Fréttir
19.08.13
Boğiğ í veiği
Boğiğ í veiği...

Félögin, sem hafa aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða þeim sem vilja kynnast vatninu að koma og renna í vatnið án endurgjalds næstkomandi sunnudag 25. ágúst 2013. Fulltrúar frá félögunum verða á staðnum og leiðbeina um veiði og veiðistaði. Þetta eru Árblik, Ármenn, Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar, Stangaveiðifélag Selfoss og Stangveiðifélagið Stakkavík.

Heimilt er að veiða á flugu og spón í vatninu. Þeir sem hafa ekki enn náð leikni í að kasta flugu með flugustöng geta að sjálfsögðu notað kaststöngina og bundið fluguna í flotholt. Hér á síðunni undir Fróðleikur má finna ýmsar upplýsingar um Hlíðarvatn og veiði í vatninu. Aðstoðarmönnum ungra veiðimanna má benda á að bláberin og krækiberin við vatnið eru að ná fullum þroska.

Ein af bleikjunum sem hafa verið að veiðast í vatninu í sumar.

Deila fréttDeila frétt
Nıjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilboğ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...