|
Fréttir
Í desember á síðasta ári, nánar tiltekið hinn 15. desember 2021 seldi ÁRVÍK hf. skrifstofuhúsnæði sitt á Garðatorgi 3. Kaupandinn var Hjörsey ehf. sem er í eigu Guðmundar Kristinssonar....
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um þessar mundir. Hann nýtur einnig virðingar annarra í greininni og var nýlega kosinn formaður American Fly Fishing Trade...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu. Þetta er 100 m² skrifstofuhúsnæði á Garðatorgi 3 í Garðabæ. Húsnæðið...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn. Veiðiflugur munu áfram þjóna veiðimönnum frá Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík og munu annast...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur á 30% afslætti. Wychwood handklæði fylgir í kaupbæti Vörunúmer: Vöruheiti: Fullt verð: Tilboð:...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í Bandaríkjunum. Þessar þrjár gerðir eru tilvaldar til jólagjafa, sérstaklega Radian stöngin, sem hentar vel fyrir...
Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú rétti tíminn til þess að koma með hana til viðgerðar og við hjá ÁRVÍK sendum hana...
Fram til 21. september 2018 býður ÁRVÍK hf. öll C&F fluguboxin sem við eigum á 40% afslætti frá því verði sem er á heimasíðunni. Úrvalið er að finna í flokknum Box og fylgihlutir í...
Scott A4 stöngin fæst nú á lækkuðu verði og með 20% afslætti að auki til 7. júlí 2018. Útsalan átti að vera til júníloka en er framlengd þar sem fyrirtækið verður því...
Nú eru síðustu sendingarnar fyrir sumarið komnar í hús. Að undanförnu höfum við verið að fá ýmsar vörur frá Fishpond eins og t.d. Burrito vöðlutöskuna (FP1238), og axlar- og mittistöskur, eins...
Skrifstofa okkar verður lokuð á Þorláksmessu en vefverslunin verður opin. Unnt er að panta á netinu og sækja vöruna á skrifstofu okkar á Garðatorgi 3 fyrir hádegi á sunnudeginum, aðfangadegi jóla, milli...
Hér á forsíðunni neðst er slóð inn á hugmyndir um jóla- og tækifærisgjafir. Þessi gjafahandbók hefur nú verið yfirfarin og efnið uppfært. Þar er að finna margar góðar hugmyndir...
Allir þeir, sem versla í vefverslun okkar á www.arvik.is fyrir jólin, fá nafn sitt í lukkupott. Á aðfangadag jóla, hinn 24. desember, verður dregið í jólaleiknum og þá kemur í ljós hver...
ÁRVÍK verður með vörukynningu og veiðispjall hjá Ármönnum í félagsheimili þeirra Árósum í Dugguvogi 13 í Reykjavík miðvikudaginn 29. nóvember 2017. Kynningin hefst kl. 20:00. Á...
Til loka september bjóðast C & F fluguboxin á útsölu með 30% afslætti. Afslátturinn reiknast frá því verði sem sýnt er á heimasíðunni. Boxin er að finna í vöruflokki 1215 Box og...
Útsalan okkar á fluguhjólum og kasthjólum frá Wychwood og Scientific Anglers er enn í fullum gangi. Fram til mánaðarmóta geta viðskiptavinir notið 30% afsláttar af þessum hjólum frá því...
ÁRVÍK er með sumarútsölu á flugu- og kasthjólum frá Scientific Anglers og Wychwood. Verðið þessara vara er mjög hagstætt og til viðbótar bjóðum við kaupendum nú 30% afslátt frá...
Nú er búið að draga út nafn vinningshafans í Jónsmessuleiknum okkar. Nafn hins heppna er George Sebastian Popa.Hann keypti Truefly 9/11 SLA fluguhjól á útsölunni. Það hefur vissulega reynst happahjól. Enn eru til...
