Fréttir
08.05.15
Veitt í Fossá og Sandá
Veitt í Fossá og...

Í september 2013 fóru þrír starfsmenn Árvíkur saman í veiðiferð í Fossá en hún rennur í Þjórsá rétt fyrir neðan Búrfellsvirkjun. Þá var einnig möguleiki að veiða í Sandá sem ekki er lengur tilfellið hvað svo sem síðar verður. Frásögn af veiðiferðinni var skráð og tekin saman á ensku. Hún birtist í erlendu tímariti, töluvert breytt. Hér er hún í fullri lengd með myndum úr ferðinni. Vonandi er þetta fróðleg lesning fyrir þá sem hugsa til veiði í Fossá bæði ofan og neðan Hjálparfoss. Góða skemmtun.

Þeir, sem vilja tryggja sér veiðileyfi í Fossá, geta fundið nánari upplýsingar hér.

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...