Fréttir
22.11.16
Vinir Hlíđarvatns - Ný síđa á Facebook
Vinir Hlíđarvatns -...

Stofnuð hefur verið Facebook-síða um Hlíðarvatn í Selvogi. Allir vinir vatnsins geta gengið í þann hóp og þannig fylgst með fréttum af vatninu.Félögin, sem hafa aðstöðu við vatnið, héldu fund með sér hinn 27. október 2016. Á þeim fundi voru lagðar fram aflatölur frá hverju félagi. Yfirlit yfir veiðina frá árinu 2016 má finna hér. Veiðin í sumar var sú þriðja besta frá aldamótum. Skjalið yfir veiðina var leiðrétt og uppfært 13. desember 2016.

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...