Allar vörur vikunnar
UV LJÓS STÓRT - UV BENCH LIGHT

Vörunúmer: LOF6102

UV BENCH LIGHT ljósið frá Loon er öflugt UV vasaljós. Festing fyrir belti fylgir ásamt rafhlöðu. Ljósið notar eina AA rafhlöðu. Ljósið er 9 sm langt, svart, gert úr gæða-áli (aircraft grade). Ljósið ætti að herða UV efni á 15 sekúndum. Ljósið er stillanlegt til þess að beina betur geislanum við hnýtingar.

Varúð: Ljósið er ekki leikfang og ekki ætlað börnum. LED ljós geta valdið augnskaða. Látið ljósið ekki skína í augu og beinið því ekki að endurskinsefnum þannig að horft sé í geislann.

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH

FLUORESCING UV CLEAR FLY FINISH er nýtt lakk frá LOON

Það gerir fluguna sýnilegri í vatni. Fluorescing vörurnar frá LOON nýta UV geisla sólarinnar sem ná undir yfirborð vatnsins og endurkasta lit sem verður sýnilegri fiskinum. Lakkið tekur sig þegar Loon UV ljósi er beint að lakkinu.

Lakkið má nota til þess að búa til vænghús, lakka haus, eða búk, allt eftir óskum.

Vörunúmer: LOF0120UV

HNÝTINGAÁHALDASETT - FLY TYING TOOL KIT

Vörunúmer: LOF1200

Þetta sett með hnýtingaáhöldum frá LOON geymir flest nauðsynlegustu áhöldin til hnýtinga. Í settinu eru tvenn skæri, keflishalda, nál, tól fyrir endahnútinn, dubbingbursti og fleira. Settið er kærkomið fyrir byrjandann sem vantar helstu áhöldin eða fyrir þann sem vill hafa áhöldin á sama stað. Öllum áhöldunum er haganlega komið fyrir í þartilgerðu boxi eins og myndirnar sýna.

NÁL BODKIN MEĐ KRÓK

Þessi nál frá Stonfo er með bognum enda eða krók sem gerir nálina kjörna til þess að ýfa upp "dubbing" svo að flugan verði úfin og aðlaðandi fyrir silunginn.

Nálin er úr ryðfríu stáli. Hún er hluti af "Elite" hnýtingarverkfæralínunni frá Stonfo.

Vörunúmer: ST8481

Verđ Kr. 1.990,00
PINNASETT Í ŢVINGU FYRIR TÚPUR

Þetta pinnasett samanstendur af fimm frammjókkandi pinnum til þess að festa í þvingu þegar hnýta á túpur. Túpur, sem eru 0,6 mm í þvermál og allt að 6,0 mm, festast tryggilega á pinnana sem eru mismunandi að sverleika.

Pinnarnir passa í þvíngur frá Stonfo. Þeir eru úr ryðfríu stáli.

Vörunúmer: ST8221

Verđ Kr. 2.990,00
RUSLAKARFA - COLLECTALL

Vörunúmer GR0509

Ruslakarfa fyrir afklippurnar og afgangana.

Verđ Kr. 5.350,00
RUSLAKARFA Á ŢVINGU

Vörunúmer: ST6630.

Ruslakarfan frá Stonfo er með afrafmögnuðum botni. Hún er stillanleg í mismunandi hæð með arminum sem er úr ryðfríu stáli. Karfan er fest á arminn með segulfestingu. Hana er auðvelt að losa. Karfan passar á þvingur með stofni sem er 8 til 10 mm.

Verđ Kr. 6.500,00
RUSLAKARFA M/SEGLI - DUST POCKET

Vörunúmer: CFT190

Verđ Kr. 5.900,00
SKĆRI - ALL PURPOSE SCISSORS

Alhliða bein skæri frá Loon úr ryðfrýju stáli. Skærin eru 10,2 sm löng með þægilegu gripi.

Vörunúmer: LOF0920.

Verđ Kr. 1.990,00
SKĆRI - C&F TYING SCISSORS

Hnýtingaskærin frá C&F

eru framleidd í Sviss. Þau eru úr ryðfríu stáli. Þau eru hönnuð til þess að fara vel í hendi og bitið er afar gott.

Vörunúmer: CFTS1     Bogin hnýtingaskæri
                      CFTS2   Bein hnýtingaskæri

                       Lengri gerð, CFTS4 er uppseld og kemur ekki aftur.

Verđ Kr. 8.900,00
SKĆRI - C&F TYING SCISSORS LONG

Vörunúmer CFTS4

Bein hnýtingarskæri

Verđ Kr. 8.990,00
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Karfan mín

Karfan er tóm
Hjálp
Nýjustu fréttir
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...
Hafđu...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú...
C&F flugubox -...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá...