Allar vörur vikunnar
ENNISLJÓS - SILVERPOINT

Fimm björt LED ljós eru í Silverpoint Hunter ennisljósinu. Tvær stillingar eru á ljósinu. Ljósið er vatnshelt með höfuðsnúru sem má stytta og lengja í eftir þörfum.

Vörunúmer: LE1130

VEIĐIGLERAUGU CATCH

Vörunúmer CMSUNB, svört umgjörð, CMSUNS, silfruð umgjörð og CMSUNC en þar er umgjörðin í felulitum sem hentar gæsaveiðinni.

Þrenns konar linsur. Einnig til fyrir sjóngler (sjá  vörunúmer CMSUNP).

Veiðigleraugun eru framleidd af Rapid Eyewear. Sólgleraugun henta einnig í golfið, skotveiðina, aksturinn, flugið o.fl.

 • Polorised gleraugu með skiptanlegum linsum
 • Þrír skiptanlegir litir fyrir mismunandi aðstæður
 • Tvær linsur fyrir sól og ein til að sjá betur þegar skuggsýnt er
 • Ljósasta linsan hentar sérstaklega vel í rjúpnaveiðina. Rjúpan sést betur.
 • Hlífir augum í vindi. Sýn til hliðar er samt óhindruð.
 • Auðvelt að skipta um, einungis eitt handtak
 • Vandað box fylgir og einnig hreinsiklútur
 • Svört eða steingrá (silfruð) umgjörð og sú þriðja í felulitum.
FLÍS UNDIRFÖT - AQUAZ FLEECE UNDERGARMENT.

Flott flís undirföt frá Aquaz. Undirfötin eru úr endurunnu flísefni. Þau samanstanda af treyju og buxum. Útöndun er góð og þau halda vel hita. Teygjur eru við úlnlið, ökla og mitti. Teygja er undir yl. Litur er svartur og grár.

Undirfötin eru til í tveimur stærðum, L og XL.

Vörunúmer: AQECOFL001.

Scott A4

Scott lýsir stönginni þannig.

Description

Handcrafted from start to finish in Montrose, Colorado by the skilled artisans at Scott, A4 rods feature many of the technological and process innovations in top end Scott rods.

The blanks are designed and rolled with multi-modulus lay ups on compound taper mandrels, and are connected using Scott’s industry leading low mass sleeve ferrule design.

A4 rods are smooth casting high line speed rods with very low physical weights. They recover very quickly and cast flat, precise loops, yet load progressively and transmit feel extremely well.

Like all Scott rods, design and craftsmanship are more than just blank design. Components and construction were carefully chosen to deliver top performance with the anglers needs in mind.

New grip shapes were turned from Super grade cork to provide greater feel, TiCh coated reel seats with self aligning slide hoods make rigging easy and protect the hardware from harsh elements, and TiCh stripping guides feature SiC inserts.

A4 rods cover a wide variety of fishing situations from small creeks to inshore and saltwater flats.

Features

 • Multi-Modulus Design for fine-tuned flex and recovery
 • Natural Finish-Naturally stronger, naturally lighter
 • Handcrafted in the USA - Built from beginning to end in Montrose, Colorado.

A4 stangir sem Scott býður uppá.

Línuþynd334444555566677788891012
Lengd ft.7,68,08,08,69,0108,69,09,0109,09,6109,09,6109,09,6109,09,09,0
Fj. hluta44444444w44444444444444

Verđ Kr. 49.900,00

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...
Opiđ á ađfangadag -...
Skrifstofa okkar verður lokuð á Þorláksmessu en vefverslunin verður opin. Unnt er að panta á netinu og...
Jólagjafahandbók -...
Hér á forsíðunni neðst er slóð inn á hugmyndir um jóla- og tækifærisgjafir....