Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

Scott A4

Scott lýsir stönginni þannig.

Description

Handcrafted from start to finish in Montrose, Colorado by the skilled artisans at Scott, A4 rods feature many of the technological and process innovations in top end Scott rods.

The blanks are designed and rolled with multi-modulus lay ups on compound taper mandrels, and are connected using Scott’s industry leading low mass sleeve ferrule design.

A4 rods are smooth casting high line speed rods with very low physical weights. They recover very quickly and cast flat, precise loops, yet load progressively and transmit feel extremely well.

Like all Scott rods, design and craftsmanship are more than just blank design. Components and construction were carefully chosen to deliver top performance with the anglers needs in mind.

New grip shapes were turned from Super grade cork to provide greater feel, TiCh coated reel seats with self aligning slide hoods make rigging easy and protect the hardware from harsh elements, and TiCh stripping guides feature SiC inserts.

A4 rods cover a wide variety of fishing situations from small creeks to inshore and saltwater flats.

Features

  • Multi-Modulus Design for fine-tuned flex and recovery
  • Natural Finish-Naturally stronger, naturally lighter
  • Handcrafted in the USA - Built from beginning to end in Montrose, Colorado.

A4 stangir sem Scott býður uppá.

Línuþynd334444555566677788891012
Lengd ft.7,68,08,08,69,0108,69,09,0109,09,6109,09,6109,09,6109,09,09,0
Fj. hluta44444444w44444444444444

Verğ Kr. 49.900,00

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...