ÁRVÍK er með sumarglaðning á Wychwood vörum. Við bjóðum þær nú nánast á gjafvirði. Verðið þessara vara hefur verið lækkað verulega og þeirri lækkun til viðbótar...
Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 11. júní næstkomandi. Þetta eru...
Þegar Mepps lauk framleiðslu á spónapöntun okkar í maí virtist ekkert því til fyrirstöðu að sendingin næði til landsins fyrir lok maí. Sögðum við frá því í frétt...
Evrópska veiðivörusýningin EFTTEX og IFTD veiðivörusýningin í Bandaríkjunum eru haldnar árlega. Á þessum sýningum eru veitt verðlaun fyrir ýmsar nýjungar, t.d. bestu „nýju“...
ÁRVÍK hefur tekið að sér dreifingu á Mepps spónum hér á landi. Pöntun á fjölbreyttu úrvali af Mepps spónum (eða spúnum eins og sumir segja) var send Mepps í mars eftir ítarlega...
Næstkomandi laugardag, hinn 29. apríl 2017, fer fram árleg hreinsun við Hlíðarvatn. Þá mæta félagar úr stangveiðfélögunum, sem hafa aðstöðu við vatnið, og ganga strandlengjuna og hreinsa upp...
Veiðin í Vífilsstaðavatni hefst 1. apríl 2017, næsta laugardag. Á vef okkar er að finna veiðistaðalýsingu fyrir vatnið og dæmi um flugur sem hafa reynst vel við veiðar í vatninu. Þessa samantekt af reynslu...
Í febrúar hafa FOS.is og Ármenn staðið fyrir skemmtilegum viðburði, Febrúarflugum, þar sem hnýtarar hafa sent inn flugur sem þeir hafa hnýtt. Þetta er ekki keppni í hnýtingum en viðurkenningar frá...
ÁRVÍK verður með vörukynningu og veiðispjall hjá SVH – Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar – á fimmtudagskvöldinu nú í vikunni, hinn 16. febrúar. Kynningin verður í félagsheimili SVH...
Nú er búið að draga út nafn vinningshafans úr lukkupottinum. Vinningshafinn er: Ásta Valdís Árnadóttir. Gjafabréf að verðmæti kr. 30.000 býður hennar á skrifstofunni. Skrifstofan er lokuð fram...
ÁRVÍK er með jólaglaðning á Wychwood vörum. Við bjóðum þær nú nánast á gjafvirði eða með 50% afslætti. Wychwood vörurnar (WW) verða þannig seldar á...
Stofnuð hefur verið Facebook-síða um Hlíðarvatn í Selvogi. Allir vinir vatnsins geta gengið í þann hóp og þannig fylgst með fréttum af vatninu.Félögin, sem hafa aðstöðu við vatnið,...
Stoppioni á Ítalíu, sem framleiðir ýmsar vörur til stangveiði undir Stonfo vörumerkinu, hefur hafið framleiðslu á úrvali vandaðra áhalda til fluguhnýtinga.ÁRVÍK hefur selt...
Á heimasíðu ÁRVÍKUR er að finna nokkrar nýlegar greinar sem vert er að vekja athygli veiðimanna á ef þá vantar lesefni fyrir helgina.Nýjasta greinin fjallar um það hvort fiskar finni til sársauka...
Fyrstu eintökin af nýju Scott Flex stönginni eru komin til okkar. Þetta er stöngin sem var kynnt á IFTD sýningunni í Orlando í Flórída í júlí nú í sumar.Flex stöngin frá ScottFlex...
Nýi vörulistinn frá Fishpond fyrir 2017 er kominn út. Hann má finna hér. Í listanum er að finna margt nýjunga í bland við frábæra eldri hönnun. Þar má t.d. nefna Thunderhead Submersible Duffel...
Í ágúst og út september býður ÁRVÍK öll flugubox frá C&F Design á 30% afslætti frá því verði sem er á heimasíðunni. Afslátturinn reiknast við afgreiðslu....
