Langskeggur

 

 

 

Öngull (Hook): Kamasan B800, stærðir 14 og 12

Tvinni (Thread): Svartur 8/0

Vöf (Rib): Vír úr eir

Afturbolur (Abdomen): Svart árórugarn

Frambolur (Thorax): Svart árórugarn

Vænghús (Wing Case): Svarbrúnt Body Stretch (Veniard)

Skegg: (Hackle): Fanir af svartri hanafjöður

Haus (Head): Svartur

 

Langskeggur er ein af þeim flugum, sem hafa unnið sér það til frægðar á síðustu árum að vera sérlega fengsæl sem silungafluga. Höfundurinn, Örn Hjálmarsson er hins vegar enginn nýgræðingur í silungsveiðinni. Örn hefur hannað og hnýtt flugur í áratugi. Hann hefur einnig kennt fluguhnýtingar og fluguköst meðfram störfum sínum í veiðivöruverslun til margra ára. Margur veiðimaðurinn hefur sótt til hans góð ráð um veiði og veiðibúnað. Örn og fluguna hans Langskegg er að finna í veiðideildinni hjá Útilífi í Reykjavík.

 

Myndin af flugunni hér að ofan er að sjálfsögðu af Langskeggi. Flugan var hnýtt af höfundinum.

 

© ÁRVÍK 2014

Nıjustu fréttir
24.10.22
Nıtt heimisfang...
Í desember á síðasta ári, nánar tiltekið hinn 15. desember 2021 seldi ÁRVÍK hf....
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilboğ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...