Allar v÷rur vikunnar
VAđBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAđBELTISKERFIđ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

CF BOX SYSTEM FILE - GLĂRT PLAST

Vörunúmer CFFFS10

Geymslubox til þess að varðveita sex innlegg (foam) fyrir system boxin. Lokið er glært svo að auðvelt er að sjá hvaða flugur eru á hverju innleggi í geymsluboxinu.

Ver­ Kr. 3.990,00
CF BOX SYSTEM M. 8 HËLFUM

Vörunúmer CFFFS2

Box fyrir skiptanleg foam innlegg

Ver­ Kr. 4.990,00
CF T┌PUBOX - CF TUBE FLY

Túpubox frá C&F með 3 hólfum fyrir túpur langsum. Hentar fyrir langar túpur. Boxið er vatnshelt. Litur: svartur.

Vörunúmer: CF2403V

VARAN ER UPPSELD OG KEMUR EKKI AFTUR

 • Hólf fyrir túpur og innlegg með raufum fyrir 20 flugur eða króka.
 • Tvö innri hólf með loki sem henta fyrir tökuvara eða kúlur / split shot
 • Heldur ein-, tví- og þríkrækjum
 • þyngd: 140g.

 • Ver­ Kr. 5.990,00
  CF T┌PUBOX - M-SIZE TUBE FLY/5

  Túpubox frá C&F með 5 hólfum þversum fyrir túpur. Hentar fyrir styttri túpur. Boxið er vatnshelt. Litur: grár. CF2402V boxið hentar hins vegar betur fyrir lengstu túpur.

  Vörunúmer: CF2403H

 • Boxið er með fimm hólf  fyrir túpur og innlegg með raufum fyrir króka eða 20 flugur
 • Tvö innri hólf með loki henta fyrir tökuvara eða kúlur / split shot
 • Heldur ein-, tví- og þríkrækjum
 • þyngd: 145g.

 • Ver­ Kr. 5.990,00
  CF ŮRĂđARAGEYMSLA -THREADER HOLDER

  Vörunúmer CFA200

  Ver­ Kr. 1.589,00
  CF ŮRĂđARI SM┴FLUGUR

  Vörunmúmer CF602

  ÞRÆÐARI fyrir smærri flugur, líkt og mýflugur (midge). Fjórir þræðarar eru á spjaldi. Þeir henta öngulstærð frá 20 í 26. Þræðaranum er stungið í gegnum augað og taumefnið dregið í gegn. Þræðararnir eru einnig til fyrir stærri flugur (standard), frá 16 til 19. Þar er vörunúmerið CF601.

  Verðið er það sama.

  Ver­ Kr. 1.490,00
  CF ŮRĂđARI STANDARD

  Vörunúmer CF601

  Standard þræðari fyrir flugur af stærð #16 til #20. Þræðaranum er stungið í gegnum augað og taumefnið dregið í gegn. Fjórir þræðarar eru á spjaldi.

  Þræðari er einnig til fyrir smærri flugur, líkt og mýflugur (midge), stærð 20 til 26.. Fjórir þræðarar eru á spjaldi. Þeir henta öngulstærð frá 20 í 26. Þar er vörunúmerið CF602.

  Verðið er það sama.

  Ver­ Kr. 1.490,00
  Flugubox - Vuefinder Flypatch

  Flypatch-fluguboxið frá Wychwood hentar vel fyrir þær flugur sem nota á yfir daginn eða hafa verið notaðar. Það geymir 38 flugur. Lokið er úr tæru pólycarbon plastefni þannig að flugurnar sjást án þess að opna þurfi boxið. Boxið er með þéttingum til þess að raki komist ekki í flugurnar. Auðvelt að festa boxið í jakkann eða í vestið. Boxið er með fleece-efni á bakhlið til þess að þurrka þurrflugur. Einnig er þar brýni til þess að brýna öngla.

  Athugið að ekki er unnt að færa bit öngla eins og Kamasan í upprunalegt horf með brýningu. Þar er hárbeittu biti náð fram efnafræðilega. Athugið einnig að önglar á flestum blautum flugum ryðga ef þær eru geymdar í loftþéttum umbúðum til langframa.

  Hér er myndband um Vuefinder Fly Patch boxið.

  www.youtube.com/watch

  Vörunúmer: LE2103.

  3.990,00
  1 2 3 4 5 6 7 8

  Karfan mÝn

  Karfan er tˇm
  Hjßlp
  Nřjustu frÚttir
  Scott stangir til...
  Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
  Haf­u...
  Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
  C&F flugubox -...
  Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
  Scott A4 st÷ngin...
  Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
  Nřjar v÷rur vikulega...
  Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...