Allar vörur vikunnar
VAĞBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĞBELTISKERFIĞ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

TÖLVU- SKJALATASKA - BOULDER

Vörunúmer FP1666, FP2489, FP8528 og FP3677.


Stærðin er  43 x 9 x 30 sm á Boulder skjala- og tölvutöskunni frá Fishpond . Taskan rúmar m.a. flestar 15" fartölvur, getur verið venjuleg taska, hliðartaska og bakpoki af því að hún er einnig með bakpokafestingum.

Hún er til í fjórum litum, ljós mosa græn (FP1666 - verð:27.990), khaki, ljós brún (FP2489 - verð:27.990),  steingrá (FP3677 - verð:27.990) og Silt (FP8528 - verð:36.900). Taskan getur einnig þjónað sem skólataska. Hún þjónar hins vegar ekki vel sem stress-taska. Því fylgir afslöppun að geyma gögnin sín í svona tösku.

Hér er myndband um Boulder tölvutöskuna:

www.youtube.com/watch

TÖLVU/HLIĞARTASKA - SUN VALLEY

Vörunúmer FP2274 og FP2717

Stærð 38 x 13 x 28 cm. Tekur m.a. fartölvur upp að 17", fimm innri hólf, tvö hólf á hliðum fyrir gemsa, MP3 spilara eða GPS. Stórt hólf á baki töskunnar og vatsheldur botn.  Til í tveimur litum.

Verğ Kr. 26.990,00
VEIĞI-, VÖĞLU- OG SKÓTASKA - PAWNEE

Vörunúmer FP2205

Alhliða veiðitaska með geymslu fyrir vöðlurnar og skóna.
Stærð 45,7 x 33 x 33 cm.

 • Gerð úr sterku nælonefni
 • Opnast vel að ofan
 • Aðskilið loftandi hólf að neðan fyrir vöðlur og skó
 • Motta til að standa á er áföst og brotin út úr töskunni
 • Tvö göt að neðan til að vatn geti runnið út
 • Neoprene lag á milli efri og neðri hluta töskunnar kemur í veg fyrir að raki berist á milli
 • Festing fyrir stangarhólk eða stafi
 • Fóðruð að innan með næloni
 • Stillanleg axlaról með púða fylgir

 • Verğ Kr. 26.990,00
  VEIĞITASKA VATNSHELD - WESTWATER ZIPPERED DUFFEL

  Enn og aftur frábær hönnun frá Fishpond. Westwater Zippered Duffel Bag er mjög stór og góð vatnsheld veiðitaska. Utanáliggjandi vatnsheldur vasi. Taska fyrir þá sem vilja halda veiðibúnaði sínum þurrum.  Hægt er að festa tvær stangir utan á töskuna og einnig er hægt að breyta töskunni í bakboka.

  Vörunúmer: FP5251

  Verğ Kr. 34.900,00
  VEIĞITASKA - BIGHORN KIT BAG

  Vörunúmer FP0294, FP4421 og FP1390.

  Góð alhliða veiðitaska. Hún er til i þremur útgáfum.
  Stærð 45,7 x 26,7 x 31,7cm.

  FP0294 Khaki og FP4421 Khaki/Sage (kakí -græn) verð: 24.990 kr

  FP1390 Silt verð: 36.900.kr

 • Sterk taska úr þykku canvas efni
 • Opnast upp til eins og víður munnur
 • Sterkur botn
 • Hægt að breyta innviðum töskunnar
 • Átta renndir vasar utaná fyrir aukadótið
 • Stillanleg axlaról með púða fylgir
 • Fóðruð að innan fyrir lengri líftíma
 • Hér er myndband um Bighorn.

  www.youtube.com/watch

  VEIĞITASKA - CLOUDBURST GEAR BAG

  Vörunúmer: FP1185, FP1178 og FP3868.

  Góð alhliða veiðitaska með 10 utanáliggjandi vösum og 20 vösum að innan. Festingar fyrir stangarhólka. Hægt að breyta innri hólfum. Vatnsheld hlíf og steyptur botn. Hún er til í aðallit mosa grænn með bláu, FP1185 og í bláum lit með rústrauðu, FP1178, og Aspen græn, FP3868.

  Hér er myndband um Cloudburst Gear Bag.

  www.youtube.com/watch

  Stærð: 43 x 20 x 24 cm.

  Verğ Kr. 39.990,00
  VEIĞITASKA VATNSHELD - WESTWATER ROLL DUFFEL

  Frábær hönnun frá Fishpond. Stór og góð vatnsheld veiðitaska. Utanáliggjandi vatnsheldur vasi. Taska fyrir þá sem vilja halda veiðibúnaði sínum þurrum.  

  Vörunúmer: FP4568

  Verğ Kr. 29.900,00
  VEIĞIVESTI - WASATCH TECH PACK

  WASATCH TECH PACK er vesti / bakpoki úr léttu sterku öndunarefni fyrir þá sem þurfa að hafa allt með sér. Á pokanum eru átta stórir vasar framan á vestinu, þar af tveir fluguboxvasar, þar sem fluguboxinu er rennt fram. Tveir vasar eru vatnsvarðir.
  Þrír vasar á bakpokanum eru fyrir fatnað, nesti og fleira. Hringir og lykkjur eru á pokanum fyrir aukahlutina og festing fyrir stangarhólk.

  Hér er myndband um Wasatch Tech Pack:

  www.youtube.com/watch

  Pokinn er til í þremur útgáfum: FP0782 sem er Marsh/Carbon,  FP5404 Alpine Green (Grænn) og FP8450 sem er Driftwood (ljós grænn og rauður).

  Vörunúmer FP0782, FP8450 og FP5404.

  39.900,00
  1 2 3 4 5 6 7 8 9

  Karfan mín

  Karfan er tóm
  Hjálp
  Nıjustu fréttir
  Scott stangir til...
  Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
  Hafğu...
  Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
  C&F flugubox -...
  Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
  Scott A4 stöngin...
  Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
  Nıjar vörur vikulega...
  Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...