Fréttir
24.12.16
Lukkupotturinn - Vinningshafinn
Lukkupotturinn -...

Nú er búið að draga út nafn vinningshafans úr lukkupottinum. Vinningshafinn er: Ásta Valdís Árnadóttir. Gjafabréf að verðmæti kr. 30.000 býður hennar á skrifstofunni. Skrifstofan er lokuð fram á þriðja í jólum en þá opnum við kl. 13:00 á þriðjudeginum 27. desember.

Við höldum hins vegar jólagleðinni áfram og verðum með jólaglaðning á Wychwood vörum að minnsta kosti út jólin eða fram á þrettándann. Við bjóðum þessar vörur áfram nánast á gjafvirði eða með 50% afslætti.Nú, á aðfangadag jóla, sendir ÁRVÍK viðskiptavinum sínum og veiðimönnum um allt land bestu óskir um gleðileg jól. Kærar þakkir fyrir viðskiptin á árinu. Megi nýja árið verða ykkur farsælt og fengsælt.

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...