Fyrir nokkru var gengið frá því að ÁRVÍK mun taka að sér dreifingu á Mepps spónum hér á landi. Mepps spónar (eða spúnar eins og sumir segja) hafa verið ófáanlegir í verslunum...
Nú er unnið að endurbótum á heimasíðu okkar. Framvegis verður hún eingöngu helguð stangveiðinni, stangveiðivörunum og fróðleik um stangveiði. Þessi vinna mun taka nokkurn tíma og sjá gestir...
ÁRVÍK hefur tekið að sér markaðssetningu á ARC-flugulínunum hér á landi en þessar flugulínur eru hannaðar í Bandaríkjunum og framleiddar á Englandi. Þær eru einstök nýjung og...
Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 23. ágúst næstkomandi. Þetta eru...
IFTD fluguveiðisýningunni er nú að ljúka í Orlando í Florida. Þáttur í sýningunni er að veita viðurkenningar fyrir vörur sem taldar eru skara fram úr öðrum vörum á sýningunni....
Í september 2013 fóru þrír starfsmenn Árvíkur saman í veiðiferð í Fossá en hún rennur í Þjórsá rétt fyrir neðan Búrfellsvirkjun. Þá var einnig möguleiki að...
Stangveiði stendur ógn af ýmsu sem er að gerast í umhverfi okkar. Það er tvennt sem einkum stendur upp úr í þessu efni. Fyrst skal nefna eldi á göngufiski, laxi og silungi, í sjókvíum. Hitt...
Nils Folmer Jörgensen er einn af fjölmörgum aðdáendum Radian stangarinnar frá Scott. Hann hefur hannað flugu, sem hann kallar Radian Fly, til heiðurs stönginni. Undir efnisflokknum Flugur - uppskriftir er að finna myndir af flugunni og...
Mörg fyrirtæki á Vesturlöndum hafa á undanförnum árum flutt mikið af framleiðslu sinni til Asíu, sérstaklega til Kína, en haldið hönnuninni eftir heima fyrir. Reynsla margra þessara fyrirtækja hefur...
Þá er búið að draga í jólaleiknum okkar. Vinningshafarnir þrír eru:(1) Eyrún Sif Kragh hlaut fyrsta vinning, A4 Scott flugustöng að eigin vali. A4 stangirnar eru til á lager hjá ÁRVÍK fyrir mismunandi...
ÁRVÍK getur nú boðið tvær gerðir af fluguhjólum frá Wychwood - Leeda á hagstæðu verði.Flow fluguhjólin tilheyra Wychwood línunni. Þau eru til í tveimur stærðum fyrir línu 5/6 og...
Á IFTD sýningunni í Orlando í Florida í sumar kom Scott fram með nýja stöng, Tidal, sem er sérstaklega hönnuð fyrir veiðar í Karíbahafinu. Skilyrði til veiða á opnu hafi eru oft erfið vegna vinds...
Hatch fluguveiðihjólin eru einhver vönduðustu hjólin sem standa fluguveiðimönnum til boða. Þegar ÁRVÍK hóf sölu þeirra vorið 2008 var efnahagur þjóðarinnar talinn góður en...
Nú í ágúst voru tvær nýjar flugulínur að bætast í úrvalið hjá okkur frá Aquanova. Önnur er glær sökklína, Trout Clear, en hin er Premium Spey lína fyrir...
Undir efnisflokknum Fróðleikur - veiði er nú að finna marvíslegt nýtt efni um Scott flugustangirnar. Yfirlit um framboðið er að finna í greininni Scott flugustangir. Þá hafa skrifin um ábyrgð og umhirðu Scott...
Engilsaxar eiga sér orðtak sem hlóðar svo: Imitation is the sincerest form of flattery sem mætti þýða þannig að eftirlíkingin segi meira en mörg orð um það hversu merkileg frummyndin er. Þeir sem framleiða...
