Fréttir
08.06.17
Mepps og mánudagurinn
Mepps og...

Þegar Mepps lauk framleiðslu á spónapöntun okkar í maí virtist ekkert því til fyrirstöðu að sendingin næði til landsins fyrir lok maí. Sögðum við frá því í frétt á heimasíðunni. Flutningafyrirtækinu, sem sótti sendinguna og átti að koma henni til landsins, tóks hins vegar að týna henni í París og var hún fyrst að koma í leitirnar nú í morgun.

Við höfum loforð flutningsaðilans að sendingin komi til landsins um helgina og verði komin í hús hjá okkur á mánudaginum 12. júní. Getum við þá strax farið að afgreiða pantanir til verslana en margir veiðimenn hafa beðið óþolinmóðir eftir að geta farið að veiða með Mepps á nýjan leik. Nú ætti sú bið að vera á enda ....

og laxar og silungar mega fara að vara sig.

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...