Fréttir
15.06.16
Ný heimasíđa í smíđum
Ný heimasíđa í...

Nú er unnið að endurbótum á heimasíðu okkar. Framvegis verður hún eingöngu helguð stangveiðinni, stangveiðivörunum og fróðleik um stangveiði. Þessi vinna mun taka nokkurn tíma og sjá gestir breytingarnar jafnóðum og þær gerast.

Vefverslunin og vöruflokkarnir taka ekki neinum breytingum og virka nú þegar og áfram eins og verið hefur. Það er hins vegar von okkar að breytingarnar geri síðuna aðgengilegri og efnið hniðmiðaðra. Ábendingar um það, sem betur má fara, eru hins vegar vel þegnar. Viðskiptavinir eru beðnir afsökunar ef þeir verða fyrir einhverjum óþægindum á meðan þessar breytingar standa yfir.

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...