Að undanförnu hafa verið settir inn fjöldi tengla í vörulistannn okkar þar sem vörunum er lýst á YouTube. Það er von okkar að þetta efni þyki áhugavert og sýni betur en einföld mynd hvernig...
Þeir, sem hafa veitt á Scott stangir, vita að þar hafa flinkir hönnuðir og stangarsmiðir verið að verki. Það er samt ekki gefið að stangarhönnuðir Scott njóti ávallt verðskuldaðrar viðurkenningar....
Aquaz hefur framleitt vöðlur frá árinu 1986. Í ár hefur úrval okkar af vörum frá þeim aukist töluvert. Nýju Dryzip-vöðlurnar bættust nú í hóp þeirra sem fyrir voru. Þetta eru...
Félögin, sem hafa aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða þeim sem vilja kynnast vatninu að koma og renna í vatnið án endurgjalds næstkomandi sunnudag 25. ágúst 2013. Fulltrúar...
Þurrflugubox þurfa að hafa þann eiginleika að hvert hólf sé með loki. Ástæðan er einföld: Vindurinn. Þurrflugurnar er iðulega lausar í hólfum og það er mikið tap að missa innihald úr...
Í sumar hefur ÁRVÍK aukið við úrvalið af flugulínum frá Northern Sport. Nú bættust í hópinn Wind Taper flotlína og Super Sink sökklína sem sekkur 18 sm/sek eða hraðar. Einnig bættist...
Kamasan þríkrækjurnar hafa átt vaxandi vinsældum að fagna meðal þeirra íslensku veiðimanna sem veiða á túpuflugur. Og þeim fer sífellt fjölgandi sem það gera. B990 þríkrækjurnar...
ÁRVÍK hefur tekið að sér dreifingu á tækjum og tólum til fluguhnýtinga sem framleidd eru af Stonfo á Ítalíu. Þetta eru afar vel smíðuð og hönnuð verkfæri sem gefa hnýtingunum...
Í helgargöngu umhverfis Vífilsstaðavatn laugardaginn 4. maí síðastliðinn sá ég tvo veiðimenn fá töku nær samtímis. Ég heilsaði upp á annan þeirra, Bjarka Má Jóhannsson, og...
Til þess að auðvelda val á jólagjöfum til stang- veiðimanna höfum við uppfært gjafahandbókina. Hana er að finna efst í vinstra dálki en það má einnig nálgast hana hér...
Enn er til allgott úrval af Scientific Anglers fluguhjólum og spólum. Útsölunni verður þess vegna haldið áfram til áramóta eða á meðan birgðir endast. Hjólin og spólurnar eru seldar með 30%...
Árvík á enn til breitt úrval af fluguhjólum frá Scientific Anglers. Þessi hjól verða á útsölu með 30% afslætti í maí og júní í sumar, eða á meðan birgðir...
..... að hreinar línur renna betur. Það myndast oftar en ekki óhreinindi á flugulínum veiðimanna og því er ekki seinna vænna að þrífa línurnar. Silungsveiðin er hafin og það styttist í...
Miðvikudaginn 29. febrúar 2012 verður ÁRVÍK hf. með kynningu á ýmsum vörum til fluguveiði í Árósum, húsakynnum Ármanna í Dugguvogi 13. Kynntar verða ýmsar nýjungar sem verða...
Í fyrra birtum við hér að neðan frétt um jólagjöf veiðimannsins og jólagjafahandbókina sem við settum þá saman með tillögu um jólagjafir til stangveiðimanna fyrir síðustu jól....
Stundum er sagt að eini munurinn á leikföngum barna og fullorðinna sé verðmiðinn á leikföngunum. Verð leikfanganna hækkar eftir því sem aldurinn færist yfir. Fæstir mundu t.d. kaupa pollabuxur á stráka...
Í frétt okkar hér að neðan frá 4. ágúst er sagt frá útsölu á fjórum flokkum flugulína með 30% afslætti. Afslátturinn reiknast við afgreiðslu og reiknast frá því...
