Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

VERKFÆRAPOKI - FLATIRON

Vörunúmer: FP1413
Stærð samanbrotinn 14 x 29 cm poki frá Fishpond.

Hér er myndband um Flatiron.

www.youtube.com/watch

Verğ Kr. 2.990,00
VÖĞLUMOTTA - SAWTOOTH WADER MAT

Vöðlumotta frá Fishpond.

Vörunúmer: FP1383
Stærð: 71 x 97 cm.

Verğ Kr. 7.900,00
VÖĞLUSKÓTASKA - BOOT BAG

Handhæg taska fyrir vöðluskóna. Taskan er með grófu neti og útloftun allan hringinn sem er nauðsynlegt fyrir blauta vöðluskó. Lokið virkar sem motta fyrir skóskipti. Góð hönnun og hagstætt verð.

Hér er myndband um Wychwood Game Luggage.

www.youtube.com/watch

Vörunúmer: LE9098.

Verğ Kr. 6.990,00
VÖĞLUTASKA - PRAIRIE GRASS KIT BAG

Vörunúmer FP1246

Flott vöðlutaska frá Fishond.

  • Sérhólf fyrir vöðluskó.
  • Tveir renndir utanáliggjandi vasar og einn poki að aftan með Velcro lokun
  • Þrír renndir innáliggjandi vasar og einn vatnsheldur pokavasi
  • Frá Fishpond.
Verğ Kr. 32.900,00
VÖĞLUTASKA - YELLOWSTONE DUFFEL

Vörunúmer: FP4438

Mjög stór vöðlu- og fatataska í kaki/sage lit frá Fishpond. Neðsti hlutinn er fyrir vöðlur og skó og er hann aðskilinn frá fatatöskunni. Hann loftar. Þar er útdraganleg motta fyrir skóskipti. Þrír utanáliggjandi vasar með rennilás eru á töskunni.

Stærð 63,5 x 38 x 48 cm.

Verğ Kr. 33.900,00
VÖĞLUTASKA/FATATASKA - CIMARRON

Vörunúmer: FP3578

Cimarron er rúmgóð vöðlutaska og jafnframt fatataska í steingráum lit. Neðsti hlutinn er aðskilinn og er fyrir vöðlur og skó. Hann loftar. Þar er útdraganleg motta fyrir skóskipti. Fjórir innri vasar með rennilás eru í töskunni og tveir ytri vasar. Festingar fyrir stöng eru á töskunni. FP3578 er steingrá (stone).

Hér er myndband um Cimarron,

www.youtube.com/watch


Stærð: 61 x 41 x 33 cm.

Verğ Kr. 37.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nıjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafğu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nıjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...