur og þurrflugur
 • 5 raðir hvoru megin
 • Þyngd 110 gr.
 • Litur svartur
Verğ Kr. 6.990,00
CF BOX MEDIUM 2X7 RAĞIR - WATERPROOF

Vörunúmer CF2577

 • Vatnshelt
 • Ætlað fyrir flugur í stærðum 12 - 18
 • Með 7 raðir í hvoru loki
 • Þyngd 104 gr.
 • Litur svartur
Verğ Kr. 6.990,00
CF BOX MEDIUM 4/6/5 NYMFUR/FLIP WATERPROOF

Vörunúmer CF2556N

 • Vatnshelt
 • Fyrir nymfur
 • Geymsla fyrir tökuvara og þyngingar (shots)
 • Festing fyrir tauma (dropper)
 • 4-6f-5 raðir, þ.e.4 og 5 raðir í loki og 5 á flipa
Verğ Kr. 9.990,00
CF BOX MEDIUM 4X8 RAĞIR WATERPROOF

Vörunúmer CF2508F

 • Vatnshelt
 • Fjórum sinnum átta raðir
 • Flugur raðast í lok, botn og báðum megin á millispjald
 • Fyrir flugur af stærð 16 og minni
 • Rúmar 752 flugur
 • Litur gráhvítur
Verğ Kr. 9.600,00
CF BOX MEDIUM 6/7/6 WATERPROOF

Vörunúmer CF25676

 • Vatnshelt
 • Sex raðir í loki og botni og sjö á flipa
 • Fyrir meðalstórar flugur og nymfur, #10 - 18
 • Rúmar 437 flugur
 • Litur ljósgrár
Verğ Kr. 8.990,00
CF BOX MEDIUM 7/7/5 GLÆRT LOK WATERPROOF

Vörunúmer CF25577CT

 • Vatnshelt
 • Lokið er glært þannig að flugurnar sjást
 • Fimm og sjö raðir eru á flipa en sjö í botni
 • Fyrir flugur af stærð #10 til 20
 • Rúmar 437 flugur
 • Litur ljósgrár
Verğ Kr. 8.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...