Allar vörur vikunnar
VAĐBELTI - WEST BANK

West Bank vaðbeltið

er nýjung í vöðlubeltum. Það vann til verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Aftan á beltinu hefur verið útbúinn staður til þess að geyma háf, jafnvel háf með tiltölulega löngu skafti. Á hliðunum má festa mittistösku sem renna má til hliðar og aftur. Einnig má festa á beltið ýmsa aðra hluti eins og vaðstaf, stangarhaldara og fleira.

Vörunúmer: FP2099

SWITCHBACK VAĐBELTISKERFIĐ

SWITCHBACK VAÐBELTISKERFIÐ

er allt í senn, vöðlubelti, mittistaska og axlaról. Þessi byltingarkennda samsetning frá Fishpond vann til verðskuldaðra verðlauna á IFTD sýningunni í Orlando í júlí 2018. Mittistaskan er fimm lítra og getur verið bæði vinstra og hægra megin á beltinu. Að aftan er rauf fyrir net, jafnvel með löngu skafti. Og axlarólina má nota til þess að geyma nauðsynlegustu áhöldin, eða losa hana af beltinu ef þannig verkast vill.

Vörunúmer: FP2082

NÁL BODKIN MEĐ KRÓK

Þessi nál frá Stonfo er með bognum enda eða krók sem gerir nálina kjörna til þess að ýfa upp "dubbing" svo að flugan verði úfin og aðlaðandi fyrir silunginn.

Nálin er úr ryðfríu stáli. Hún er hluti af "Elite" hnýtingarverkfæralínunni frá Stonfo.

Vörunúmer: ST8481

Verđ Kr. 1.990,00
PINNASETT Í ŢVINGU FYRIR TÚPUR

Þetta pinnasett samanstendur af fimm frammjókkandi pinnum til þess að festa í þvingu þegar hnýta á túpur. Túpur, sem eru 0,6 mm í þvermál og allt að 6,0 mm, festast tryggilega á pinnana sem eru mismunandi að sverleika.

Pinnarnir passa í þvíngur frá Stonfo. Þeir eru úr ryðfríu stáli.

Vörunúmer: ST8221

Verđ Kr. 2.990,00
RUSLAKARFA - COLLECTALL

Vörunúmer GR0509

Ruslakarfa fyrir afklippurnar og afgangana.

Verđ Kr. 5.350,00
RUSLAKARFA Á ŢVINGU

Vörunúmer: ST6630.

Ruslakarfan frá Stonfo er með afrafmögnuðum botni. Hún er stillanleg í mismunandi hæð með arminum sem er úr ryðfríu stáli. Karfan er fest á arminn með segulfestingu. Hana er auðvelt að losa. Karfan passar á þvingur með stofni sem er 8 til 10 mm.

Verđ Kr. 6.500,00
RUSLAKARFA M/SEGLI - DUST POCKET

Vörunúmer: CFT190

Verđ Kr. 5.900,00
SKĆRI - ALL PURPOSE SCISSORS

Alhliða bein skæri frá Loon úr ryðfrýju stáli. Skærin eru 10,2 sm löng með þægilegu gripi.

Vörunúmer: LOF0920.

Verđ Kr. 1.990,00
SKĆRI - C&F TYING SCISSORS

Hnýtingaskærin frá C&F

eru framleidd í Sviss. Þau eru úr ryðfríu stáli. Þau eru hönnuð til þess að fara vel í hendi og bitið er afar gott.

Vörunúmer: CFTS1     Bogin hnýtingaskæri
                      CFTS2   Bein hnýtingaskæri

                       Lengri gerð, CFTS4 er uppseld og kemur ekki aftur.

Verđ Kr. 8.900,00
SKĆRI - C&F TYING SCISSORS LONG

Vörunúmer CFTS4

Bein hnýtingarskæri

Verđ Kr. 8.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...
Scott A4 stöngin...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí...
Nýjar vörur vikulega...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið...