Allar vörur vikunnar
UV LJÓS STÓRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNİTINGAÁHALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

CF BOX MEDIUM - STRAUMFLUGUR WATERPROOF

Vörunúmer CF2500

 • Vantshelt
 • Ætlað fyrir straumflugur og stærri flugur
 • Rúmar 90 flugur
 • Hægt  er að raða beggja vegna í boxið,  hvar sem er í raufarnar í svampinum
 • Þyngd: 104g.
 • Litur svartur
Verğ Kr. 6.990,00
CF BOX MEDIUM 2X4 RAĞIR - WATERPROOF

Vörunúmer CF2544

 • Vatnshelt
 • Ætlað fyrir meðalstórar flugur
 • 4 raðir hvoru megin
 • Þyngd: 110gr.
 • Litur svartur
Verğ Kr. 6.990,00
CF BOX MEDIUM 2X5 RAĞIR - WATERPROOF

Vörunúmer CF2555

 • Vatnshelt
 • Ætlað fyrir smáar flugur og þurrflugur
 • 5 raðir hvoru megin
 • Þyngd 110 gr.
 • Litur svartur
Verğ Kr. 6.990,00
CF BOX MEDIUM 2X7 RAĞIR - WATERPROOF

Vörunúmer CF2577

 • Vatnshelt
 • Ætlað fyrir flugur í stærðum 12 - 18
 • Með 7 raðir í hvoru loki
 • Þyngd 104 gr.
 • Litur svartur
Verğ Kr. 6.990,00
CF BOX MEDIUM 4/6/5 NYMFUR/FLIP WATERPROOF

Vörunúmer CF2556N

 • Vatnshelt
 • Fyrir nymfur
 • Geymsla fyrir tökuvara og þyngingar (shots)
 • Festing fyrir tauma (dropper)
 • 4-6f-5 raðir, þ.e.4 og 5 raðir í loki og 5 á flipa
Verğ Kr. 9.990,00
CF BOX MEDIUM 4X8 RAĞIR WATERPROOF

Vörunúmer CF2508F

 • Vatnshelt
 • Fjórum sinnum átta raðir
 • Flugur raðast í lok, botn og báðum megin á millispjald
 • Fyrir flugur af stærð 16 og minni
 • Rúmar 752 flugur
 • Litur gráhvítur
Verğ Kr. 9.600,00
CF BOX MEDIUM 6/7/6 WATERPROOF

Vörunúmer CF25676

 • Vatnshelt
 • Sex raðir í loki og botni og sjö á flipa
 • Fyrir meðalstórar flugur og nymfur, #10 - 18
 • Rúmar 437 flugur
 • Litur ljósgrár
Verğ Kr. 8.990,00
CF BOX MEDIUM 7/7/5 GLÆRT LOK WATERPROOF

Vörunúmer CF25577CT

 • Vatnshelt
 • Lokið er glært þannig að flugurnar sjást
 • Fimm og sjö raðir eru á flipa en sjö í botni
 • Fyrir flugur af stærð #10 til 20
 • Rúmar 437 flugur
 • Litur ljósgrár
Verğ Kr. 8.990,00
1 2 3 4 5 6 7

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Frá og með 1. júlí nk. er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu. Þetta er 100 m²...
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilboğ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...