Þetta orðatiltæki þýðir, eins og flestir vita, misstu ekki af tækifærinu. Í þessu samhengi má gjarnan minna veiðimenn á útsöluna á flugulínunum en útsalan hefur nú verið aukin og...
Einn af vaxandi fjölda veiðimanna, sem nota Scott stangir í fluguveiði, sendi okkur línu: ,,Var að nota nýju S4 níu og ½ feta-stöngina fyrir línu 6 í Fnjóská. Þvílík stöng!“...
Gott úrval af flugulínum verður á útsölu á kostakjörum hjá okkur út ágúst. Þetta eru valdar gerðir af flugulínum frá Scientific Anglers. Þessar flugulínur eru nú boðnar...
Paul Richardson, aðalhönnuður Wychwood, er iðinn við að koma fram með nýjar vörur sem vekja áhuga. Beituboxið í beltið (LE0024) var kynnt í frétt dagsins hér að neðan. Vuefinder Competition-fluguboxið...
Það verður að viðurkennast að fluguveiðimenn hafa notið meiri athygli en þeir sem beita kaststöngum við veiðarnar, ef vörulistinn, okkar eins og hann var í ársbyrjun, er skoðaður. Að undanförnu hafa hins vegar...
Nokkrir vinir okkar hafa verið svo vinsamlegir að prófa nýju línurnar frá Northern Sport fyrir okkur í veiði. Einn fyrrverandi formaður ÁRMANNA, Ragnar Hólm Ragnarsson (sjá mynd) og núverandi formaður, Eiríkur...
A3 Scott-stöng að eigin vali var aðalvinningurinn í afmælishappdrætti Flugufrétta nú í sumarbyrjun. Vinningurinn var dreginn út á þjóðhátíðardaginn 17. júní...
Undanfarin misseri hefur ÁRVÍK hf. leitað að fyrirtæki sem framleiðir verulega góðar flugulínur sem henta íslenskum aðstæðum hvað varðar veðurfar og erfiðara efnahagsumhverfi. Lausnin er fundin. Nú getum...
Elliðavatn opnar til veiða miðvikudaginn fyrir páska 20. apríl. Geir Thorsteinsson hefur tekið saman bækling um vatnið og veiðina í því. Er þetta kærkomin viðbót við þá...
Veiðibúðin við Lækinn hefur tekið upp náið samstarf við ÁRVÍK um sölu á Scott flugustöngum. Mun Veiðbúðin bjóða upp á gott úrval af Scott stöngum sem verða til sýnis og...
Mörgum reynist það erfitt að finna gjafir handa veiðimanninum í fjölskyldunni. Ekki endilega vegna þess að hann á allt, heldur fremur hitt að við veiðimenn höfum iðulega mjög ákveðnar skoðanir á...
Sumar verslanir geta auglýst að þær taki í sölu nýjar vörur daglega. Sú er ekki raunin hjá okkur en þó, þegar að er gætt, hefur ótrúlega mikið af nýjum vörum bæst við...
Er verðið á heimasíðunni ykkar rétt? Þetta er spurning sem við heyrum oft. Oftast er verið að spyrja út í verð á línum og öðrum vörum frá Scientific Anglers og spurt er í undrun hvort...
Þeir sem hnýta mikið eiga þess nú kost að kaupa þrjár gerðir Kamasan öngla í 100 öngla pakkningum. Fyrst buðum við upp á KA110 Grubber önglana í 100 öngla pakkningum en nú hefur verið...
Hinn 19. október síðastliðinn birtist hér á vefnum grein um veiði í Þingvallavatni eftir Sigurð G. Tómasson. Þegar greinin birtist voru ekki í henni kort af Þingvallavatni og veiðistöðum eins og til...
Nýjar gerðir. Þrjár nýjar gerðir af Kamasan önglum standa nú veiðmönnum til boða. Þetta eru Carp Specialist önglarnir KA725, KA745 og KA775. Þessir önglar eru nú fáanlegir í 10 öngla...
