Fréttir
26.04.12
Ţađ eru hreinar línur....
Ţađ eru hreinar...

..... að hreinar línur renna betur. Það myndast oftar en ekki óhreinindi á flugulínum veiðimanna og því er ekki seinna vænna að þrífa línurnar. Silungsveiðin er hafin og það styttist í laxveiðina. Þegar línurnar verða skítugar fara þær að renna illa í lykkjum stanga okkar og skila ekki þeim köstum sem þær annars myndu gera. Það er ekki flókið verk að þrífa línurnar en það á það til að gleymast hjá okkur öllum.

Við hjá Árvík bjóðum hreinsi- og smurefnissett fyrir flugulínur. Í settinu er Line Speed smur- og hreinsiefnið (LOF0115) og Stream Line snögghreinsi- og sleipiefnið (LOF0401) ásamt stangarfestingu. Þessi efni má einnig kaupa sérstaklega. Þá er til sérstakt hreinsiefni fyrir sökklínur, Sink Fast (LOF0411). Þessi gerð breytir ekki sökkeiginleikum.

Við hjá Árvík óskum veiðimönnum gleðilegs sumar.

Deila fréttDeila frétt
Nýjustu fréttir
Enn ein...
Jim Bartschi, forstjóri Scott Fly Rod Company í Bandaríkjunum, er vafalaust einn flinkasti stangarhönnuðurinn um...
Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu....
ÁRVÍK og...
Hinn 1. mars 2019 sameinuðu Veiðiflugur og Árvík krafta sína í þjónustu við veiðimenn....
Tilbođ á Wychwood...
Wychwood vika 18. til 24. febrúar 2019 Nú í vikunni bjóðast viðskiptavinu átta Wychwood vörur...
Scott stangir til...
Scott stangirnar hafa unnið reglulega til verðlauna sem bestu nýju stangirnar á IFTD sýningunni í...