Allar vörur vikunnar
VAĐBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĐBELTISKERFIĐ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

SKĆRI - MARRYAT SCISSORS

Vörunúmer MR114 - Bein skæri

Verđ Kr. 4.300,00
SKĆRI - SET-IN SCISSORS

Vörunúmer CFSS

Verđ Kr. 4.350,00
SKĆRI- ARROW POINT SCISSORS

Sterk og góð skæri frá Loon með góðu gripi. Skærin eru tilvalin í hnýtingar.

Vörunúmer: LOF0918NY

Verđ Kr. 1.990,00
STĆKKUNARGLER - MAGNIFYING GLASS

Stækkunargler á þvingu. Stækkunarglerið er til í tveimur gerðum, stækkunargler sem fest er á þvingu (ST6920) og stækkunargler sem er með sogskál (ST7224) til þess að standa á borði eða öðrum sléttum fleti. Stækkunin er 2 x. Þvermál linsunnar er 80mm. Armurinn, sem er sveigjanlegur, er 350 mm langur.

Vörunúmer: ST7224 og ST6920

Verđ Kr. 7.990,00
TEMP. HANGER - GEYMSLUSTANDUR

Vörunúmer: CFT180

Verđ Kr. 4.100,00
TENGI Á ŢVINGU - JOINT BLOCK

Tengi á þvingu er hlutur sem hjálpar þér að skipuleggja aukahluti á hnýtingaþvinguna svo sem ljós, stækkunargler, plötu, ruslakörfu og fleira.

Vörunúmer: ST6876

Verđ Kr. 5.200,00
TINSEL STAND - TINSEL STANDUR

Tinsel standur frá C&F. Tinsel er alltaf erfitt að meðhöndla en þegar þú notar þennan stand ertu fljótur að koma skipulagi á tinsel efnin þín. Standurinn getur geymt allt að 24 tinsel efni í einu.

Vörunúmer: CFT165

Verđ Kr. 10.500,00
TUBE FLY TOOL - TÚPUTÓL

Vörunúmer ST1390

Túputólið frá Stonfo er til þess að auðvelda hnýtingar á túpuflugum. Tólið má festa í allar þvingur auðveldlega. Tveir pinnar úr stáli fylgja. Þeir eru 1,1 mm og 1,5 mm í þvermál og ættu að passa fyrir allar gerðir af túpum. Leiðbeiningabæklingur fylgir.

Verđ Kr. 3.100,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...