Fréttir
13.08.13
Ţurrflugubox
Ţurrflugubox...

Þurrflugubox þurfa að hafa þann eiginleika að hvert hólf sé með loki. Ástæðan er einföld: Vindurinn. Þurrflugurnar er iðulega lausar í hólfum og það er mikið tap að missa innihald úr heilu fluguboxi út í buskann.

Þurrfluguboxin, sem ÁRVÍK hf. tók í sölu frá Leeda í sumar mæta þessum kröfum. Minna boxið LE 9253 er svart, 3,5 sm þykkt og handhægt í vasa, 10 sm x 12 sm. Verðið er 990 krónur. Hitt boxið er glært og tvöfalt þannig að flugurnar sjást vel. Stærðin er 16,5 sm x 9,5 sm og þykktin 4 sm. Verð þess er einungis kr. 690 sem er leiðbeinandi smásöluverð.
                  
                                                            LE 9253                                                              LE 9208

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...