Sigurður G. Tómasson, útvarpsmaðurinn góðkunni, hefur ritað grein um Þingvallavatn sem er birt hér á heimasíðunni í efnisflokknum „Veiðistaðalýsingar“. Sigurður á sterkar rætur...
ÁRVÍK hefur tekið að sér heildsöludreifingu á vörulínu ZAP fyrir stangveiðmenn í samvinnu við Dave og Emily Whitlock Fly Fishing. Fyrirtæki þeirra hefur útbúið ZAP-A-GAP- límvörurnar...
Mikið úrval af hnýtingarþvingum er til á markaðnum. Það er hins vegar ekki auðvelt að finna góðar „true rotary“ hnýtingarþvingur á hagstæðu verði.ÁRVÍK hefur í nokkur...
Bruce W. Richards, sem verið hefur aðalhönnuður Scientific Anglers á flugulínum í yfir 30 ár, hefur nú látið af störfum. Fluguveiðmenn eiga honum margt að þakka.Flugulínur voru mun einfaldari að allri...
Í júlí voru settar inn þrjár nýjar greinar sem finna má undir flipanum Fróðleikur - veiði. Greinin Frá töku til löndunar fjallar um hvernig bregða á við fiski og þreyta hann. Ef ætlunin er...
Nýtt efni er alltaf að bætast inn á heimasíðuna sem veiðimenn kunna að vilja kynnar sér. Þetta efni er einkum að finna undir Fróðleikur - veiði og Flugur - uppskriftir. Benda má lesendum á nýja grein...
ÁRVÍK opnar vefverslun með vörur til fluguveiði 1. mars 2009. Tilgangurinn er að geta kynnt betur fyrir verslunum og veiðimönnum þær vörur sem fyrirtækið selur. Önnur ástæða er að ÁRVÍK er...
ÁRVÍK tók til starfa hinn 1. desember 1983. Fyrirtækið hefur þannig starfað í 25 ár. Það er þess vegna vel við hæfi á þessum tímamótum að opna nýja vefsíðu sem gefur...
Ásgeir Guðbjartsson fékk að renna í vatnið við annan mann hinn 12. september 2008 ef enginn væri þar við veiðar. Engir veiðimenn voru sjáanlegir svo að hann reyndi fyrir sér á Mölinni. Fékk hann...
Sharkskin heitir nýja flotlínan frá Scientific Anglers. Línan er 100 feta löng (30,5 m). Hún er ekki hál og sleip viðkomu eins og flestir halda að línur eigi að vera heldur hrjúf sem hákarlsskrápur og syngur...
George H. W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, kom hingað til lands á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2006. Kom hann hingað í boði Orra Vigfússonar, formanns Verndarsjóðs villtra...
Carl Gustaf XVI Svíakonungur varð sextugur hinn 30. apríl 2006. Við það tækifæri færði forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímasson, honum að gjöf E2 stöngina frá Scott. Stöngin er 9,5 fet fyrir...
Haraldur Ólafsson, uppstoppari á Akureyri, fékk það verkefni á síðasta hausti að stoppa upp bleikjuna vænu sem Jón Gunnar Benjamínsson í Sjóbúðinni veiddi í Eyjafarðará sl. sumar,...
Jón Gunnar Benjamínsson frá Ytri-Tjörnum í Eyjarfjarðarsveit veiddi þann 20. júlí 2001 fjórðu stærstu bleikju sem veiðst hefur í Eyjarfjarðará frá því að skráningar...
Þessi afli koma á land eftir þriggja daga veiði í Sauðlaugsdalsvatni við Látrabjarg í september 1998. Veiðimaðurinn er Jón Sigurðsson kunnur fluguhnýtari. Önglarnir eru að sjálfsögðu frá...
Nýjustu fréttir
Í desember á síðasta ári, nánar tiltekið hinn 15. desember 2021 seldi ÁRVÍK hf....
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
|
|