Allar vörur vikunnar
ARC 99+ FLUGULÍNA

ARC 99+ flugulínurnar

eru einhverjar bestu fluglínur sem við hjá ÁRVÍK höfum prófað. Kostirnir eru margir:

 • Línurnar eru tvílitar og skipta lit á þeim stað þar sem línan hleður stöngina fyllilega. Línurnar eru framþungar, WF.
 • Línurnar eru hálfu númeri þyngri en uppgefin línuþyngd og henta þess vegna vel fyrir hinar nýju, hraðari stangir. Þær eru 27 metra langar (90 fet).
 • Kápan er úr pólýúreþan og heldur lögun sinni vel, bæði í köldu og heitu vatni.
 • Pólýtetrafluoróetýlen, sem er eitthver sleipasta efni sem er fáanlegt, er bætt í yfirborð kápunnar til þess að línan renni betur í lykkjunum og til þess að hrinda frá óhreinindum.
 • Þá eru rákir mótaðar eftir línunni endilangri þess að hún renni enn betur.
 • Það teygist einungis á línunni um 6% við átak sem gerir hana mjög næma.
 • Á báðum endum eru vel lagaðar, soðnar lykkjur, sem auðvelda skipti á taumum. Aftast á línunni er greinargóð merking sem getur um heiti línunnar, þyngd og gerð.
 • Línurnar eru fáanlegar í sex línuþyngdum, frá þyngd þrjú til átta.

Vörunúmer: AR0554, AR0555, AR0556, AR0557, AR0558 og AR0559.

AQUANOVA - GLĆR INTERMEDIATE

Intermediate línan er hægsökkvandi glær sökklína með þessum eiginleikum:

 • hún er framþung glær sökklína í línuþyngd frá 3 til 9.
 • Efni, sem skerðir ekki tærleika línunnar, er blandað í kápuna til þess að gera línuna sleipari og til þess að hún hrindi frá óhreinindum.
 • Sést ekki í vatninu og fælir ekki fisk í tæru grunnu vatni.
 • Intermediate sökkhraði um 4 sm/sek.
 • lengd línunnar er 27 metrar.

Vörnúmer : NSWF3I - NSWF9I.


1. Karfan mín 2. Innskráning 3. Sendingar- og greiđlsumáti 4. Stađfesting pöntunar

Karfan mín

Hér getur þú breytt eftirfarandi upplýsingum varðandi pöntunina þína.

 • Hér getur þú eytt vörulínu úr körfunni.
 • Til að eyða vörulínu skal haka við vöruheitið og síðan smella á hnappinn "eyða".
 • Til að breyta gerð/tegund, þarf að smella á hnappinn "uppfæra" því til staðfestingar.
 • Til að breyta fjölda, veldu fjöldann og smelltu á hnappinn "uppfæra" því til staðfestingar.
Verslunarkarfa
Vara Gerđ Fjöldi Verđ Samtals
AQUAZ DRY ZIP VÖĐLUR 69.900 69.900
Total
69.900
SSL

Karfan mín

69900
AQUAZ DRY ZIP VÖĐLUR (SMALL)
1x 69.900kr.-
Samtals: 69.900kr.-
Hjálp
Nýjustu fréttir
Opiđ á ađfangadag -...
Skrifstofa okkar verður lokuð á Þorláksmessu en vefverslunin verður opin. Unnt er að panta á netinu og...
Jólagjafahandbók -...
Hér á forsíðunni neðst er slóð inn á hugmyndir um jóla- og tækifærisgjafir....
Jólaleikur -...
Allir þeir, sem versla í vefverslun okkar á www.arvik.is fyrir jólin, fá nafn sitt í lukkupott. Á...
Vörukynning og...
ÁRVÍK verður með vörukynningu og veiðispjall hjá Ármönnum í félagsheimili...
C & F flugubox á...
Til loka september bjóðast C & F fluguboxin á útsölu með 30% afslætti. Afslátturinn reiknast...